Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 88

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 88
88 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 „Ég hef teikn að og mál að al veg frá því ég man fyrst eft ir mér. Mamma var og er alltaf að mála mynd ir og ég fór bara að gera þetta líka,“ seg­ ir Elsa Mar ía Guð laugs dótt ir átján ára göm ul. Elsa er Ak ur nes ing ur og stund ar nú nám á mála braut í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi. „Ég er á þriðja ári og ætla að ljúka stúd ents prófi í vor. Ég flýtti fyr ir mér með því að taka meiri ensku í ní unda og tí unda bekk.“ Elsa mál­ ar mynd ir af krafti og akrýl mynd­ ir henn ar eru glæsi leg ar. Auk þess beit ir hún blý ant in um af snilld við teikn ing ar sín ar. „Ég hef líka teikn­ að tals vert í tölvu og fæst í raun inni við all ar teg und ir teikn ing ar. Ég hef mest hald ið mig við akrýl núna þeg­ ar ég mála en byrj aði með vatns lit­ ina. Þá not aði ég al veg þar til fyr­ ir rúmu ári að ég fór að mála akrýl­ mynd ir. Ég mála allt, bara það sem mér dett ur í hug hverju sinni. Sama er með teikn ing arn ar því ég bæði nota blý ant og tölvu, það fer bara eft ir því hvað hent ar hverju sinni,“ seg ir Elsa Mar ía. Að mestu sjálf mennt uð í mynd list inni Elsa Mar ía seg ist ekki hafa lært mynd list neitt sér stak lega. „Ég hef að al lega lært af mömmu og svo bara af sjálfri mér með því að þreifa mig á fram. Að vísu fór ég á fimm daga mynd list ar nám skeið 2010 en nú stefni ég á mynd list ar nám og ætla að fara í Mynd list ar skóla Reykja­ vík ur næsta haust. Þar tek ég nokk­ urs kon ar for nám fyr ir frekara list­ nám. Ég stefni á að læra að búa til teikni mynd ir í fram tíð inni ef allt fer að ósk um. Þær eru að mestu unn ar í tölvu í dag.“ Elsa Mar ía seg ist ekki hafa sýnt mik ið af mynd um sín um enn þá. „Ég tók þátt í Ung menn ingu á veg um Hvíta húss ins á Vöku dög­ um hér á Akra nesi í fyrra og sýndi þá mál verk og teikn ing ar en það var eng in slík sýn ing á Vöku dög um núna. Svo hef ég tek ið þátt í sýn ing­ um bæði í fyrra og núna með öðr um nem end um í Fjöl braut á kaffi húsa­ kvöldi í skól an um.“ Upp renn andi rit höf und ur líka For eldr ar Elsu Mar íu eru þau Drífa Gúst afs dótt ir og Guð laug ur Ingi Mar í as son. Hún á fjög ur systk ini og er fædd og upp al in á Akra nesi en er Stranda mað ur í báð ar ætt ir. Hún fór í grunn skóla nám í Grunda skóla og það an lá leið in beint í Fjöl brauta­ skól ann. Elsa Mar ía seg ist eiga orð­ ið mik ið af mynd um sem hún hef­ ur mál að og teikn að. Hún seg ir að það séu fleiri á henn ar aldri sem fá ist við mynd list á Akra nesi. „Til dæm­ is er Heim ir Sveins son vin ur minn í mynd list inni og við vinn um mik ið sam an. Svo er ég líka að skrifa mjög mik ið. Ég vann smá sagna keppni þeg ar ég var í tí unda bekk. Eft ir það jókst á hug inn og það varð meiri al­ vara í skrif un um. Þetta eru smá sög­ ur af öll um toga. Ég hef á huga á að gefa eitt hvað út af þeim en tím inn verð ur að leiða það í ljós. Heim­ ir, vin ur minn, er líka að skrifa og Knút ur H. Ó lafs son, sem er ann ar vin ur minn. Við skrif um ekki sam an en ber um okk ur mik ið sam an, les um yfir hvert hjá öðru og gagn rýn um. Við höf um líka ver ið að sýna kenn­ ur un um í Fjöl braut þetta og feng ið þá til að gefa okk ur gagn rýni á sög­ urn ar.“ Æfir kara te og þjálf ar líka Í þrótt ir eru líka á huga mál hjá Elsu Mar íu. „Ég æfi kara te en er ekki mik ið fyr ir að keppa. Núna er ég að þjálfa hóp krakka í kara te og það er mjög skemmti legt. Þetta eru tæp lega þrjá tíu krakk ar á aldr­ in um 6­12 ára og ég þjálfa þá fjóra til fimm daga í viku.“ Auk þessa alls er Elsa Mar ía for mað ur Lista­ klúbbs nem enda fé lags Fjöl brauta­ skól ans. Þar með er ekki öll sag an sögð því hún leik ur líka á hljóð færi. „Ég hef spil að á þver flautu í tíu ár hjá Patrycju Szal kowicz í Tón­ list ar skól an um á Akra nesi. Þessa önn ina er ég samt í hléi frá tím um vegna anna, en stefni á að byrja aft­ ur eft ir ára mót. Ég er líka í skóla­ hljóm sveit inni og hef ver ið í lúðra­ sveita starfi í u.þ.b. sjö ár. Þá var ég í Lúðra sveit Æsk unn ar síð ast lið­ inn vet ur en hún var þá end ur vak­ in eft ir að hafa ekki ver ið starf rækt í ein hver ár,“ seg ir Elsa Mar ía Guð­ laugs dótt ir sem greini lega hef ur nóg við tím ann að gera með nám­ inu og þar slær hún svo sann ar lega ekki slöku við. hb Elsa Mar ía Guð laugs dótt ir Átján ára mynd list ar mað ur og rit höf und ur Elsa Mar ía við eina af akrýl mynd um sín um. Hér held ur Elsa Mar ía á stórri blý ant steikn ingu af krumma. Tölvu teikn uð mynd eft ir E lsu Mar íu. Með litlu syst ur sinni, Ey- dísi Glóð á jól un um í fyrra. Lista- mað ur- inn að störf um. Ævintýrakistan Sími: 431- 4242 Prjónabúðin www.aevintyrakistan.is Opnunartímar: Virka daga: 11 – 18 Laugardaga: 10 - 14 Erum flutt á nýjan stað ! Verið velkomin til okkar á Smiðjuvelli 32, Akranesi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.