Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 5

Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 5
EFNISYFIRLIT STJÓRNMÁL Er fjórflokkakerfið feigt? spyr dr. Svanur Kristjánsson í grein um þróun flokkakerfisins og stjórnmála á íslandi hin síðari ár. Mun Lýðræðishreyfingin bjóða fram árið 1991? Hvað var Möðruvallahreyfingin og hverjir stóðu fyrir henni? Fyrir hverju barðist horfna kynslóðin í Fram- sóknarflokknum 1968-74? Ólafur Ftagnar Grímsson og Kristinn Finnbogason tjá sig meðal annarra um málið. FELAGSMAL Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Dalla Þórðardóttir og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir tjá sig um preststörf og viðhorf til ýmissa mála. TÓNLIST Fyrsti pönkari íslands, Megas, tjáir sig um líf sitt og tilveruna. Hann segist hafa fallið vel inn í goðsögnina um listamanninn, sem ávallt hangi á bláþræði og geti fyrirvaralítið hrokkið upp af. Á því hafi sínar vinsældir gegnum tíðina fyrst og fremst byggst. HEILBRIGÐISMAL Vilhjálmur Árnason skrifar ítarlega grein um heilbrigð- iskerfið og færir rök og gagnrök lækna og vísinda- nauðsyn breyttrar stefnu. Brunar lest til Búkarest er heiti á kafla bókar eftir Árna og Lenu Bergmann sem væntanleg er með haustinu. í bókinni bregður fyrir ýmsum af SÍA-kynslóðinni svo- nefndu í Alþýðubandalaginu, en hér segir frá heims- móti æskunnar í Búkarest 1953. ASIÐU 38 FJOLMIÐLAR Jón Óttar Ragnarsson er sjónvarpsstjóri nýrrar stöðvar sem hefur sendingar í haust. Hann tjáir sig um stefnu nýju stöðvarinnar, sem verður fyrsta „frjálsa" sjón- varpsstöð landsmanna. ASIÐU 62

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.