Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 uMsjÓn: svava jÓnsdÓTTir M ár Guðmundsson seðlabankastjóri taldi á árleg um fundi Viðskipta­ ráðs um peninga­ mál, sem haldinn var í nóvember, að hrein skuldastaða þjóðarinnar væri á bilinu 50­100% af vergri landsframleiðslu (VLF). Ýmsir sérfræðingar í fjármálageiranum telja hina raunverulegu skulda­ stöðu nálægt efri mörkunum á þessu bili. Reynist rétta talan í nám unda við 100% af VLF er Ísland meðal skuldsettustu þróaðra þjóða heims og með svipað erl ent skulda hlutfall og t.d. Írland og Portú gal. Ljóst er að efna hags ­ leg ar byrðar þjóðarinnar af slíkri skuld væru mjög miklar. Vextirnir einir gætu hæglega numið 80­90 ma. króna árlega eða ná lægt 10% af gjaldeyristekjum þjóð ar­ innar af útflutningi á vörum og þjónustu. Því miður hefur hrein gjaldeyris­ öflun þjóðarinnar, viðskiptajöfn­ uð urinn, dregist mjög saman á yfirstandandi ári. Fari svo sem horfir mun hann tæpast duga til þess að greiða vexti af hinni er­ l endu skuldastöðu. Þar með má segja að skuldastaðan sé ekki sjálfbær við ríkjandi aðstæður. Til að erlend skuldastaða uppundir eina VLF sé sjálfbær þarf afgang­ ur á viðskiptum við útlönd að vera miklu hærri en hann virðist ætla að verða á þessu ári. Það gerist tæpast nema með veru­ lega lægra gengi krónunnar. Niðurstaðan er því sú að í dag, meira en fjórum árum eftir banka­ hrunið svokallaða, er Ísland enn í alvarlegri skuldakreppu. Skuldastaðan nú er líklega ekki sjálfbær nema með nýrri almennri kjaraskerðingu í formi enn frekari gengislækkunar.“ Hversu alvarleg er erlenda skuldastaðan? „Reynist rétta talan í nám unda við 100% af VLF er Ísland meðal skuldsettustu þróaðra þjóða heims og með svipað erlent skulda hlutfall og t.d. Írland og Portú gal.“ skoðun RagnaR ÁRnason – prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands EFNAHAGSMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.