Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.01.2011, Side 15

Víkurfréttir - 27.01.2011, Side 15
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 15VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011 SKRIFSTOFA VINNUMÁLASTOFNUNAR Á SUÐURNESJUM FLYTUR Skrifstofa Vinnumálastofnunar flytur frá Hafnargötu 55, Reykjanesbæ og opnar á nýjum stað í Krossmóa 4, 2. hæð þann 1. febrúar 2011 kl. 09:00. Af þessu tilefni verður skrifstofan lokuð mánudaginn 31. janúar. Starfsfólk Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum Í tilefni af 75 ára afmæli Björgunarsveitarinnar Ægis ákvað stjórn Minning- arsjóðs Kristjáns Ingibergs- sonar, að veita úr sjóðnum kr. 1.000.000- til styrktar því mikla starfi sem Björgunar- sveitin Ægir vinnur í þágu sjómanna. Jóhannes Jóhann- esson, formaður og fram- kvæmdastjóri Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suður- nesjum, afhenti styrkinn á þorrablóti Suðurnesjamanna sem haldið var í Garði um nýliðna helgi. Það var Oddur Jónsson, for- maður Björgunarsveitarinn- ar Ægis, sem veitti styrknum viðtöku og þakkaði þetta mik- ilvæga framlag til Björgunar- sveitarinnar Ægis. Ægismenn hafa undanfarna mánuði verið að efla enn frekar sjóbjörg- unarþátt sveitarinnar og m.a. tekið í notkun nýjan hraðbát til björgunarstarfa. hilmar@vf.is Gaf eina milljón til Björg- unarsveitarinnar Ægis 4 Vísir, félag skipstjórnarmanna Jóhannes Jóhannesson, formaður og framkvæmdastjóri Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, afhenti styrkinn og Oddur Jónsson, formaður Ægis, tók við honum. FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.