Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 6

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Blönd uð veiði DAL IR: Í frétt í síð asta Skessu­ horni var sagt frá breyt ing um sem fyr ir hug að ar eru hjá SVFR á veiði í Laxá í Döl um. Smá­ veg is ó ná kvæmni gætti í frétt­ inni. Hið rétta er að maðka­ veiði verð ur leyfð allt sum ar­ ið. Þá geta veiði menn nú val­ ið eft ir að áin opn ar í lok júní hvort þeir kaupi fæði, en eft ir 20. júlí verð ur fæð is skylda. Jón Eg ils son for mað ur veiði fé lags­ ins vildi koma þess ari leið rétt­ ingu að. -mm Söngvaka föstu dags kvöld BORG AR NES: Nú er kom­ ið að ár legri söngvöku á önd­ verð um vetri í um sjón Bjarna Val týs Guð jóns son ar. Vak an verð ur í Fé lags bæ í Borg ar nesi föstu dags kvöld ið 30. nóv em ber og hefst klukk an 21. Á dag skrá er fjölda söng ur og kvæða lög og hugs an lega eitt hvað fleira. Að­ gangs eyr ir er 1.000 krón ur og verð ur kaffi og með læti inni­ falið. Bjarni Val týr seg ir að all ir söng elsk ir og unn end ur góðr ar tón list ar séu vel komn ir að eiga góða stund. -mm Bíl ana burt! LBD­ Lög regl an í Borg ar­ firði og Döl um, í sam vinnu við starfs menn Borg ar byggð ar, hef­ ur að und an förnu gert átak í því að fá eig end ur núm erslausra bíla í Borg ar byggð til að fjar­ lægja bíla sína úr göt um og al­ menn um bíla stæð um í þétt býli. Að sögn Theo dórs Þórð ar son­ ar yf ir lög reglu þjóns er á stæð­ an ekki ein ung is sú að núm­ erslaus um og illa stað sett um öku tækj um hafi fjölg að mik ið, held ur einnig sú stað reynd að þau eru fyr ir snjó ruðn ings tækj­ um og skapa hættu í um ferð­ inni. Þá hef ur lög regl an sektað nokkra eig end ur öku tækja fyr ir að leggja ó lög lega, en sú hátt­ semi hef ur færst nokk uð í vöxt í Borg ar nesi að und an förnu að sögn lög reglu. -þá Ó sjálf bjarga spó­ landi í hálkunni SNÆ FELLS BÆR: Björg un­ ar sveit inni Lífs björg í Snæ fells­ bæ barst sl. sunnu dag að stoð­ ar beiðni vegna öku manna sem voru í sjálf heldu í bíl um sín um vegna hálku. Um var að ræða tvo bíla, ann ar var við Arn ar stapa en hinn við Hnausa á sunn an­ verðu Snæ fells nesi og voru er­ lend ir ferða menn í þeim báð­ um. Björg un ar sveit ar menn fóru á stað inn og voru bíl arn ir stað­ sett ir á um fjög urra km löngu hálku belti sem náði frá Hnaus­ um að Hellna hrauni. Björg un­ ar menn óku bíl un um af hálku­ belt inu en þeir voru báð ir á afar lé leg um dekkj um. -mm Fol alda sýn ing í Faxa borg BORG AR NES: Fol alda sýn ing verð ur í reið höll inni Faxa borg í Borg ar nesi sunnu dag inn 2. des em ber nk. kl. 14:00. Skrán­ ing fer fram í síð asta lagi föstu­ dag inn 30. nóv em ber hjá Þór­ dísi á net fang ið thordis@isam. is eða hjá Kol beini á net fang ið storias@emax.is Einnig er hægt að skrá í síma 856­2734 og 820­ 7649 eft ir kl. 19:00. Skrán ing­ ar gjald á fol ald er 1500.kr. Að­ gang ur á sýn ing una er ó keyp is. -frétta tilk. Leið rétt ing Varð andi frétt í síð asta Skessu horni um dóm Hér aðs­ dóms Vest ur lands um meint tjón hús eig anda að Haga­ mel 5 í Hval fjarð ar sveit, skal leið rétt að fé lag ið Elj an ehf er alls ó skylt bygg inga stjór­ an um Þráni Gísla syni. Það rétta er að Tré smiðja Þrá ins byggði hús ið að Haga mel 5 og seldi Elj unni í Hval fjarð­ ar sveit árið 2006. Það fé lag hélt á fram bygg ingu þess og seldi síð an Stein ari Mart eins­ syni hús ið. Vegna þess að ekki var skipt um bygg inga stjóra eins og til stóð við sölu milli TÞ og Elj unn ar, var Þrá inn sem bygg ing ar stjóri dæmd­ ur til að greiða bæði bóta­ lög fræði kostn að á móti Elj­ unni. Ó skipt ur var bóta kostn­ að ur inn 4,7 millj ón ir króna og máls kostn að ur inn 1.200 þús und, sem þess um að il um er gert að greiða sam kvæmt dómn um. Leið rétt ist þetta hér með. -þá Á næstu vik um verða tíu nýj ar lög­ reglu bif reið ar tekn ar í notk un hjá sjö lög reglu lið um í land inu, en á und an förn um árum hef ur rík is lög­ reglu stjóri keypt um 15 lög reglu­ bif reið ar á hverju ári. Tvær bif reið­ anna fara á Vest ur land, ein til lög­ regl unn ar á Akra nesi og önn ur til lög regl unn ar á Snæ fells nesi. Fjór­ ar bif reið ar fara til lög reglu stjór ans á höf uð borg ar svæð inu og ein lög­ reglu bif reið til lög reglu stjór ans á Seyð is firði, Hvols velli, Sel fossi og á Suð ur nesj um. Bif reið arn ar verða út bún ar full­ komn um sér bún aði fyr ir lög reglu. Á vef lög regl unn ar seg ir að frá ár­ inu 2008 hafi akst ur lög reglu bif­ reiða minnk að um 1,8 millj ón­ ir kíló metra og með al ald ur öku­ tækja hækk að úr 3,2 árum í 3,9 ár. Mark mið rík is lög reglu stjóra hef­ ur ver ið að með al ald ur lög reglu­ bif reiða sé um þrjú ár. Nið ur skurð­ ur í fjár veit ing um til lög regl unn ar hef ur haft þau á hrif að dreg ið hef­ ur ver ið úr end ur nýj un lög reglu bif­ reiða og akst ur hef ur minnk að, en auk þess hef ur um tals verð hækk un á bif reiða verði og öðr um kostn aði við stand setn ingu lög reglu bif reiða haft þau á hrif að ný kaup hafa dreg­ ist sam an. þá Tveir nýir lög reglu bíl ar á Vest ur land Beð ið eft ir loka svari ráð herra um síld veið arn ar Vel hef ur geng ið í flök un og fryst­ ingu á síld hjá Agust son í Stykk­ is hólmi, en í haust var sett upp vinnsla hjá fyr ir tæk inu vegna auk­ inn ar síld veiða smá báta á Breiða­ firði. Að sögn Ell erts Krist ins son­ ar fram kvæmda stjóra Agust son hef ur geng ið vel bæði að flaka og heilfrysta síld ina, enda um fyrsta flokks hrá efni að ræða. Ell ert seg­ ir að 12­15 bát ar hafi lagt upp og út lit sé fyr ir að um 250 tonn ber ist til vinnslu hjá fyr ir tæk inu af þeim 600 tonna kvóta sem gef inn var út til út gerða smá báta á Snæ fells nesi. Að sögn Ell erts hafa um 15 manns haft vinnu í vinnsl unni þá tæpa tvo mán uði sem hún hef ur ver ið starf­ rækt, en nú sé beð ið eft ir end an legu svari frá ráð herra hvort hann verði við ósk um um við bót ar kvóta. Von sé um skýr svör hvað það varð ar í vik unni. „Síld veið arn ar hafa reynst hin besta bú bót fyr ir alla; okk ur, fólk ið í vinnsl unni og smá báta sjó­ menn ina. Það hef ur ver ið ágæt sátt um veið arn ar, enda smærri bát arn ir að veið um upp und ir harða landi." Flest ir smá báta sjó menn við Breiða fjörð eru þessa dag ana að enda við að veiða þann síld ar kvóta sem þeir fengu út hlut að an í haust. Páll Að al steins son sjó mað ur og út­ gerð ar mað ur í Stykk is hólmi seg ir að marg ir hafi klárað kvót ann fyr ir helg ina og aðr ir klári núna í vik unni. Páll seg ir að enn séu von ir bundn ar við að ráð herra muni út hluta meiri síld ar kvóta, enda hafi hann ekki út­ hlut að nánd ar nærri öll um þeim kvóta sem heim ild er fyr ir að veita. Páll og fé lagi hans Álf geir Mar in­ ós son gera út tvo báta, Önnu Kar­ ínu og Fríðu. Þeir hafa beitt bát un­ um til skipt ist á síld ina og luku sl. föstu dag að veiða þann 50 tonna kvóta sem þeir fengu út hlut að. Páll seg ir að þetta hafi kom ið á gæt lega út þótt ekki hafi ver ið um stór upp­ grip að ræða. „ Þetta hef ur skaff að tveim ur mönn um kaup og kom ið sér vel. Við vor um að von ast til að geta ver ið á fram á síld inni fram eft­ ir vetr in um. Sér stak lega vegna þess að út lit ið með mark að fyr ir grá­ sleppu hrogn er afar slæmt og þar með ver tíð in næsta vor í ó vissu,“ seg ir Páll. Hann seg ir að 28 bát­ ar frá Snæ fells nesi hafi ver ið á síld­ veið un um í haust, mun fleiri en síð­ asta haust. Þeir voru þó á fimmta tug sem fengu út hlut að kvóta, þannig að nokkr ir eiga enn eft ir að veiða sinn kvóta. þá Anna Kar ín SH var á síld veið um fram til síð asta föstu dags. Nú bíða skip verj ar loka svars ráð herra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.