Víkurfréttir - 27.01.2011, Qupperneq 19
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 19VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011
VAXTALAUST LÁN
Í ALLT AÐ 12 MÁN.
NESDEKK léttir þér kaupin á nýjum vetrardekkjum!
Þú færð hágæða vetrardekk strax og borgar þau á tólf mánuðum - Vaxtalaust!
Nesdekk - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3333
Í stað þess að aka um á slitnum dekkjum og vonast eftir mildum vetri er skynsamlegt að vera búinn undir allar aðstæður.
Við erum með hágæða vetrardekk frá TOYO og BFGoodrich.
Njarðarbrau
t 9
420
3333
Árshátíð
Félags eldri borgara á Suðurnesjum
Verður haldin 6. febrúar nk. kl. 18:00 í Stapa,
sem er jafnframt 20 ára afmæli félagsins.
Miðaverð sama og í fyrra kr. 5000.-
Dagskrá:
Formaður skemmtinefndar setur skemmtunina.
Formaður eldri borgara á Suðurnesjum
Eyjólfur Eysteinsson flytur ávarp.
Veislustjóri: Egill Ólafsson
Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir
Tvísöngur: Sigrún og Egill Ólafsson
Þriggja rétta kvöldverður ásamt fordrykk í anddyri kl. 18:00.
Aðgöngumiði gildir sem happadrættismiði.
Okkar sívinsælu Grænu vinir spila fyrir dansi.
Rúturferðir kl. 17:30 frá þeim stöðum sem miðar eru seldir þ.e.
Sandgerði: Jórunn, s. 423 7601, Garður: Auðarstofa
Ingibjörg, s. 896 7935 Vogar: Guðlaugur, s. 424 6501,
Grindavík: Eyrún, s. 426 8087, S.B.K: s. 420 6000,
Hafnir: Jón, s. 421 6919. Nesvellir: Eygló, s. 420 3440.
Miðaverð innifalið í rútufargjaldinu.
Fjölmennum.
Skemmtinefndin.
Geymið auglýsinguna.
Ellakajsa Nordström í
gEstaviNNustofu í vogum
Sænski listamaðurinn Ellakajsa Nordström dvelur nú um stundir á Íslandi í gestavinnustofu sem Sveitarfélagið Vogar
hefur nýlega sett á laggirnar. Ellakajsa mun starfa að listsköpun
sinni í Hlöðunni, Egilsgötu 8 í Vogum fram til 14. febrúar næst-
komandi.
Ellakajsa hefur tekið þátt í samsýningum víða ásamt því að halda
einkasýningar. Hún lagði stund á nám í myndlist í Englandi og í
Stokkhólmi þar sem hún er nú búsett. Nánari upplýsingar um verk
hennar má m.a. finna á http://ellakajsanordstrom.blogspot.com/
Gallerí Listatorgi Sandgerði
30% afsláttur
laugardag og sunnudag
AuglýsingAsími VíkurfréttA er 421 0001
AuglýsingAsíminn er 421 0001