Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 76

Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 76
76 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Skessu horn veitti því at hygli fyrr í haust þeg ar ung um tækni fræð ingi frá Lind ar holti í Döl um, Krist jáni Finni Sæ munds syni, var veitt sér­ stök við ur kenn ing frá Rio Tinto Alk an fyr ir að benda á fram úr skar­ andi lausn á erf iðri þraut sem upp kom í stækk un ar verk efni ál vers ins í Straums vík. Hér seg ir hann okk ur frá því hvern ig hug mynd in vakn­ aði, á huga mál un um sín um og tæki­ fær un um sem hann hef ur feng ið frá því hann hóf störf hjá Ístaki fyr ir nokkrum árum. Dóra og að stoð ar menn irn ir „Það var snemma sem ég fékk á huga á vél um og tækj um en einnig hef ég alltaf haft mjög gam an að raun grein um. Ég út skrif að ist af nátt úru fræði braut frá Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi og fór í fram hald inu í vél­ og orku tækni­ fræði við Há skól ann í Reykja vík. Nám ið þótti mér afar heill andi og há skóla ár in voru einn skemmti leg­ asti tími lífs míns. Tvisvar sinn um tók ég til að mynda þátt í Hönn­ un ar keppni verk fræði nema Há­ skóla Ís lands og vann þá keppni í bæði skipt in. Keppn in lýs ir sér þannig að sett er upp þrauta braut og er verk efni kepp enda að smíða tæki sem leys ir hana. Í regl um Há­ skóla Ís lands seg ir hins veg ar að einn í lið inu verði að vera úr HÍ svo við feng um kær ustu mína, sem þá lagði stund á fé lags ráð gjöf við Há­ skóla Ís lands, til að vera með okk­ ur í liði og nefnd um það „Dóra og að stoð ar menn irn ir.“ Í seinna skipt­ ið sem ég tók þátt feng um við síð an líf fræð ing til þess að skrá sig með okk ur í liði til þess að upp fylla þetta skil yrði.“ Krist ján Finn ur út skrif að ist sem tækni fræð ing ur frá Há skól an um í Reykja vík um ára mót in 2009­2010 en úti lok ar þó ekki á fram hald andi nám síð ar. Verk taka fyr ir tæk ið Ístak bauð hon um starf skömmu eft ir út­ skrift og var hans fyrsta verk efni að setja upp varma stöð uppi á Hell is­ heiði. „Ég fór þang að upp eft ir sem tækni mað ur en af ýms um á stæð­ um æxl að ist það þannig að ég varð fljót lega gerð ur stað ar stjóri yfir verk inu. Það er afar ó vana legt að fá jafn mikla á byrgð strax í upp hafi starfs fer ils ins svo þetta var tölu­ verð á skor un fyr ir mig. Verk ið tók alls tíu mán uði og það voru tekn­ ir ansi marg ir 16 tíma vinnu dag ar á þessu tíma bili. Með hjálp góðra manna hafð ist þetta þó allt sam an og mér tókst að skila af mér þokka­ legu verki," seg ir Krist ján. Neit aði að skrifa að ferða lýs ingu Krist ján seg ir þetta fyrsta verk efni hafa ver ið mik il væg an stökk pall en yf ir menn hans inn an fyr ir tæk is ins veittu því at hygli hversu vel hann skil aði því af sér. Í fram hald inu var hann send ur í Straums vík þar sem hann sinn ir fram leiðslu stýr­ ingu í stækk un ar verk efni ál vers ins. Það var þar sem kom upp sú erf iða þraut sem Krist ján fékk síð ar við­ ur kenn ingu fyr ir að leysa. „Verk ið sem við vor um þá að vinna gekk út á að reka þrjú hund ruð milli metra breið stál rör und ir kerskálana, sem eru um 22 metr ar á breidd, til að mynda lagna leið fyr ir há spennu­ kapla. Und ir rör un um var hins veg­ ar klöpp sem ýtti tveim ur þeirra of ná lægt steyptu plöt unni í skál an um. Því skap að ist sú hætta að ef ál læki úr kerj un um og á gólf ið gæti mynd­ ast það mik ill hiti að kapl arn ir gætu skemmst. Verk efn ið fólst þannig í því að laga þetta," út skýr ir hann. Verk kaup inn, Rio Tinto Alc an, og verk fræði stof urn ar komu með þá lausn að fara inn í kerskál ann, saga upp gólf ið í kjall ar an um, moka jarð veg in um upp og lækka þannig rör in. „ Þetta hefði kraf ist mik ill ar vinnu við mjög hættu leg ar að stæð­ ur. Bæði var hætta á að ál læki nið ur sem þá gæti brennt starfs menn en einnig er mik ið raf magn í straum­ leiður un um sem liggja eft ir kjall ar­ an um og því hætta á að menn gætu feng ið raf lost. Sem fram leiðslu­ stjóri er það með al ann ars í mín um verka hring að skrifa að ferða lýs ingu þar sem kem ur fram hvern ig verk­ ið verð ur unn ið og hvern ig kom­ ið verð ur í veg fyr ir að slys verði á mönn um. Ég sagði strax frá upp­ hafi að ég myndi ekki út búa þessa að ferða lýs ingu þar sem menn yrðu jafn ber skjald að ir í jafn lang an tíma, en verk ið átti að taka þrjár vik ur. Ég lagði því til aðra að ferð." Betri lausn í alla staði Á fyrsta fundi var til laga Krist jáns al gjör lega blás in út af borð inu. Hin að ferð in hefði ver ið sam þykkt og hon um var sagt að eyða ekki meira púðri í þetta. Yf ir mað ur hans, Guð mund ur Þórð ar son stað ar­ stjóri Ístaks í Straums vík, stóð hins veg ar á vallt með Krist jáni og sendi í kjöl far ið form legt bréf þess efn is að Ístak tæki ekki þátt í þessu verk­ efni nema ör yggi starfs manna yrði tryggt. „Þá fóru menn að skoða aðra mögu leika til þess að tryggja ör yggi starfs manna, með al ann ars að smíða timb ur skýli yfir menn ina til þess að verja þá. Á fundi sem var boð að ur til að ræða þetta skýli varp­ aði ég aft ur fram minni hug mynd. Ég sagði að það væri til önn ur að­ ferð þar sem menn þyrftu ekki að vinna við þess ar hættu legu að stæð­ ur, hægt væri að vinna þetta utan frá og að auki væri hún mun ó dýr­ ari. Nú fóru hjól in fyrst að snú­ ast og ég var beð inn að gefa verð í þessa fram kvæmd. Í ljós kom að þessi að ferð spar aði verk kaupa þrjár millj ón ir, verk efn ið tók mun styttri tíma, eða eina viku í stað þriggja, og starfs menn þurftu ekki að vera eins ber skjald að ir fyr ir hættu." En í hverju felst þessi lausn? „Vanda mál ið var að ef álleki yrði kæm ist varm inn úr ál inu nið ur í gegn um steypuna sem síð an gæti brennt kaplana. Mín lausn fólst í því að fóðra rör ið og búa þannig til plast rör inni í stál rör inu. Þessi að­ ferð er vel þekkt og er til að mynda mik ið not uð í frá veitu lögn um. Á stæð an fyr ir því að ég þekki þessa að ferð er sú að ég vann hjá Orku­ veitu Reykja vík ur sem sum ar starfs­ mað ur í þrjú ár, með al ann ars við eft ir lit og rann sókn ir á frá veitu­ kerf um. Verk ið felst í því að mjúk ur gler­ trefja styrkt ur pólý ester sokk ur er blás inn í gegn um rör ið, þrýsti­ lofti síð an dælt inn í hann svo hann þrykk ir sig út í rör ið og svo er út fjólu blátt ljós dreg ið í gegn svo hann harðni. Þannig mynd­ ast hörð plast pípa inni í stál rör inu. Plast leið ir afar illa varma og stopp­ ar því varma flutn ing inn inn í rör­ ið og kem ur í veg fyr ir að kapl arn­ ir brenni. Þetta var í alla staði betri lausn," seg ir hann á kveð inn. Vill fram leiða líf dísil á Ís landi Yf ir menn Krist jáns voru á nægð ir með að hann skyldi hafa þrjóskast við, eins og hann orð aði það sjálf ur, og bent á betri lausn. Eins og hon­ um hef ur lengi ver ið tamt þá hugs­ aði hann út fyr ir kass ann og fann lausn af allt öðr um toga en upp­ runa lega var lagt upp með. Því var á kveð ið að veita hon um við ur kenn­ ingu. „Ég veit ekki til þess að við líka við ur kenn ing hafi áður ver ið veitt í Straums vík en mér þótti þetta afar gott fram tak hjá Rio Tinto Alc an. Þetta virk ar mjög hvetj andi fyr ir menn til þess að koma með ör ugg­ ari lausn ir og ég tala nú ekki um ef þeir spara pen inga í leið inni. Ég er afar þakk lát ur fyr ir að hafa feng ið þessa við ur kenn ingu og hef ur hún mikla þýð ingu fyr ir mig." Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Krist ján hugs ar út fyr ir kass­ ann, eins og sagt er, og viðr ar hug­ mynd sem öðr um gæti þótt fram­ andi. Loka verk efni hans í há skól an­ um fjall aði til að mynda um fram­ leiðslu á líf dísil hér á landi, það er díselol íu fram leidd úr jurta ol­ íu. „Ég hef mik inn á huga á því að reyna að búa til störf úti á landi. Að mínu mati er það lífs spurs mál fyr­ ir lands byggð ina að til verði fjöl­ breytt ari störf sem krefj ast há skóla­ mennt un ar og það sem ég sá fyr­ ir mér með fram leiðslu á líf dísil er að upp myndu spretta verk smiðj ur víða um land, til dæm is vegna þess hversu dýr flutn ing ur inn gæti ann­ ars orð ið. Í tengsl um við þetta verk­ efni mitt komst ég að því að Akki­ les ar hæll inn í fram leiðsl unni hér á landi er repjan sem menn hafa ver­ ið að nota, hún er ein fald lega ekki nógu góð. Ég fór því að leita að annarri plöntu og fór í kjöl far ið að flytja inn plöntu sem kall ast Ak ur­ doðra og hef ver ið að gera til raun ir með hana. Fyrsta árið kom mjög vel út og við fram leidd um tölu vert af fræj um sem inni héldu líf dísil. Hins veg ar hef ur geng ið brös ug lega að fá styrki í þetta verk efni og það hef­ ur því ekki ver ið á flugi und an far ið. Ég tel mögu leik ana þó vera til stað­ ar og fram leiðsl an lof ar góðu." Hjart að er úti á landi Að spurð ur um önn ur á huga­ mál seg ist Krist ján vera for fall inn jeppa dellu karl með ann að gælu­ verk efni í skúrn um. „Ég hef ver­ ið að dunda mér við að smíða mér bíl, Willys­ jeppa, síð ustu fimm árin en ég reif hann al veg í sund ur og er bú inn að breyta hon um fram og til baka. Hann er al veg að verða klár. Þess á milli er ég með Land Cru iser jeppa sem ég nota dags dag lega til þess að fara í jeppa ferð ir. Topp ur­ inn á minni til veru er að ferð ast um há lendi Ís lands og keyra um jöklana í fal legu veðri á vet urna." Eins og áður sagði hef ur Krist­ ján mik inn á huga á því að sjá sveit­ ir lands ins styrkj ast. „Eins og þetta er í dag þá þurfa búin alltaf að vera stærri og stærri til þess að vera arð­ bær, í kjöl far ið fækk ar fólk inu í sveit inni, fé lags líf ið minnk ar og skól ar lenda í vand ræð um. Þetta er keðju verk un sem erfitt er að stoppa ef það á að eins að treysta á land bún­ að inn. Það þarf að reyna að koma upp meiri vinnslu og helst störf um fyr ir há skóla mennt að fólk sem get­ ur þá flutt aft ur út á land. Eins og ég segi, hjart að mitt er alltaf úti á landi," seg ir þessi kraft mikli ungi mað ur að lok um. ákj Hef ur alltaf hugs að út fyr ir kass ann Rætt við Krist ján Finn Sæ munds son, tækni fræð ing úr Döl un um „Topp ur inn á minni til veru er að ferð ast um há lendi Ís lands og keyra um jöklana í fal legu veðri á vet urna." Krist ján Finn ur Sæ munds son. Hér er Krist ján á samt unn ustu sinni Dóru Guð laugu Árna dótt ur fé lags ráð gjafa. Um vaf inn ak ur doðru með Lind ar holt ið í bak grunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.