Akureyri


Akureyri - 20.11.2014, Qupperneq 16

Akureyri - 20.11.2014, Qupperneq 16
16 43. tölublað 4. árgangur 20. nóvember 2014 STOFNAÐ 1913 332. TBL. 95. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2007 LANDSPRENT EHF. mbl.is ILMUR JÓLANNARAUÐ OG FALLEG, ANGA EINS OG EPLIOG STAFA FRÁ SÉR HLÝRRI BIRTU >> 24                          FRÉTTASKÝRING Eftir Guðna Einarssongudni@mbl.is LEYFT verður að veiða allt að 1.333 hrein-dýr árið 2008 og hefur kvótinn meira en þre-faldast frá árinu 2000. Til 2003 var fjöldi um-sókna um veiðileyfi í samræmi við kvótannen síðan hefur umsóknum fjölgað margfalt.Skarphéðinn G. Þórisson, hreindýrasér-fræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands,sagði að veiðikvótinn hefði fylgt stofnsveifludýranna í áranna rás. T.d. hefðu verið skotin1.008 hreindýr árið 1976, árið eftir 981 dýr og1991 voru veidd 1.259 hreindýr. „Stofninn hefur verið að vaxa á síðustu ár-um og við verðum að fylgja því eftir,“ sagðiSkarphéðinn. Hann sagði tilgang veiðannavera þann að hér væri lífvænlegur hrein-dýrastofn sem gengi ekki of nærri gróðri.Miðað hefur verið við að vetrarstofninn sé4.400-4.500 dýr. Þegar kálfarnir bætast viðstækkar stofninn og við það er veiðikvótinnmiðaður. Tíðarfar hefur verið gott og nátt-úruleg dánartíðni lítil.Aukning kvótans verður aðallega á Fljóts-dalsheiði. Skarphéðinn sagði að hreindýrinhefðu að mestu yfirgefið sumarhaga á Vest-uröræfum upp úr 2001-2002. Sumir teldu aðframkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun ogaukin umferð þar hefðu átt þátt í því. Tíð-arfarið hefði líklega einnig haft áhrif. Hin síð-ari ár hafa sumarhagar þessarar hjarðar ver-ið á innri hluta Fljótsdalsheiðar þar sem áðurvar haustbeitiland. Samhliða því hefði fall-þungi 4-5 vetra kúa lækkað úr 41 kg í um 39,5kg, en á liðnu hausti hækkaði hann aðeins.Kvótaaukningin nú miðaði ekki síst að fækk-un hreinkúa á Fljótsdalsheiði. Skarphéðinntaldi ekki ólíklegt að hreindýrin leituðu afturá Vesturöræfi, en það mundi m.a. ráðast afþví hver áhrif Hálslóns yrðu á Vesturöræfi.Dreifa þarf veiðinni meira Jóhann G. Guttormsson, starfsmaðurveiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar áEgilsstöðum, telur að aukinn veiðikvóti kalliá meiri dreifingu veiðiálagsins á svæði 2, þ.e.á Fljótsdals- og Fellaheiðum. Nú er heimiltað veiða hreinkýr frá 1. ágúst til 15. sept-ember. Jóhann sagði hægt að nýta fyrrihlutatímabilsins miklu betur en þungi veiðinnarhefur verið á síðari hlutanum. Hann taldieinnig nauðsynlegt að fjölga leiðsögumönn-um með hreindýraveiðum á svæði 2 en eitt-hvað var um að veiðimenn ættu erfitt með aðfá leiðsögn á liðnu hausti. Veiði í takt við viðgang Hreindýrakvótinn hefurþrefaldast frá 2000 ÞAÐ hefði borgað sig fyrir ríkið að selja einkaaðilum öll sín háhita- svæði í upphafi sjöunda áratugarins og þeir sem hefðu eignast svæðin hefðu í krafti öruggs eignarréttar nýtt réttindi sín á svæðunum betur en síðan hefur komið í ljós að gert hefur verið. Þessari skoðun lýsti Ragnar Árnason hagfræðiprófessor á málþingi í gær um eignarrétt á auðlindum í jörðu. Málþingið var haldið á vegum RSE, Rannsóknamiðstöðvar um sam- félags- og efnahagsmál. Ragnar var framsögumaður ásamt Karli Ax- elssyni hrl. á málþinginu og var að bregðast við fyrirspurn Bjarna Harðarsonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Mögulegir einkaað- ilar hefðu nýtt réttindi sín betur „hvort heldur til verndunar, útvistar eða orkuframleiðslu“, sagði Ragnar og bætti við: „Svo framarlega sem, og það er hinn stóri fyrirvari, aðrar markaðsbrenglanir hefðu ekki komið inn í myndina.“ Ef menn þyrftu að veðja við skilyrði óvissunnar í þessum efnum „þá er að mínu viti miklu vænlegra að veðja á einkaeignarréttinn en hið opinbera“, sagði hann. „Öll hlutlæg staða málsins og hlutlægar að- stæður benda til þess að að jafnaði verði einkaaðilar betri hvað snertir hagkvæmni en hið opinbera, þó að frávikin geti vissulega orðið.“ Ríkið hefði átt að selja Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími 577 1170www.boconcept.is X E IN N IX 0 7 11 0 08 EF ÞÚ VEIST EKKI HVERNIG ÞÚ GETURGLATT ÁSTVINI ÞÍNAEKKI KENNA OKKUR UM Leikhúsin í landinu Má bjóða þér sæti >> 45 Eftir Soffíu Haraldsdótturog Agnesi Bragadóttur HLUTAFÉ í FL Group verður ánæstunni aukið um 49% eða umrúma 4,5 milljarða hluta. Nýtthlutafé verður selt á genginu 14,7sem þýðir að um allt að 67 milljarðakróna aukningu er að ræða aðmarkaðsvirði. Þetta er nánast fjórð-ungs verðlækkun frá lokagengi FL ífyrradag, sem var 19,25.Samkvæmt heimildum Morgun-blaðsins mun Fons, eignarhalds-félag í eigu Pálma Haraldssonar ogJóhannesar Kristjánssonar, kaupaallt að 10% hluta í FL, og þar ræðirum hluta af bréfum HannesarSmárasonar og Magnúsar Ármann,sem á 33% í Materia Invest, eigandarúmlega 9% í FL Group. Hermt er að kaupverð Fons á bréfunum verðieinnig 14,7. Baugur Group verðurstærsti hluthafinn í FL Group en fé-lagið eykur eignarhlut sinn í FLGroup úr 17,7% í rösk 38% í fyrstaáfanga hlutafjáraukningarinnar ená næsta ári er áætlað að hluturBaugs verði minnkaður niður í35,9%. Eignarhlutur HannesarSmárasonar, sem hefur veriðstærsti hluthafinn, fer úr 20,5% nið-ur í um 13,8% miðað við óbreyttanfjölda hluta. Greitt með fasteignafélögumBaugur greiðir fyrir hlutaféð íFL Group með eignum sem metnareru á 53,8 milljarða króna, sem aft-ur er kaupverð hlutafjárins. Um erað ræða allar eignir Baugs í fast-eignafélögum. Stærst er hið nor- ræna Landic Property, sem áðurhét Stoðir, og á FL Group 39,8% ífélaginu eftir viðskiptin. Að aukieignast FL Group 32% hlut í Fast-eignafélagi Íslands, tæp 50% íÞyrpingu, tæp 23% í Eik og eign-arhluti í alþjóðlegum fasteignasjóð-um. Baugur eignast sem fyrr segir nýtt hlutafé í FL Group sem nemur53,8 milljörðum að markaðsvirði.Þessu til viðbótar verður fagfjár-festum boðið að kaupa nýtt hlutaféfyrir 10 milljarða króna og er þareinnig miðað við gengið 14,7. Ítengslum við það útboð mun Baug-ur selja af hlut sínum sem nemurfimm milljörðum að markaðsvirðiog við það fer eignarhlutur Baugsniður í 35,9%, sem fyrr segir. Loks er fyrirhugað forgangsrétt-arútboð á nýju hlutafé að fjárhæðallt að þrír milljarðar króna á fyrstaársfjórðungi 2008 og verður sölu-verðið áfram 14,7. Hluthafar í FL Group munu eigaforkaupsrétt á því hlutafé í hlutfallivið eign sína í félaginu. Baugur fell-ur hins vegar frá forkaupsrétti sín-um í því útboði. | 6 og 14 Morgunblaðið/Ómar Umskipti Hannes Smárason, fráfarandi forstjóri, Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður og Jón Sigurðsson, nýr forstjóri, lýsa breytingunum.67 milljarðar inn í FL Baugur stærsti hluthafinn í FL Group með rúman þriðjung  49% aukninghlutafjár á næstunni  Fons mun kaupa allt að 10% hlut í félaginuÍ HNOTSKURN » Hannes Smárason hætt-ur sem forstjóri og tekursæti í stjórn. Jón Sigurðssontekur við forstjórastólnum.» Alls munu 15 milljarðarkróna í FL Group standafagfjárfestum til boða. Þaraf eru fimm af hlut Baugs. Innritun í nám á vorönn 2015 Sótt er um á menntagatt.is eða á sérstökum eyðublöðum frá skólanum. Upplýsingar um námsframboð er á heimasíðu skólans www.vma.is en einnig hjá náms- og starfsráðgjöfum. Upplýsingar um viðtalstíma þeirra má fá á skrifstofu skólans (v a@vma.is). Í VMA er fjölbreytt nám í boði bæði til stúdentsprófs og í iðn- og tækninámi. Getum bætt við nemendum á nokkrar brautir m.a. í nám í vefforritun. Sótt er um heimavist VMA/MA á www.heimavist.is Nemendur yngri en 25 ára eru í forgangi í námi á stúdentsbrautum en nemendur eldri en 25 ára fá inngöngu í skólann ef pláss eru laus. Engar aldurstakmarkanir eru á inntöku nemenda í iðn- og tækninám. Fjarnám VMA Innritun í fjarnám er frá 24. nóvember 2014 til 9. janúar 2015. Upplýsingar um námsframboð, kennslufyrirkomulag og námsgjöld eru á heimasíðu skólans. Nemendur yngri en 25 ára eru í forgangi á stúdentsbrautum en nemendur eldri en 25 ára fá inngöngu í fjarnám skólans ef pláss eru laus. Nám í Iðnmeistaraskóla er án aldurstakmarkanna. Nánari upplýsingar veitir Ingimar Árnason kennslustjóri fjarnáms (ingimar@vma.is) Matsönn 2015 VMA mun áfram bjóða nemendum 10. bekkjar upp á svokallaða matsönn sem er tækifæri fyrir þá sem uppfylla ákveðin skilyrði sem sett eru, til að flýta fyrir sér í námi og gefur möguleika til að útskrifast af fleiri en einni braut. Nemendur fá aðgang að ýmsum áföngum í fjarnámi VMA á vorönn sem gerir þeim kleift að ljúka ákveðnum fjölda eininga í upphafi náms í VMA haustið 2015. Nánari upplýsingar veita námsráðgjafar VMA og grunnskólanna. Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2015. Verkmenntaskólinn á Akureyri - 464-0300 - vma@vma.is Fjölbreytni – Virðing - Fagmennska Blaðamaður eða blaðamenni? Atli Þór Fanndal er í hópi hug- rakkra íslenskra blaðamanna. Í síðustu viku gerði hann ábyrgð fjölmiðla í lekamálinu að umfjöll- unarefni. Hann birti opnugrein um málið í Reykjavík Vikublaði þar sem spurt er hvort Mogginn, Rúv og Fréttablaðið hafi á sínum tíma fórnað mannréttindum hæl- isleitenda fyrir aðra hagsmuni. Atli Þór veltir sérstaklega fyr- ir sér ábyrgð þeirra blaðamanna Moggans og Fréttablaðsins sem vissu sem móttakendur að Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hafði falsað trún- aðargögn og lekið rógi áfram til þeirra sjálfra til að koma af stað neikvæðu viðhorfi gagnvart inn- flytjendum og verja vondar trúar- skoðanir ráðuneytisins sem telur sumt fólk öðru æðra þegar kem- ur að mannréttindum og kannski skiptir þar hörundslitur máli. Atli Þór spyr hvort blaðamenn og rit- stjórar þessa tveggja fjölmiðla sem vissu af leka Gísla Freys allan tím- ann, vissu sumsé sannleikann, hafi síðar í raun haldið verndarhendi yfir spilltu stjórnvaldi og brugðist siðlegri skyldu við sannleikann og almannahagsmuni þegar kom að t.d. birtingu yfirlýsinga frá téðum Gísla Frey, t.d. þegar hann hrópaði út sakleysi sitt til almúgans með hjálp fjölmiðlanna. Að ganga gegn meginstraumi og velta upp spurningum um vinnu- brögð ráðandi afla, ekki síst innan eigin stéttar, er afar mikilvægt og gagnlegt. Ráðandi öfl reyna þó oft að koma því til leiðar að hinum sjálfstæðu gagnrýnendum verði í besta falli gert að hafast við úti á jaðrinum. Þess vegna eru flest- ir sjálfstæðustu blaðamenn þessa lands ekki að störfum á ríkjandi fjölmiðlum þessa dagana. Hinir auðsveipu fylla þær hillur. Nógu erfitt er þegar meðlimur áhrifastéttar spyr áleitinna spurn- inga eða gagnrýnir kollega sína í millj- ónaríki. Í örsmæðar- samfélaginu á Ís- landi getur sá sem gagnrýnir í ofanálag átt von á að hjólað verði hart í hann persónulega. Það er stundum eins og menn gefi sér að sá sem ekki spili með liðinu sínu (í þessu tilviki blaðamannastét inni) hljóti að hafa óhreint mjöl í pokahorninu, einhverja leynda dagskrá (hidden agenda), kannski vegna þess hve margir ráðandi Íslendingar virðast gefa sér að enginn lýsi nokkru sinni nokkurri skoðun hér á landi n ma hafa af því persónuleg hagsmuni. Þannig er fyrir okkur komið. Prik fá aðstandendur Reykja- víkur Vikublaðs og feitt prik fær DV sem í raun braut málið, eitt og óstutt, framan af. Má ullyrða að lygar aðstoðarmanns Hönnu Birnu hefðu aldrei verið afhjúpaðar ef DV hefði ekki flaggað gunnfána sann- leiksleitarinnar í heilt ár. Þegar ljótu lygararnir í stjórnsýslunni höfðu traðkað á mannréttindum innflytjenda og logið í hálft ár hélt Reykjavík Vikublað uppi merkjum. Rúv svaf á sínum verði. Gætti ekki aðhalds sem skyldi. Það er happ fyrir samfélagið að enn séu til blaðamenn, óhræddir að gagnrýna blaðamennsku, þótt kosti jafnvel útlegð eða jaðarvist þeir a sjálfra. Þeir sem standa með sannfæringu sinni og sannleiksleit umfram annað lifa frjálsir í skrif- um sínum og eru sannir blaðamenn. Hvað eigum við að kalla hina? Kannski blaðamenni? Gagnrýnin og sjálfstæð blaða- mennska sem tekst óhrædd á við valdið á alls staðar við – ekki síð- ur hér fyrir norðan en sunnan. Á þessu er smám saman að skapast skilningur, enda hefur sjaldan ver- ið mikilvægara að veita stjórnvaldi aðhald en ei mitt nú. a Bjö t f íð leik- list r í bænum Mynd: Jón Gunnar: Uppren andi eyfirsk æska og stj rnuleikur hjá Leikfélagi Hörgdæla. „Það er frábæ t að verða vitni að þessar grósku,“ segir Jón Gunnar leikstjóri á Akureyri. Á sama tíma og framtíð Samkomuhússins sem atvinnuleikhúss er í óvissu vegna fjárhagsvanda leikfélagsins gera ungmenni í bænum gaðrinn frægan í leiklistinni svo eftirtekt vekur. Yggdrasill, leikfélag Verk- menntaskólans á Akureyri, hreppti í síðustu viku þriðja sæti í Leiktu Betur spunakeppni framhalds- skólanna, keppni sem Jón Gunnar stofnaði sjálfur fyrir 12 árum og er orðinn árviss viðburður. Leikfé- lag MA sendi einnig kröftugt lið í keppnina og hélt sérstakt námskeið innan skólans. Yfir 200 manns eru nú skráðir í leikfélag MA og 60 í leikfélag Yggdrasil, leikfélag VMA. „Nemendurnir eru agaðir og áhugasamir,“ segir Jón Gunnar sem komið hefur að uppsetningum leik- sýninga í báðum framhaldsskólum Akureyrar. „Mér þykir einnig mjög vænt um að sjá hvernig kennararnir og skóla- yfirvöld eru farin að sína leiklistinni meiri skilning. Leikfélag Hörgdæla og Freyvangsleikhúsið eru líka að ala upp leikara framtíðarinnar, um helgina sá ég stjörnuleik á Verk- smiðjufabrikkunni í Hörgárdaln- um. Einnig er auðvelt og sjálfsagt að senda börn á Akureyri í leik- eða dansnámskeið hjá Leik og Dans- stúdíó Alice, Steps Dance Center og í leiklistarskóla LA. Já, framtíð leiklistar á Akureyri er björt,“ segir Jón Gunnar. Það voru krakkar sem tóku þátt í 101 Reykjavík, sýningu VMA, sem skráðu sig til leiks í „Leiktu bet- ur“ fyrir hönd VMA. Aðdragandinn var skammur og lítill tími gafst til æfinga. VMA-krakkar náðu einni æfingu ásamt leiklistarkrökkum í Leikfélagi MA, sem einnig tók þátt í keppninni. Upp úr hádegi sl. fimmtudag var haldið suður og brunað beint í Borgarleikhúsið þar sem keppni í spuna fór fram um kvöldið eftir því sem fram kemur á heimasíðu VMA. Menntaskólinn við Hamrahlíð sigraði í keppninni og Kvennaskólinn varð í öðru sæti. „Þetta var mjög skemmtilegt og við erum auðvitað alveg hæstá- nægð með þennan árangur,“ segir Egill Bjarni Friðjónsson í bronsliði VMA. Auk hans voru í spunaliðinu Valþór Pétursson, Sindri Snær Konráðsson og Brynja Ploy. Kristín Tómasdóttir var til vara og einnig var Ragnar Bollason, formaður Yggdrasils, leiklistarfélags VMA, leikurunum til halds og trausts. a Verðlaunaliðið í VMA. Myndin er fengin af vef VMA. SKOÐUN Björn Þorláksson SAMKEPPNISMÁL „Það er að mínu mati fáránlegt að Mjólkursamsal- an sé undanþegin hluta samkeppn- islaga,“ segir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Ámælisverðast sé að stjórnvöld hafi ekkert aðhafst í þessu máli. Helgi Hjörvar alþingismað- ur flutti rið 2011 tillögu um að afnema undanþáguna úr lögun- um, en hún var felld. Helgi ætlar að endurflytja tillöguna. „Ég býð öllum þeim þingmönnum stjórnar- flokkanna sem bera samkeppni á neytendamarkaði fyrir brjósti að vera með í þeim tillöguflutningi,“ sa ði hann á Alþingi í gær. Egill Sigurðsson, stjórnar- formaður Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að Mjólku hafi verið boðið hærra verð fyr hrámjólk en aðilum innan samsteypu MS, þrátt fyrir að nýr úrskurður Sam- keppniseftirlitsins segi annað. „Ég fullyrði að úrskurður Samkeppn- iseftirlitsins er byggður á mis- skilningi,“ segir Egill. Hann bend- ir á að úrskurðinum hafi verið áfrýjað. Menn megi því ekki taka persónulega afstöðu til málsins í opinberri umræðu. „Ég tel að með orðum sínum, eftir að úrskurður Samkeppni eftirlitsins féll, hafi forstjóri Samkeppniseftirlitsins gengið nærri því að gera sig van- hæfan.“ - sa / sjá síðu 8 FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 22 N atures Aid hefur nú sameinað í eitt hylki virkni þriggja einstaklega öflugra bætiefna til grenn-ingar og þyngdarstjórnunar,“ segir Elísabet Guð-mundsdóttir hjá Gengur vel ehf. „Green Coffee, Garc-inia Cambogia og Green Tea eru þrjú af mest seldu þyngdarstjórnunarefnunum í heiminum í dag en þar sem hin ýmsu þyngdarstjórnunarefni hafa virkað mis-munandi fyrir hvern og einn einstakling er það spenn-andi lausn að fá öll þessi efni í einni blöndu. Það gerir það að verkum að 3-in-1 formúlan getur hentað fleirum í baráttunni við aukakílóin. 3-in-1 formúlan er heilbrigð lausn við þyngdar stjórnun algerlega án allra kemískra bragð-, litar- og rotvarnarefna og án gers, glútens og laktósa.“ Í glasinu er mánaðarskammt-ur og ráðlagður skammtur er 2 hylki á dag með mat. GREEN TEA EXTRAKTGrænt te er öflug uppspretta andoxunar- efna og hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum efnaskiptum í líkam-anum. Það getur einnig jafnað blóðsykurinn, dregið úr sykur-löngun og hjálpað til við niður-brot á fitu í meltingarveginum. GARCINIA CAMBOGIAGarcinia Cambogia Extract inniheldur 60% Hyd ÞRJÚ FITUBRENNSLU-EFNI Í EINU HYLKIGENGUR VEL KYNNIR 3-in-1 Formula, nýtt þyngdarstjórnunarefni sem sam- einar þrjú af mest seldu fitubrennsluefnum í heiminum í dag, Green Coffee, Garcinia Cambogia og Green Tea, í einu hylki. HEIL- BRIGÐ LAUSN 3-in -1 hjálpar til við þyngdar- stjórnun og er án allra kemískra bragð-, litar- og rotvarnar- efna. KISA KARLSChoupette, kisa Karls Lagerfeld, er afar vin-sæl og hefur 38 þúsund fylgjendur á Twitter. Hönnuðurinn hefur nú hannað tískulínu tileinkaða gæludýrinu. NÝ SENDING FRÁ TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 w w w .v ite x. is Fæst í 14 og 28 daga skömmtum. Útsölustaðir apótek og heilsu búðir. Aptiless: Mest selda þyngdarstjórnunar efnið í Noregi og Svíþjóð. Thylakoids: Dregur úr hungri - Minnkar sykurlöngun Minnkar ummál - Fækk ar aukakílóum. Aukakíló in burtspínat extrakt með Thylakoids FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2014 GREIÐSLUMIÐL N& NETVERSLUN Greitt með símanum Með Netgíró-appinu er hægt að greiða með símanum á einfaldan og öruggan hátt. SÍÐA 3 Framtíð verslunar á netinuAdvania býður upp á allt sem tengist vefverslunum. Mikill vöxtur hefur verið í vefverslun undanfarin ár. SÍÐA 5 Leiðandi á sviði viðskiptahugbúnaðar dk hugbúnaður er leiðandi á sviði viðskiptahugbúnaðar fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki. SÍÐA 6 2 SÉRBLÖÐ Greiðslumiðlun & netverslun | Fólk Sími: 512 5000 25. september 2014 225. tölublað 14. árgangur Ég tel að með orðum sínum … hafi forstjóri Sam- keppniseftir- litsins gengið nærri því að hafa gert sig vanhæfan. Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar MENNING Kenneth Máni Johnson leggur undir sig Borgarleikhúsið. 34 SPORT Gunnar Nelson undir býr sig fyrir bardag- ann gegn Rick Story. 48 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Kringlan / Smáralind VISTRIPO JAKKAPEYSA VERÐ 8.990 Instagram @vilaiceland Facebook.com/vilaiceland NETDAGAR AFSLÁTTUR af öllum sóttum pizzum af mats ðli ef pantað er á netinu eða með Domino’s appinu* 24.-27. september *Gildir ekki með öðrum tilboðum TÓNLIST Einn besti gítarleikari heims, Slash, heldur tónleika í Laugardalshöll þann 6. desember ásamt Myles Kennedy og hljóm- sveitinni The Conspirators. Slash þarf vart að kynna en hann er best þekktur fyrir að vera gítarleikari Guns N‘Roses og Vel- vet Revolver. „Það er aldrei að vita nema kall- inn dvelji eitthvað hér á landi eftir tónleikana, en ég veit ekkert um það að svo stöddu,“ segir tónleika- haldarinn Guðbjartur Finnbjörns- son, sem flytur goðið til landsins. Slash hefur verið á tónleika- ferðalagi undanfarið og endar Evróputúrinn á Íslandi en hann hefur selt yfir hundrað milljón plötur á ferlinum og er argfald- ur Grammy-verðlaunahafi. - glp / sjá síðu 54 Gítargoðsögn með tónleika: Slash til Íslands SNILLINGUR Slash er einn besti gítar- leikari heims. NORDICPHOTOS/GETTY LÍFIÐ Lóa Hjálmtýsdóttir er einn af höfundum Áramóta- skaupsins í ár. 54 NÁTTÚRA Eldgosið í Holuhrauni losar meira af brennisteini (SO2) en öll lönd Evrópusambandsins á dag. Þá er allt talið – iðnaður, orkuframleiðsla, samgöngur og húshitun og fleira. Losun í Holuhrauni er tíu til sextíu þúsund tonn af brennisteini á dag. Losun ESB-landanna er 14 þúsund tonn á dag. Engin merki sjást um að eldgos- ið sé í rénun. Hraunflákinn heldur áfram að stækka og ekkert hefur dregið úr framleiðslunni. „Við þurfum að leita langt aftur á 19. öld til að finna eins gasríkt eldgos,“ segir Þorsteinn Jóhanns- son, sérfræðingur hjá Umhverfis- stofnun. - shá / sjá síðu 12 Losar meira en öll Evrópa: G sríkasta eld- gosið í 150 ár SKIPULAGSMÁL „Fyrirhugaðar breytingar munu að öllum líkind- um rýra verðgildi eigna okkar,“ segir í bréfi íbúa í Laugarásnum sem mótmæla því að leyft verði að byggja sambýli á Austurbrún 6. Þrátt fyrir mótmæli nágranna s mþykkti umhverfis- og skipu- lagsráð Reykjavíkur í gær að hægt verði að byggja sex hund ruð fermetra sambýli með sex íbúðum á lóð við fjölbýlishúsið Austurbrún 6. Á sambýlinu verða sex íbúðir fyrir fólk sem er með mikla fjöl- fötlun og þarf umönnun. Mótmæli nágrannanna snúa aðallega að skipulagslegum for- sendum; þáttum eins og heildar- mynd byggðarinnar og bílastæða- fjölda. Útsýni fjölmargra húsa myndi takmarkast mjög, segja þeir. „Munu íbúar framangreindra húsa leita réttar síns í þeim efnum,“ segir í mótmælabréfi. - gar / sjá síðu 6 Húseigendur nærri Au turbrún 6 boða álsókn gegn Reykjavíkurborg: Andvíg sambýli í Laugarásnum SKOÐUN Læknar spyrja hvort Ísland verði án krabba- meinslækna árið 2020. 23 …var talið útilokað að frekari byggingar yrðu reistar á þessu svæði… Úr mótmælabréfi nágranna Bolungarvík 7° SV 8 Akureyri 11° S 6 Egilsstaðir 10° SV 4 Kirkjubæjarkl. 7° SV 4 Reykjavík 9° SV 8 Sól um tíma NA-til en dregur fyrir síðdegis. Rigning með köflum á S- og V-verðu landinu. SV-átt 8-15 m/s S- og V-lands, annars hægari. Hiti 7-13 stig. 4 Fáránlegt að MS sé undanskili lögum Þingmaður Framsóknarflokksins segir það fáránlegt að Mjólkursa salan sé undanþegin hluta samkeppnislaga. Stjórnarformaður segir úrskurð Samkeppnis- eftirlitsins byggðan á misskilningi. Forstjóri eftirlitsins sé mögulega vanhæfur. VINSÆL SÝNING Íslenska sjávarútvegssýningin verður opnuð í Smáranum í Kópavogi í dag. Sýningin fagnar 30 ára afmæli í ár og hefur aldrei verið stærri. 500 þátttakendur frá fimm heimsálf m eru með um 250 bása á sýningunni að þessu sinni. Á yndinni má sjá þá Jón Þór Bjarnason, Benedikt Arnar Hrafnsson og Sigmar Jónsson önnum kafna við undirbúning sýningar- innar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Þrjú alvarleg mál Þrisvar á tæpum þremur árum hafa börn verið tekin upp í bíl og brotið á þeim kynferðislega. 2 Ofsi í þingmönnum Þingmaður VG segir það með ólíkindum að formaður og varaformaður fjár- laganefndar vilji breyta lögum um opinbera starfsme n. 4 Draga úr losun Kínversk stjórnvöld ætla að draga úr losun gróðurhúsa- lofttegunda fyrir árið 2020. 10 Áhugi á hóteli Rætt er um að erle dur fjárfestir setji 1,2 milljarða í hótel við Hörpu. 18

x

Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.