Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 84

Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 84
84 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 JÓLAGLEÐI Fimmtudaginn 29. nóvember á milli kl. 19:00 og 21:00 ætlum við í Skagamollinu að halda jólagleði og þér er boðið. Nýjar vörur komnar í hús og það verða ýmis tilboð í gangi. Heitt kakó og Harðarbakarí verður með kökukynningu. Sjáumst! 859-9590 Kirkjubraut 54 - Akranesi S K E S S U H O R N 2 01 2 578 6040567 6800 Aðventumarkaðurinn á Bjarteyjarsandi fagnar á þessu ári 10 ára afmæli sínu. Sem fyrr er boðið upp á handverk, listmuni, heimaunnin matvæli og fleira góðgæti, tónlist, upplestur og spjall í notalegu andrúmslofti. Opið 1. og 2. desember milli kl. 13 og 18. Sérstök afmælisuppákoma verður sunnudagskvöldið 2. desember. Tekið er á móti hópum alla daga í desember. Gæðagestir Álfhóls að þessu sinni: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Magnús Þór Hafsteinsson, Bjarni Skúli Ketilsson og Jóhanna Þorvaldsdóttir ásamt nemendum Tónlistarskóla Akraness og Tónlistarskóla Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á: www.bjarteyjarsandur.is Jól í Álfhól Bjarteyjarsandi S K E S S U H O R N 2 01 2 Krist ó fer Jóns son er 27 ára sjó mað ur á Akra nesi sem auk þess hef ur lagt stund á popptón list í frí stund um. Strax í tí­ unda bekk grunn skóla náði hann sér í skip stjórn ar rétt indi fyr ir smá báta með því að taka punga próf ið sem boð ið var upp á í skól an um. Sext án ára var hann kom inn á neta bát frá Grinda vík og síð an hef ur hann stund að sjó á stór­ um og litl um bát um. Hann eign að ist eig in bát fyr ir tveim ur árum og borg­ aði hann upp með tekj un um af strand­ veið un um. Mús ík in á líka hug hans og hann er söngv ari hljóm sveit ar á Akra­ nesi, sem kall ast Syn ir synd anna. Sú sveit hef ur sent frá sér eina plötu og vinn ur nú að upp tök um. Fann sig ekki í skóla þeg­ ar hægt var að þéna vel „Ég ætl aði mér að verða sjó mað­ ur, það hef ur aldrei neitt ann að kom­ ið til greina og ég ætla að vera á fram á sjó. Ég er kom inn af sjó mönn um í báð ar ætt ir og þetta er ör ugg lega bara í gen un um,“ seg ir Krist ó fer sem var ný kom inn úr netaróðri með Ísak AK þeg ar tal að var við hann á heim ili hans á Há holt inu á Akra nesi í síð ustu viku. „Það var ekki bein að fá, við vor um með nokkra fiska. Faxa fló inn virð ist stein dauð ur núna. Snur voð ar bát arn­ ir eru bún ir að hreinsa allt upp hérna og það er ó trú legt að þeir skuli fá að vera hér á grunn slóð með þessi veið ar­ færi sem jafn ast orð ið á við troll.“ Þeg­ ar Krist ó fer var sext án ára réði hann sig á þorska neta bát inn Hraunsvík frá Grinda vík. „ Þetta var ótta lega lé leg ur dall ur sem eng inn mann skap ur fékkst á. Þessi ver tíð end aði með því að vél­ in bræddi úr sér og við vor um dregn­ ir inn til Vest manna eyja. Þar komst ég hins veg ar í gott pláss sam dæg urs því ég réði mig á loðnu bát inn Kap og þén aði vel. Þarna var ég allt sum ar ið á loðnu. Ég fór svo í Fjöl brauta skól­ ann hér á Skag an um en var ekki að fíla það dæmi og nennti ekki að læra með­ an mað ur gat ver ið með góð laun, svo ég var bara eina önn þar. Það virk aði ekki að vera í skóla þeg ar mað ur gat haft ríf andi tekj ur á sjón um. Síð an fór ég aft ur til Vest manna eyja á Brynjólf ÁR sem varð afla hæsti ver tíð ar bát ur­ inn þar í nokk ur ár. Þarna var ég í þrjú ár en svo frétti ég af því að Eið Ó lafs­ son vant aði mann en hann var þá með Hrólf AK fyr ir Jóa Ó lafs og ég kom því heim á Skag ann árið 2004 og byrj­ aði hjá hon um. Árið eft ir keypti Eið­ ur sér Ísak AK og ég er núna á átt unda ár inu með hon um og lík ar vel. Þetta er 22 tonna stál bát ur sem er gott að vera á og við erum al far ið á neta veið um.“ Ætl ar að ljúka fiski manna prófi Nú er Krist ó fer líka kom inn í nám því hann er í fjar námi við Stýri manna­ skól ann sem er inn an Tækni skól ans í dag. „Auð vit að var erfitt að byrja eft­ ir að hafa ver ið svona lengi frá námi en þetta hef ur geng ið mjög vel og ég hef feng ið góð ar ein kunn ir í þeim verk­ efn um sem ég hef skil að. Ég stefni á að klára fiski manns próf þannig að ég megi stjórna fiski skip um af hvaða stærð sem er en þetta tek ur allt miklu lengri tíma í fjar nám inu með vinnu. Ætli ég taki þetta ekki bara hægt og ró lega enda er ekki hlaup ið að því að fara úr vinnu og setj ast á skóla bekk þeg ar mað ur þarf að sjá fyr ir heim ili og fjöl skyldu. Ann ars er þetta þannig nú að ég hef á huga á þessu námi og það hjálp ar en hing að til hef ég ver ið frek ar á huga laus í námi.“ Ger ir út Rán AK For eldr ar Krist ó fers eru þau Guð rún Krist ó fers dótt ir og Jón V. Vil bergs son bæði frá Akra nesi og þar fædd ist hann. Eft ir skiln að for eldr anna flutti Krist ó­ fer fimm ára gam all með móð ur sinni til Hafn ar í Horna firði, bjó þar í tvö ár og eign að ist fóst ur föð ur inn Ant on Braga son vél stjóra og bræð urna Ant­ on Sturlu og Orra. Þau fluttu til Akra­ ness en búa nú öll á Ak ur eyri eft ir að hafa ver ið í Dan mörku um tíma. Þeg­ ar til Akra ness kom fór hann í þriðja bekk Brekku bæj ar skóla og kláraði þar grunn skól ann. Kona Krist ó fers er Anna Ósk Sig ur­ geirs dótt ir og eiga þau þrjár dæt ur, sem eru sjö ára, þriggja ára og eins árs. Krist ó fer keypti sér lít inn 3­4 tonna tré bát fyr ir þrem ur árum til að gera út á strand veið ar. Sú út gerð gekk vel. Hann fiskaði vel á þenn an bát og af­ rakst ur inn borg aði upp bát inn sem hann seldi í vor. „Svo keypt um við tengdapabbi minn sam an sex tonna bát í vor og gerð um hann út á grá sleppu frá Stykk is hólmi og út bjugg um hann svo til mak ríl veiða og náð um í rest ina á þeim. Við vor um að veiða mak ríl inn upp und ir fjör um við Kefla vík.“ Báð­ ir bát arn ir fengu nafn ið Rán og ein­ kenn is staf ina AK­69. „Nafn ið kom bara af því að Rán AK var þekkt ur bát­ ur hér á Skag an um áður fyrr . Pabbi byrj aði sína sjó mennsku þar um borð og afi var líka stýri mað ur og skip stjóri á Rán inni um tíma. Þetta var happa­ skip þótt lít ið væri.“ Krist ó fer seg ir strand veiði kerf ið henta illa frá Akra­ nesi. Ef eigi að nýta það sé úti lok að að nýta ann að sem gefst á sama tíma. „Hér væri gott að geta ver ið með færi á strand veið um í maí og júní og færa sig svo yfir í mak ríl inn í júlí og á gúst. Strand veið arn ar dreifast á fjóra mán­ uði og á með an má ekki vera á öðr um veiði skap. Þannig að þetta geng ur illa upp hér frá Akra nesi þar sem júlí og á gúst eru stein dauð ir á fær in. Þetta er alltaf svona ef kom ið er með eitt hvað nýtt þá eru sett ar ein hverja kröf ur sem banna manni að bjarga sér.“ Einn af Son um synd anna Tón list in hef ur ver ið á huga mál Krist­ ó fers lengi og hann hef ur frá 2008 ver­ ið í hljóm sveit inni Son um synd anna á samt nokkrum vin um sín um á Akra­ nesi. Þar er hann söngv ari og gríp ur í gít ar líka. „Við tók um upp plötu 2009 en höf um ekki mik ið spil að nema á einu og einu balli. Það er svo mik ið að gera hjá okk ur öll um þar sem við erum all ir í annarri vinnu en núna erum við að vinna í þrem ur lög um sem við erum taka upp og ef tími gefst til get ur vel ver ið að meira verði úr því. Ann ars er það grá slepp an og mak ríll in næsta ár en í vet ur verð ég með Eiða á net­ un um,“ seg ir fjöl skyldu mað ur inn, sjó­ mað ur inn og popp söngv ar inn Krist ó­ fer Jóns son. hb Krist ó fer Jóns son sjó mað ur: „Ætl aði mér alltaf að verða sjó mað ur og er ekki á leið inni í land“ Krist ó fer Jóns son. Rán AK-69, bát ur inn sem Krist ó fer eign að ist fyr ir þrem ur árum, en hef ur nú skipt út fyr ir ann an stærri. Nú ver andi Rán AK-69 á mak ríl veið um rétt und an Kefla vík ur höfn. Ljósm. Emil Páll Jóns son. Með dætr un um, f.v. Dag ný Líf sjö ára, Rakel Sara þriggja ára og Al dís Ýr eins árs. Krist ó fer með hljóm sveit inni Son um synd anna. Ný kom inn af rjúpna veið um á samt hund in um Púka og bráð inni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.