Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 115

Skessuhorn - 28.11.2012, Blaðsíða 115
115MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Zonta klúbb ur Borg ar fjarð ar hélt vígslu há tíð sína þann 20. októ ber síð ast lið inn á fal legu haust kvöldi á Bif röst í Borg ar firði. Þar voru sam­ an komn ar 50 kon ur og voru að fagna því að átt undi Zonta klúbb ur­ inn á Ís landi er orð inn að veru leika. Í klúbbn um eru kon ur bú sett ar á Akra nesi, Borg ar nesi, Hvann eyri, Bif röst og víð ar af svæð inu. All ar hafa kon urn ar á kveð ið að leggja sitt af mörk um til að bæta stöðu kvenna um heim all an sem og að vinna að verk efn um sem varða vel ferð ar mál kvenna á heima slóð. Zonta hreyf ing in hef ur starf að í rúm 70 ár á Ís landi og var Ís land sjö unda land ið til að ganga í hreyf­ ing una. Í dag eru 67 lönd í hreyf­ ing unni sem telja um 1200 klúbba og yfir 30.000 fé lags menn. Fyrsti klúbb ur inn á Ís landi var Zonta­ klúbb ur Reykja vík ur. Zonta sam band Ís lands er að­ ili að al þjóð legri hreyf ingu Zonta International sem vinn ur með UNI FEM og UN ICEF að marg­ vís leg um verk efn um í þró un ar lönd­ um sem flest hafa það að mark miði að bæta heilsu, mennt un og ör yggi kvenna. Mari an De For est var aðal hvata mað ur að Zonta hreyf ing unni, sem stofn uð var 8. nóv em ber 1919 í Buffalo, New York fylki í Banda ríkj­ un um, sjá nán ar á www.zonta.org Þessa dag ana stend ur yfir sext án daga átak sam tak ana UN Women gegn kyn bundnu of beldi í heim in­ um. Kyn bund ið of beldi er eitt af því sem Zonta hreyf ing in um all an heim reyn ir að vinna gegn. Það er með­ al ann ars gert með verk efn um sem miða að því að efla ör yggi kvenna í hættu leg um borg um víða um heim. Verk efn ið „Safe Cities" hef ur und­ an far in ár ver ið stað sett í Gu atemala og San Salvador og er unn ið í sam­ starfi við UNI FEM. Næstu árin verður verk efn ið líka rek ið í höf uð­ borg Hond uras, Teg ucigalpa. Zonta syst ur vilja stuðla að bætt­ um hag kvenna með hjálp ar starfi og einnig með því að styrkja efni leg­ ar stúlk ur til náms. Helstu sjóð ir til náms eru: Amel ia E ar hart, Jane M. Klausm an Women in business Scol­ ars hips, Young Women in Public af fairs Awards. Þess ir sjóð ir hafa kom ið mörg um efni leg um kon­ um að gagni. Zonta klúbb ur Borg­ ar fjarð ar veitti sín fyrstu hvata verð­ laun til frekara náms við út skrift við Mennta skóla Borg ar fjarð ar í júní á þessu ári. En þau verð laun eru veitt fyr ir per sónu leg ar fram far ir og góða á stund un í námi. Zonta klúbb ur Borg ar fjarð ar mun á næstu árum taka þátt í sam eig in­ leg um verk efn um á lands vísu sem og að styrkja er lend verk efni. Í til­ efni að vígslu klúbbs ins fékk hann pen inga gjaf ir sem renna í hans nafni til á kveð inna styrkt ar verk efna og má þar nefna Fistula verk efn ið sem styrk ir að gerð ir á kon um sem hafa lent í erf ið um barns burði Lí ber íu. Zonta klúbb ur Borg ar fjarð ar er skip að ur hópi kvenna sem koma úr ýms um starfs stétt um og vilja taka þátt í á nægju leg um fé lags skap með ó tví ræð sam eig in leg mark mið en þau eru til næstu tveggja ára: Að bæta laga lega, póli­• tíska, efna hags lega, heilsu fars lega, mennt un­ ar lega og fag lega stöðu kvenna með þjón ustu­ verk efn um á samt því að tala máli þeirra. Stjórn mála menn tala oft um al­ manna hags muni og hvað þeim sé um hug að um þá. Það er þó ekki alltaf vel ljóst hvern ig þeir skilja það góða orð en ég held að það eigi að skilja það sem skyldu póli tíkusa til að stefna að því sem er sam fé lag inu í heild fyr ir bestu og nota al manna­ fé þannig og ekki öðru vísi. Það þýð­ ir líka að þeir eiga ekki að gæta sér­ hags muna og draga taum ein stak­ linga eða til tek inna hags muna hópa. Í lög um seg ir að sveit ar fé lög skuli sinna til tekn um verk efn um, s.s. rekstri skóla og þjón ustu við aldr­ að og fatl að fólk og stuðn ingi við þá sem standa höll um fæti fé lags lega og fjár hags lega. Sveit ar fé lög hafa þó nokk urt svig rúm um hvern ig þau gera þetta og auð vit að eru á hersl­ urn ar nokk uð mis mun andi og ráð­ ast ekki síst af því hversu rík fé lags­ hyggj an eða ein stak lings hyggj an er í huga og eðli þeirra bæj ar full trúa sem með vald ið fara á hverj um stað hverju sinni en allt á þetta þó alltaf að vera í þágu al manna hags muna og einskis ann ars. Það er síð an á valdi sveit ar stjórna að á kveða hvaða önn ur verk efni þau taka að sér sem varða íbúa þeirra og ekki er sinnt af öðr um lög um sam­ kvæmt. Hvaða verk efn um af þessu tagi og hversu mörg um og mikl­ um sveit ar fé lög á kveða að sinna og styðja við ræðst að sjálf sögðu tölu­ vert af efn um og að stæð um á hverj­ um stað á hverj um tíma og ekki síð ur af á huga og á hersl um bæj ar full trú­ anna. Eru þeir fé lags hyggju sinn að­ ir eða ein stak lings hyggju menn eða jafn vel svo kall að ir fyr ir greiðslupóli­ tíkus ar sem byggja póli tíska stöðu sína og stuðn ing á þjón ustu við til­ tekna sér hags muni, ljóst en þó oft­ ar leynt? Slík verk efni þurfa þó að skar ast veru lega við al manna hags muni til að rétt læt an legt sé að leggja al manna fé til þeirra. Gott dæmi um slíka skör­ un er ým iss kon ar tóm stunda starf fyr ir börn og ung menni og í þrótta­ starf sem er til þess fall ið að bæta lík­ am lega og and lega heil brigði. Það eru mikl ir al manna hags mun ir af því að all ir hafi greið an að gang að heilsu sam legri hreyf ingu fyr ir lágt gjald og al veg sér stak lega börn og ung menni. Ým iss kon ar þrosk andi menn ing ar starf er ann að slíkt dæmi um al manna hags muni og auð vit að eru dæm in miklu fleiri. Eitt af brigði af sér hags mun um má kalla „stofnana gæslu". Hún felst í því að stjórn end ur stofn ana sem þjóna al menn ingi taka hags muni stofn­ ana sinna fram yfir heild ar hags muni ef þeir telja, með réttu eða röngu, að þeir fari ekki að öllu leyti sam­ an. Slík ir stjórn end ur eru mjög upp­ tekn ir af sam keppni og eru treg ir til allra breyt inga og sam starfs sem þeir ótt ast að geti hugs an lega ógn að „sam keppn is stöðu" þeirra eða stofn­ ana þeirra. Þröng sýni af þessu tagi er afar skað leg hags mun um al menn­ ings og al veg sér stak lega ef hlut að­ eig andi stjórn end ur hafa póli tíska stöðu til að geta við hald ið þessu. Og svo eru ým iss kon ar fé lög og á huga klúbb ar sem veita þeim sem þar taka þátt mikla og marg vís lega upp bygg ingu og á nægju sem þeir hafa að sjálf sögðu rétt á að njóta og er mjög já kvætt á all an hátt. Ef hins veg ar litl ir eða eng ir al manna­ hags mun ir eru af þeim er að sjálf­ sögðu ekki rétt læt an legt að nýta al­ manna fé til að greiða kostn að sem því fylg ir. Þarna er þó ekki alltaf auð velt að greina á milli og því er afar mik il vægt að bæj ar full trú ar hafi góða dóm greind og kjark til að gera það sem rétt er. Þeir sem hafa sér hags muni af með ferð og af greiðslu mála reyna að sjálf sögðu að beita bæj ar full­ trúa þrýst ingi til að ná sínu fram. Og stund um hafa bæj ar full trú arn­ ir sjálf ir eða ein hverj ir þeim tengd­ ir, s.s. maki eða ætt ingj ar, sér hags­ muni af af greiðslu mála í bæj ar­ stjórn. Það á t.d. við þeg ar fé lag eða fyr ir tæki er í eigu bæj ar full trúa eða maka hans, for eldra, systk ina eða barna eða eitt hvert þeirra gegn­ ir stjórn un ar starfi í fyr ir tæki sem teng ist veru lega máli sem bæj ar­ stjórn hef ur til með ferð ar og auð­ vit að al veg sér stak lega ef við kom­ andi fyr ir tæki sæk ist eft ir samn ing­ um eða við skipt um við bæ inn. Til að reyna að koma í veg fyr­ ir að bæj ar full trú ar láti slíka sér­ hags muni ráða af stöðu sinni og skaði þar með al manna hags mun ina marg nefndu hafa ver ið sett lög og regl ur varð andi van hæfi sem mæla fyr ir um að þeg ar að stæð ur eru þannig að draga megi ó hlut drægni bæj ar full trúa í efa með réttu skuli hann ekki taka þátt í und ir bún ingi, með ferð eða af greiðslu máls. En þetta nær því mið ur alls ekki alltaf nægi lega langt. Það ræðst nefni­ lega mjög mik ið af hug ar fari póli­ tískra full trú ans hversu vel þess ar regl ur duga til að verja hags muni al menn ings. Það sýn ir vel sag an af stjórn­ mála mann in um sem einnig var um­ svifa mik ill í við skipt um og sat því í mörg um stjórn um og nefnd um og hafði per sónu lega hags muni hér og þar. Hann var því oft van hæf ur til að taka þátt í með ferð og af greiðslu mála og var sjálf ur al veg klár á því. Hann hafði því jafn an þann hátt­ inn á að segja fund ar rit ara að bóka að hann hefði yf ir gef ið fund vegna van hæf is en sat þó sem fast ast og fylgd ist með um ræðu og á kvörð­ un um. Og hann var þekkt ur fyr­ ir að láta aðra njóta eða gjalda eft­ ir því sem hann taldi sig hafa not ið eða gold ið af stöðu þeirra í öðr um mál um. Sum ir póli tíkus ar standa alls ekki vörð um al manna hags­ muni, held ur þarf al menn ing ur að verja hags muni sína fyr ir þeim. Hæf is regl ur eru því alls eng in töfra lausn þó að þær séu mik il væg­ ar og þær ber að virða og ekki að­ eins í orði held ur að al lega á borði. Það er hægt að hafa á hrif og beita aðra þrýst ingi með ýms um hætti og ekki alltaf mjög ljós um, því að eng inn vill jú gang ast við spill ingu sinni. Og að lok um nokk ur orð um ann ars kon ar hags muna gæslu. Sveit ar fé lög eiga oft í eða að ild að ýms um fyr ir tækj um, sjóð um, sam­ tök um og fé lög um. Stund um get ur þar ver ið um mjög mikla fjár hags­ lega hags muni að ræða fyr ir alla íbúa þeirra. Í stjórn um slíkra fyr ir­ tækja, fé laga og sam taka er stund­ um ver ið að fjalla um mjög flók in við fangs efni sem varða gríð ar mikla hags muni og er Orku veita Reykja­ vík ur mjög skýrt dæmi um það. Það er því afar mik ið hags muna­ mál fyr ir íbúa sveit ar fé lags að full­ trú ar þess í stjórn slíkra stofn ana búi yfir mik illi þekk ingu og stund­ um all nokk uð sér hæfðri til að geta stað ið vel vörð um hags muni sveit­ ar fé lags ins. Seta í stjórn svona fyr­ ir tækja og fé laga er oft á gæt lega laun uð og eins þyk ir sum um upp­ hefð af því að sitja þar. Það er því veru leg hætta á að slík stjórn ar­ seta verði bit ling ur sem stjórn­ mála menn út hluta sjálf um sér eða hverj um öðr um í stað þess að fá ein stak linga úr sam fé lag inu sem hæf ast ir eru vegna þekk ing ar sinn­ ar og reynslu til að gæta þar hags­ muna sveit ar fé lags ins. Stjórn mála menn hafa mis sterk bein og eru mis merki leg ir eins og geng ur og stand ast freist ing arn ar mis vel. Það er því mjög mik il vægt að al menn ing ur fylgist vel með störf um þeirra, orð um og verk um og veiti þeim að hald. Nokk ur orð um full trúa í full­ trúa lýð ræði í annarri grein. Árni Múli Jón as son. Þau voru glöð og á nægð börn in sem léku sér á Hvalsánni í Ó lafs vík síð asta sunnu- dag. Þann dag var frost, stillt og fal legt veð ur og ís yfir ánni. Skipti ekki máli hvort ver ið var í skaut um eða ekki, all ir renndu sér og nutu þess að leika úti í góða veðr- inu. Ljósm. þa. Pennagrein Al manna hags mun ir, sér hags mun ir og góð og vond hags muna gæsla Leik ið á ísn um Pennagrein Zonta klúbb ur Borg ar fjarð ar: Mennt un, mann rétt indi og mann úð Frá stofn fundi Zonta klúbbs Borg ar fjarð ar á Bif röst í októ ber. Að stuðla að bætt um skiln­• ingi manna á milli, góð­ vilja og friði með fé lags skap stjórn enda í við skipta­ og at vinnu lífi. Að halda á lofti virð ingu fyr­• ir mann rétt ind um og frelsi. Að sam ein ast á al þjóða vett­• vangi og hlúa að sið gæð­ is við mið um, koma á þjón­ ustu verk efn um og sýna stuðn ing og sam heldni með þeim sem starfa fyr ir sam­ fé lög sín, þjóð ir og heim­ inn all an. Klúbb ur inn held ur mán að ar lega fundi yfir vetr ar tím ann og fund ar­ stað ir eru víða á Vest ur landi. Þeir sem vilja kynna sér Zonta starf ið geta skoð að heima síðu Zonta sam bands Ís lands www.zonta.is og heima síðu al þjóða sam tak ana www.zonta.org einnig er hægt að senda tölvu póst á borgarfjordur@zonta.is. Með kærri að ventu kveðju til kvenna á Vest ur landi. Signý Ósk ars dótt ir For mað ur Zonta klúbbs Borg ar fjarð ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.