Akureyri


Akureyri - 20.11.2014, Page 1

Akureyri - 20.11.2014, Page 1
43. tölublað 4. árgangur 20. nóvember 2014 VI KU BL AÐ TUDOR RAFGEYMAR Jötunn-vélar ehf - Lónsbakki – 601 Akureyri – sími: 4800 440 – www.jotunn.is MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI - 95Ah, 800 Amper - 30% meiri ræsikraftur - Alveg lokaðir og viðhaldsfríir - Örugg ræsing í miklum kulda - Endurhlaðast allt að 50% hraðar“ (Carbon Boost) - Nýjar og endurbættar blýgrindur (3DX) - Góðir fyrir jeppa með miklum auka rafbúnaði Frí ástandsskoðun á rafgeymum Öflugir TUDOR High Tech rafgeymar Kraftbílar ehf. // Draupnisgötu 6 // 603 Akureyri // Sími 464 0000 // kraftbilar@kraftbilar.is www.kraftbilar.is Hjólastillingar á bílum af öllum stærðum og gerðum Framrúðuskipti Allar almennar bíla og vélaviðgerðir Vetrarskoðun S: 571-9331 - akureyri@boggmisetrið.is - www.boggmisetrið.is OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 12:00 - 22:00 HEFUR ÞÚPRÓFAÐBOGFIMI ? AUSTURSÍÐA 2 - 603 AKUREYRI Árás tekin föstum tökum „Hjá okkur er þetta fordæmalaust mál. Oft hefur embættismönnum og lög- reglumönnum verið hótað en aldrei ráð- ist svona beint gegn þeim. Það er bank- að upp á og reynt að vinna manninum mein. Svo þegar það tekst ekki er farið og kveikt í bílnum hans,“ segir Gunn- ar Jóhannsson, yfirmaður rannsóknar- deildar Lögreglunnar á Akureyri. Sérsveit lögreglunnar vaktaði íbúa- hverfi á Akureyri eftir að brotamenn fóru gegn sýslumannsfulltrúa á Akur- eyri. Blaðið hefur rætt við nágranna fulltrúans sem lýsa andvöku og skelf- ingu nóttina sem kveikt var í bílnum. Maður sem áttu sökótt við sýslumanns- fulltrúann vegna starfa hans er grunað- ur um að bafa borgað grímuklæddum manni með vopn í hendi til að reyna inngöngu í íbúð sýslumannsfulltrúa um nótt en síðar um nóttina var kveikt í bíl fulltrúans með bensíni. Tveir sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins og geng- ur rannsókn vel. Málið kemur upp skömmu eftir mikla umræðu um vopnaburð lögreglu. „Ég er ekki hlynntur því að lög- regumenn fari að vopnast almennt eða að reglum um vopnaburð verði breytt. Aftur á móti er nauðsynlegt að lögregla hafi yfir vopnum að ráða, við verðum að eiga almennileg vopn, þú sérð hvern- ig þjóðfélagsástandið er að verða. Við erum komin í þá stöðu að allt getur gerst, þetta mál er dæmi um það,“ segir Gunnar. „Mér finnst sorglegt að fólk, sama hvaða störfum sem það gegnir og hvar sem það starfar, geti ekki fengið að vera óáreitt vegna sinna starfa. Lögreglan á Akureyri er að sinna mjög góðu starfi í þágu okkar íbúanna og ég veit að hún tekur þetta mál föstum tökum,“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri. -BÞ Tónlistarkennarar jarðsungu tónlistarkennslu fyrir framan Hof í vikunni. Þeir sungu hljóðlaust. Lausn virðist þó loks í sjónmáli í kjara- deilunni. Völundur Barnavöruverslun með öll helstu merkin í boði í dag Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð

x

Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.