Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Eldvarnarpakkar í miklu úrvali fyrir heimili og fyrirtæki PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 23 25 0 Eldvarnarpakki 1 Tilboðsverð í vefverslun 14.668 kr. Listaverð 22.741 kr. Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn Eldvarnarpakki 2 Tilboðsverð í vefverslun 20.937 kr. Listaverð 32.460 kr. Eldvarnarpakki 3 Tilboðsverð í vefverslun 13.398 kr. Listaverð 20.772 kr. Eldvarnarpakki 4 Tilboðsverð í vefverslun 7.205 kr. Listaverð 11.171 kr. Eldvarnarpakki 5 Tilboðsverð í vefverslun 14.177 kr. Listaverð 21.980 kr. Flutn inga skip ið Reina, sem er skráð í smá rík inu Belize, lagð ist að bryggju í Grund ar firði síð asta föstu dag. Skip ið er að sækja frosna síld sem síld veiði skip in hafa land að í frysti hót el ið. Skip ið sem er smíð­ að 1982 hef ur vænt an lega mátt muna fíf il sinn feg urri en þetta tæp­ lega 4000 tonna skip hefði gott af því að koma við í næsta slipp og láta lappa að eins upp á sig. tfk Flutn inga skip ið Reina sótti frosna síld Stjórn ar fund ur var hald inn í Snæ­ felli fé lagi smá báta sjó manna á Snæ fells nesi sl. sunnu dags kvöld. Til efni fund ar ins voru þær miklu lok an ir sem Hafró hef ur beitt að und an förnu á veiði svæði á Breiða­ firði og Faxa flóa. Al ex and er Krist­ ins son for mað ur Snæ fells seg ir að lok an irn ar séu nú miklu meiri en menn þekkja nú í seinni tíð. Geng ið sé svo langt að með þeim sé veg ið veru lega að smá báta út­ gerð frá Snæ fells nesi. Al ex and er seg ir að vissu lega sé mik il smá fiska gengd á svæð inu í grennd Flák ans við sunn an vert Snæ fells nes ið og víð ar á Breiða­ firði og Faxa flóa. Smá báta sjó­ mönn um finn ist þó Hafró ganga full langt í lok un un um, að full stíft sé horft á mörk in en 25% í afla línu báta megi vera und ir máli, sem er 55 sm stór fisk ur. „Okk ur finnst að þurfi að ná sátt um varð­ andi þessi mál, þó svo að í sum um til fell um hafi þetta hlut fall ver­ ið um 30%. Þetta er svona svip­ að eins og lög regl an væri að taka alla þá sem keyra á 92," seg ir Al­ ex and er. Hann held ur því fram að jafn vægi skorti hjá báð um að­ il um. Sum ir sjó menn hafi ekki virt mörk in sem skyldi og Hafró sé að ganga fullt langt í lok un um þess vegna. „Við vit um í sjálfu sér hvar smærri fisk ur inn er og menn þurfa að passa sig bet ur hvað það varð ar," seg ir Al ex and er. Hann seg ir þess um skoð un um smá báta­ sjó manna og stjórn ar Snæ fells verði kom ið á framfæri og rædd við full trúa Hafró og stjórn end ur fisk veiða í land inu á næstu dög­ um. þá Smá báta sjó menn ó sátt ir með lok un veiði svæða Á dög un um fund uðu fé lag ar í smá­ báta fé lag inu Snæ felli á Snæ fells nesi og full trú ar Haf rann sókna stofn un­ ar. Til efn ið var að smá báta fé lag­ ið bauð full trú um Haf rann sókn ar­ stofn un ar til fund ar ins í þeim til­ gangi að efla sam starf og skiln ing á sjón ar mið um, verk efn um og við­ horf um hvers ann ars. Far in var ferð um Snæ fells nes ið og hafði smá báta­ fé lag ið veg og vanda að allri skipu­ lagn ingu fyr ir til stilli Al ex and ers Krist ins son ar for manns fé lags ins. Frá Haf rann sókn ar stofn un komu til fund ar ins Jó hann Sig ur jóns­ son for stjóri, Ein ar Hjör leifs son sér fræð ing ur í þorsk rann sókn um og Jónas P. Jón as son sér fræð ing­ ur í skel fiski og öðr um botn dýr um. Einnig voru á fund in um þau Hlyn­ ur Pét urs son úti bús stjóri stofn un­ ar inn ar á Ó lafs vík og Mar grét Þor­ valds dótt ir full trúi for stjóra. Í stað fyr ir lestra frá fiski fræð ing un um var far ið í ferð ina með það í huga að sjó menn og fiski fræð ing arn ir gætu rætt sama og sjó menn miðl að af þekk ingu sinni til fiski fræð ing­ anna ekki síð ur en að þeir kynntu nið ur stöð ur rann sókn anna eins og ver ið hef ur. Fund ir voru haldn ir sama dag á Hell issandi, Rifi, Ó lafs­ vík, Grund ar firði og Stykk is hólmi á samt því að fyr ir tæki í sjáv ar út vegi voru heim sótt. Heppn að ist þessi ný breytni vel á all an hátt og góð við bót við þær leið ir sem not að­ ar eru í fræðslu og kynn ingu. Um­ ræð ur voru fjöl breytt ar og gagn­ leg ar báð um að il um þar sem skipst var á skoð un um um ýsu gengd, síld­ veið ar á Breiða firði og tog slóð ir. Að lokn um góð um degi voru all­ ir þátt tak end ur sam mála um að þessu þyrfti að halda á fram, rann­ sókn um og fisk veið um til góðs. Í stjórn Snæ fells sitja auk Al ex and ers Krist ins son ar for manns: Val ent ín­ us Guðna son, Bárð ur Guð munds­ son, Jó hann Krist ins son og Sig ur­ jón Hilm ars son. þa „Ég held að það sé kom ið hálf gert jóla frí í þetta, gæft irn ar hafa ver ið lé­ leg ar, fisk ur inn smár og dræm veiði," sagði Pét ur Boga son hafn ar vörð ur í Ó lafs vík í sam tali við Skessu horn á föstu dag inn. Pét ur sagði að að eins tveir línu bát ar hafi ver ið að sjó dag­ inn áður eft ir að bræl unni linnti, ann ar kom ið með tæp lega eitt og hálft tonn og hinn með tvö og hálft, en fisk ur inn var frem ur smár. Pét­ ur seg ir að þrír bát ar rói nú á snur­ voð frá Ó lafs vík og þeir ver ið að fá þokka leg an afla þeg ar gef ið hef ur. Ann ars verði lít ið vart við að komu­ báta á ver tíð inni og þeirra varla von fyrr en eft ir ára mót. Að sögn Pét urs hafn ar varð ar hafa afla brögð í nóv em ber ver ið í dræmara lagi, enda sjald an gef ið til róðra. Hann seg ir bestu dag­ ana við hafn ir Snæ fell sæj ar hafa kom ið á Arn ar stapa fyr ir viku þeg ar tvo daga í röð var land­ að yfir fimm tíu tonn um úr fimm bát um ann an dag inn og sex hinn. Síð an var svæð inu þar sem mest veidd ist lok að vegna smá fiska­ gengd ar. „Það er held ur ekki til bóta að nú má veiða minna af ýsu þannig að menn þurfa að reyna að forð ast hana í með a fla," seg­ ir Pét ur. þá Dræm bol fisksveiði á Breiða firði Fund irn ir voru ekki með hefð bundn um fyr ir lestr um, held ur ræddu menn mik ið sam an yfir kaffi. Sjó menn og full trú ar Hafró fund uðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.