Þjóðlíf - 01.07.1986, Qupperneq 48

Þjóðlíf - 01.07.1986, Qupperneq 48
flokksforystunnar. Ólafur Jóhannes- son fékk Hannes Jónsson, félagsfræð- ing, til að rita bækling um Framsókn- arstefnuna sem út kom 1974, þar sem Framsóknarflokkurinn er skýrt skil- greindur sem miðjuflokkur og fræg Alþýðubandalagið var tiltölulega ný- stofnað og eðlilega var flokks- mönnum sárt um nafnið. Mikil átök höfðu átt sér stað innan flokksins og flokksmenn voru því kannski að von- um hikandi við breytingar. Einnig á Vestfjörðum eins og áformað hafði verið. Hann kveðst hafa verið búinn að fá nóg þegar hér var komið sögu. „Einhverjum fannst eflaust Júdas vera kominn á kreik, en þetta var sú leið sem ég valdi, — og margir völdu „Sáttastjórnin" sem kjörin var í FUF 1973, Ómar Kristjánsson formaður. eru ummæli flokksformannsins um að flokkurinn væri „opinn í báða enda“. Samtökin og Möðruvalla- hreyfingin Og hópurinn ákvað að láta til skarar skríða. Teknar voru upp við- ræður við Alþýðubandalagið um hugsanlegt sameiginlegt framboð í borgarstjórnarkosningunum 1974. Ólafur Ragnar, Baldur Óskarsson og Bragi Guðbrandsson héldu fund með þeim Kjartani Ólafssyni og Magnúsi Kjartanssyni um þetta mál. Þeim Kjartani og Magnúsi fannst ekki á- stæða til að bjóða fram undir sam- eiginlegu nafni, heldur buðu upp á sæti á lista Alþýðubandalagsins. Eftir á má spyrja: Var þetta enn einn bit- inn í burðarstoð ógæfu vinstri hreyf- ingarinnar í landinu? Benda má á, að Alþýðubandalagið átti að mörgu leyti óhægt um vik með að bjóða fram undir öðrum merkjum en merkjum Alþýðubandalagsins. kann að hafa ráðið ferðinni öðrum þræði tillitsemi við Ólaf Jóhannes- son, sem var forsætisráðherra í vinstri stjórn. Næsta skrefið hjá Möðruvalla- hreyfingunni var að ganga til liðs við Samtök frjálslyndra og vinstri manna. í hópinn bættust síðan menn úr Alþýðuflokknum, sem voru óá- nægðir með þróun þess flokks, svo sem Njörður P. Njarðvík, Andri ís- aksson og Kristján Bersi Ólafsson. Sumir fóru á lista Samtakanna, m.a. fór Ólafur Ragnar í framboð á Aust- fjörðum fyrir Samtökin. Þeir lýstu því yfir, að Framsóknarflokkurinn stefndi í ríkisstjórn með Sjálfstæðis- flokknum að loknum kosningum. Margir trúðu þeim ekki. En eftir bæjar- og sveitarstjórnarkosning- arnar í maí 1974 mynduðu síðan framsóknarmenn meirihluta með sjálfstæðismönnum í Kópavogi. Og þá fyrst fór að renna upp ljós fyrir mörgum vinstri manninum. En það var um seinan. Þróuninni varð ekki snúið við. Reynir Ingibjartsson fór hins vegar á framboðslista Alþýðu- bandalagsins þá þegar í stað þess að taka annað sætið á lista Samtakanna hana skömmu síðar,“ segir hann 12 árum síðar. Samtök frjálslyndra og vinstri manna töpuðu mikið í kosningunum 1974 og lífdagar þeirra voru þar með taldir. Framsóknarflokkurinn fór í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum 1974. í kosningunum 1978 tapaði Framsóknarflokkurinn miklu fylgi, en Alþýðuflokkur og Alþýðubanda- lag komu sterkir út. Ólafur Jóhannes- son lét af formennsku í Framsóknar- flokknum þar sem ljóst var að stefna hans hafði beðið skipbrot. Stein- grímur Hermannsson tók við. í kosn- ingunum 1979 tók hann upp gamla slagorð flokksins frá 1927: „Allt er betra en íhaldið“. Það slagorð skilaði sér í auknu fylgi við flokkinn. En síðan hefur hallað undan fæti: flokk- urinn er ekki lengur næst stærsti flokkurinn í Reykjavík. í þéttbýlinu er hann við það að þurrkast út. Lærdómur? Við brotthvarf Möðruvellinga úr Framsóknarflokknum hurfu mjög hæfir einstaklingar af vettvangi — 48 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.