Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 40

Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Ung menna ráð Akra ness er skip­ að full trú um nem enda fé laga beggja grunn skól anna, Fjöl brauta skóla Vest ur lands og full trú um frá Arn­ ar dal og Hvíta húsi. Í er ind is bréfi Ung menna ráðs seg ir m.a. að hlut­ verk þess sé að vera Fjöl skyldu­ ráði Akra nes kaup stað ar til ráð gjaf­ ar um mál efni sem varða ungt fólk. Með al ann ars get ur ráð ið gert til­ lög ur til Fjöl skyldu ráðs um hvern­ ig best sé að standa að for varn ar­ mál um barna og ung linga, hvern ig æski legt sé að haga starf semi þeirra stofn ana bæj ar ins sem ung menni sækja og um önn ur þau mál sem varða hags muni barna og ung linga. Aðr ar nefnd ir og stofn an ir á veg um Akra nes kaup stað ar geta einnig leit­ að ráð gjaf ar hjá Ung menna ráði eða Ung menna ráð ið haft frum kvæði að sam ráði. Þá get ur Ung menna­ ráð Akra ness gert til lögu að þátt­ töku ung menna í við burð um á veg­ um Akra nes kaup stað ar. Sex ung menni af báð um kynj­ um skipa ung menna ráð ið og með­ al þess sem hóp ur inn ger ir er að skipa bæj ar stjórn unga fólks ins en fund ur henn ar er hald inn ár lega og fór fram 20. nóv em ber sl. í bæj­ ar þingsaln um. Skessu horn leit inn á und ir bún ings fund ráðs ins fyr ir bæj ar stjórn ar fund inn í Þorp inu á dög un um til að for vitn ast um það helsta sem unga fólk ið vill sjá bet­ ur fara í bæj ar fé lag inu. All ir full­ trú arn ir eru starf andi í fé lags starfi skól anna eða fé lags mið stöðva. Krakk arn ir sögð ust öll spennt fyr ir að taka þátt í fund in um og það væri margt sem þau vildu fjalla um. Með á kveðn ar skoð an ir Stelp urn ar, sem all ar eru úr efstu bekkj um grunn skóla, sögðu þetta fara eft ir hverj um og ein um full trúa því á huga mál in væru mis mun andi. Mar grét sagð ist t.d. vilja sjá betra eld hús í Grunda skóla. „Þar er bara upp hit un ar eld hús en ég vil að mat­ ur inn verði eld að ur á staðn um frá grunni. Þannig fáum við betri mat." Karen sagð ist vilja efla sam starf milli grunn skól anna. „Það er svo lít ill ríg­ ur milli skól anna og ég vil auka sam­ starf ið til að taka á hon um. Krakk­ ar þekkj ast ekki svo mik ið milli skól­ anna nema þau séu sam an í í þrótt um, tón list eða ein hverju fé lags starfi þar sem þau kynn ast. Það er góð þátt taka í starf inu í Arn ar dal en þetta er þó yf ir leitt sami hóp ur inn sem er alltaf þar." Ver on ica sagð ist vilja sjá gervi­ gras vell ina við skól ana upp lýsta leng­ ur en er. „Ég vil sjá ljós in kveikt alltaf á kvöld in fyrst og fremst ör ygg is ins vegna. Það er far ið að slökkva þau oft ar núna en áður var vegna sparn­ að ar." Þær sögðu und ir bún ing inn mik il væg an fyr ir bæj ar stjórn ar fund­ inn en und ir bún ings fund ir hafa ver ið viku lega þenn an mán uð inn. Strák arn ir þrír í ung menna ráð­ inu eru all ir í Fjöl brauta skól an um. Þeir hafa líka margt fram að færa. Dan í el seg ist vilja koma ýmsu á fram færi vegna Írskra daga. „Mér finnst vanta meiri dag skrá fyr ir ald urs hóp inn 12­18 ára og er með hug mynd ir í þeim efn um. Svo vil ég laga að kom una að skóg rækt inni Garða lundi. Þar má laga bíla stæð­ in og koma fyr ir upp lýs inga skilti þar sem fram kæmi hvað þar er hægt að gera." Valdi mar Ingi seg­ ist vilja koma því á fram færi hvort Akra nes kaup stað ur geti kom ið að því að efla fé lags starf þeirra sem eru á fram halds skóla aldri. „Svo þyrfti að koma upp ein hverri dag­ skrá fyr ir ung menni á aldr in um 16­ 20 á Vöku dög um og að þessi hóp ur sjái um ein hvern við burð. Þannig var það í fyrra en ekki núna. Jafn­ vel má blanda for varn ar mál um inn í það." Sindri seg ist vilja efla Hvíta hús ið. „Ég vil leggja á herslu á að efla enn frek ar það góða starf sem er þar. Við þurf um að fá fleiri þang­ að, þetta er of þröng ur hóp ur sömu krakk anna sem er þar." Þetta höfðu krakk arn ir í Ung­ menna ráði Akra ness að segja á und­ ir bún ings fundi fyr ir bæj ar stjórn ar­ fund unga fólks ins. hb Dan í el Þór Heim is son full trúi Þorps ins, Valdi mar Ingi Brynjars son for mað ur NFFA og Sindri Snær Al freðs son full trúi Hvíta húss ins. Ung menna ráð Akra ness og bæj ar stjórn ar fund ur unga fólks ins Mar grét Brands dótt ir sem er full trúi Arn ar dals, Karen Guð munds dótt ir full trúi Brekku bæj ar skóla og Ver on ica Líf Þórð ar dótt ir full trúi Grunda skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.