Skessuhorn


Skessuhorn - 28.11.2012, Side 14

Skessuhorn - 28.11.2012, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2012 Jólavaran frá Sia komin Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Mikið úrval af kjólum og tunicum fyrir öll tækifæri Stærðir 40-58 Þor leif ur Geirs son í Borg­ ar nesi hef ur gef ið út Borg­ ar nes daga talið 2013. Þetta er vegg daga tal með 13 ljós mynd um frá Borg­ ar nesi úr "Borg ar nes Today" mynda safni hans. Mynd irn ar í daga tal­ inu eru úr raun mán uði. Hægt er að skoða mynd irn ar á daga tal inu með því að fara á vef­ slóð ina: http://www.hvitatravel.is/ daga tal þar sem jafn framt er hægt að leggja inn pönt un. mm Fast eigna mið stöð in hef ur aug lýst til sölu hinn forna veit inga stað; Hreð­ ar vatns skála í Borg ar firði, á samt til heyr andi bygg ing um. Rekstri var ný ver ið hætt í skál an um. Fast eign­ irn ar eru sam tals um 940 fer metr­ ar og standa sunn an und ir Grá brók á 3,5 hekt ara lóð úr landi Brekku. Elsti hluti skál ans var reist ur árið 1933 og hef ur ver ið byggt við síð­ an. Hús in eru í þjóð braut ferða fólks sem leið á milli Norð ur­ og Suð ur­ lands og vest ur í Dali. Í skál an um sjálf um eru bæði veit inga sal ir, eld­ hús, í búð ar rými og fleira. Einnig fylg ir eign inni hús með gisti að­ stöðu þar sem eru tvær í búð ir og sjö stök her bergi. Í brekkunni fyr­ ir ofan skál ann sjálf an, á ein um feg­ ursta út sýn is stað í Borg ar firði, eru tveir sum ar bú stað ir og eitt í búð ar­ hús. Kom ið er að við haldi þess ara húsa. Í aug lýs ingu Fast eigna mið­ stöðv ar inn ar er tek ið fram að ósk að er til boða í eign irn ar. Tví mæla laust fel ur stað setn ing in og mik ill húsa­ kost ur í sér tæki færi fyr ir fólk sem hefja vill at vinnu rekst ur. mm Borg ar byggð gert að end ur greiða of reikn að sorp gjald Úr skurð ar nefnd um hverf is­ og auð linda mála úr skurð aði þann 8. nóv em ber sl. að fella úr gildi á lagn­ ingu sorp gjalds Borg ar byggð ar að upp hæð 31.000 kr. á Brák ar braut 11 í Borg ar nesi. Það var Ingi mund­ ur Grét ars son eig andi fast eign ar­ inn ar sem kærði á lagn ingu sveit­ ar fé lags ins til nefnd ar inn ar. Ingi­ mund ur taldi að Borg ar byggð hefði hækk að sorp gjald um fram heim ild­ ir í lög um fyr ir árið 2012 og kærði því á lagn ing una. Í máls rök um hans seg ir að sam kvæmt 25 gr. laga frá 1998 um holl ustu hætti og meng­ un ar varn ir megi sorp gjöld aldrei vera hærri en sem nem ur rök studd­ um kostn aði við veitta þjón ustu eða fram kvæmd eft ir lits með ein stök­ um þátt um. Hreinn hagn að ur af inn heimtu sorp gjalds hjá Borg ar­ byggð hafi numið 29% af tekj um árið 2010 og árið 2011 tæp um 17 pró sent um og því ljóst að sveit ar fé­ lag ið hafi far ið fram úr heim ild um til gjald töku, að mati Ingi mund ar. Á þetta sjón ar mið féllst úr skurð­ ar nefnd in. Í úr skurði sín um seg ir nefnd in að ljóst sé að Borg ar byggð hafi ekki rök stutt fylli lega hví hið kærða sorp gjald var jafn hátt fyr ir árið 2012. „Sam kvæmt fyr ir liggj­ andi gögn um hafa tekj ur Borg­ ar byggð ar ver ið tals vert hærri en nem ur kostn aði vegna sorp hirðu und an far in þrjú ár og benda á ætl­ an ir sveit ar fé lags ins til að svo verði einnig árið 2012," seg ir í úr skurð in­ um. ,,Ber því að fall ast á kröfu kær­ anda að felld verði úr gildi á lagn ing sorp gjalds á fast eign hans." Fleiri kæru at riði voru lögð fram Önn ur kæru at riði Ingi mund­ ar voru ekki tek in til af greiðslu nefnd ar inn ar en hann krafð ist m.a. þess að við ur kennt verði að end ur kröfu megi gera á sveit ar­ fé lag ið vegna oftek ins sorp gjalds, að sveit ar fé lag ið verði eft ir leið­ is gert að vanda til bet ur á ætl ana­ gerð ar, reikn ings halds, inn heimtu og upp lýs inga gjaf ar um fjár reið­ ur þess og að eðli legra hefði ver­ ið að lækka gjöld vegna upp safn­ aðs hagn að ar af inn heimtu sorp­ gjalds ár anna á und an. Hin kærða á lagn ing var að finna í gjald skrá fyr ir söfn un, förg un, mót töku og flokk un sorps í Borg ar byggð var sam þykkt á fundi sveit ar stjórn­ ar 8. des em ber 2011. Til lag an var sam þykkt með at kvæð um meiri­ hluta sveit ar stjórn ar, þrír full trú­ ar minni hlut ans sátu hjá, en Geir­ laug Jó hanns dótt ir greiddi ein at­ kvæði gegn til lögu sveit ar stjórn­ ar. Á lits leit að um næstu skref Byggð ar ráð Borg ar byggð ar fjall­ aði um úr skurð inn á fundi sín um 12. nóv em ber sl. og á kvað að leita á lits hjá lög fræðisviði Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga og Inga Tryggva syni hdl. um hvern ig beri að vinna úr úr skurði nefnd ar inn ar. „Við von umst til að fá úr því skor ið sem fyrst hvaða þýð ingu úr skurð­ ur inn hef ur og hvern ig við eig um að fram fylgja hon um þar sem hann hef ur vænt an lega á hrif á á lagn ingu sorp gjalda á aðr ar fast eign ir í sveit­ ar fé lag inu," seg ir Páll sem vænt ir nið ur stöðu í seinni hluta þess ar ar viku. Hann seg ir að sorp hirða sveit­ ar fé lags ins hafi ver ið rek in með tapi fram til árs ins 2009. Árin 2010 og 2011 hafi hún hins veg ar ver ið rek­ in með hagn aði. Páll seg ir á stæð­ urn ar fyr ir þessu nokkr ar. „Okk­ ur barst hag stætt til boð um sorp­ hirðu í út boði fyr ir árið 2010 og þá reynd ist tveggja sorp tunnu kerf­ ið spara meira í rekstr in um en á ætl­ an ir gerðu ráð fyr ir. Einnig hef­ ur neyslu mynst ur íbúa breyst eft ir banka hrun og er ein af leið ing þess að minna sorp kem ur til urð un­ ar," seg ir Páll. Gjald skrá sorp gjalda var hækk uð um fimm pró sent fyr ir þetta ár og seg ir Páll að for send ur þeirr ar hækk un ar hafi ver ið verð­ lags breyt ing ar. „Sveit ar fé lag ið hef­ ur lit ið svo á hing að til að sorp­ gjöld in ættu einnig að standa und ir fram kvæmd um og rekstri á öðr um þátt um sorp hirð unn ar, m.a. sorp­ mót tök unn ar við Sól bakka í Borg­ ar nesi. Þetta sjón ar mið var rök stutt í grein ar gerð okk ar til úr skurð ar­ nefnd ar inn ar en á því er ekki tek ið sér stak lega í úr skurð in um. Sveit ar­ fé lag ið bíð ur því á lits Sam bands ís­ lenskra sveit ar fé laga áður en næstu skref í mál inu verða tek in," bæt ir Páll við að end ingu. hlh Frá Borg ar nesi. Borg ar nes daga tal 2013 Hreða vatns skáli til sölu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.