Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 30

Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 30
Er Á Fjórflokka- KERFIÐ Feigt? Árið 1991 eru haldnar þingkosningar en ríkisstjórn Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokksins hafði þá setið að völdum í átta ár. Eftir kosningarnar 1987 hafði þó verið skipt um forsætisráðherra og í stað Steingríms Hermannssonar kom formaður Sjálfstæðisflokks- ins. Úrslit kosninganna 1991 urðu: Lýðræðishreyfingin 47 prósent atkvæða og 30 þingmenn (13 konur), Sjálfstæðisflokkurinn 40 prósent og 24 þingmenn (sjö konur) og loks Framsóknarflokkurinn með 13 prósent atkvæða og 9 þingmenn (ein kona). Eftir dr. Svan Kristjánsson Teikningar: Brian Pilkington 30 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.