Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 15

Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 15
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 15 Ostar, bækur, kaffi og vín í jólakörfurnar Í desember er annasamt í Ostabúðinni við Skólavörðustíg. Mikið er að gera í girnilegu jóla körf­ un um og í veislunum, sem eru ýmist í heimahúsum, fyrirpartíum eða hvers kyns móttökum. Jólakörfurnar – mjög vinsælar um árabil Jóhann Jónsson, framkvæmda­ stjóri Ostabúðarinnar, er sann- færður um að jólakörfurnar muni alltaf halda vinsælum sínum. „Skýringin er líklega sú að þetta eru bæði fallegar gjafir og sýni ­ legar. Körfurnar eru flottar og persónulegar gjafir sem bjóða upp á að gefandinn gefi hug ­ mynda fluginu lausan tauminn og velji ýmislegt góðgæti. Gjarnan er skemmtilegum hlutum stungið með, eins og t.d. geisladiskum og bókum. Það er að byrja að koma upp aftur eftir að hafa dregist aðeins saman eftir 2008. Svo er sígilt að láta góða flösku af víni, léttu eða sterku, fylgja með. Annars er þetta bara spurn ing um hversu miklu fólk vill kosta til og hvað það kýs að hafa í körfunum. Stærri körfurnar geta hæglega nýst yfir jól og áramót, þær end­ ast alveg nógu lengi til þess. Franskir ostar og forréttir Best er að panta körfurnar með góðum fyrirvara en rétt fyrir jól erum við með tvær til þrjár teg ­ undir af tilbúnum körfum fyrir þá sem þurfa að grípa smart gjöf á síðustu stundu. Mörg fyrirtæki eru farin að gefa starfsmönnum sínum körfurnar viku fyrir jólin. Þá er hugmyndin sú að gefa fólki kost á að njóta góðgætisins á aðventunni. Persónulega myndi ég velja franska osta og ýmsa forrétti sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Fólk gefur forréttunum almennt ekki mikinn gaum. Það hefur borið meira á því að gef­ ið sé kjötstykki með þessu, til dæmis hamborgarhryggur eða hangikjöt en bitarnir kannski eitt og hálft upp í þrjú eða fjögur kíló og sumir vilja hugsanlega ekki fyrirfram völdu tegundina í aðal- réttinn. Þetta þarf aðeins um- hugsunar við. Svo fæst eðalkaffi hjá Kaffifélaginu hér við hliðina sem ég mæli hiklaust með í körfurnar. Skólavörðustígurinn hefur sannað sig sem frábær verslunargata og samvinnan skiptir öllu máli.“ „Mörg fyrirtæki eru farin að gefa körfurn­ ar viku fyrir jólin. Þá er hugmyndin að gefa fólki kost á að njóta góðgætisins á aðventunni.“ Ostabúðinni við Skólavörðustíg. Gjafakörfurnar eru sígild og skemmtileg jólagjöf. Í stuttu máli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.