Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 27
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 27 Enginn hefur allt. Hver er þá besti síminn? Það fer alveg eftir því hvað þú vilt gera með hann, hvað þér þykir mikilvægast. Ef þú ert heimsborgari skaltu fá þér nýja Windows­símann. Nokia 920; sá sími hefur flest tíðnisvið, plús NFC, virkar alls staðar, frá Jeríkó til Jap­ ans. Til að senda póst og skrifa hefur iPhone 5 vinninginn. Ef þú vilt góðan skjá þá er það Nokia 920; hann er ekki bara með besta og fljótasta skjáinn heldur er hann með eina snertiskjárinn núna sem hægt er að nota fingravettlinga við. Frábært í vetur. Ef hraði er það sem skiptir máli þá er það Samsung Galaxy SIII; hann er með stærsta örgjörvann. Ef það er stórt og mikið minni fyrir myndir og tónlist þá hefur Nokia 808 PV vinninginn. Hann er með bestu myndavélina og myndbands upptökutækið – og hljóðið er meira að segja tekið upp í víðóma og Dolby. Ef þú leggur upp úr korti, leiðsögn og gps hafa Nokia­símarnir vinn­ ing inn, enda á Nokia stærsta kortafyrirtæki veraldar, Navteq. Hljómgæði? Þá er það iPhone 5 og Nokia 808 PV. Samsung Galaxy SIII er langbestur til að njóta hreyfimynda, enda með stóran og flottan skjá. Hann og iPhone 5 eru snjallastir til að vafra á verald­ arvefnum en póstforrit iPhone þykir það besta. Ef smáforritin, svokölluð öpp, eru málið þá hefur iPhone 5 vinn inginn. Samsung­síminn kemur þar fast á hælana en Nokia­símarnir eru hins vegar ekki í sömu deild. Samsung er með öflugustu rafhlöðuna og stærsta sýrikerfið, Android frá Google. Nú er bara að velja og hafna. Allir þessir símar eru fram­ úr skar andi. Sækist þú eftir frábærri myndavél, mörg um smáforritum eða besta skján­ um? Enginn hef ur allt.  Þóranna Jónsdóttir segir að undirnefndir séu eitt af því sem gjarnan er lagt til í leiðbeiningum um góða stjórnarhætti og að til séu þrjár tegundir af undirnefndum: Endur- skoðunarnefnd, starfskjaranefnd og valnefnd. „Það er mikilvægt að hafa í huga að upprunaleg þörf fyrir þess ar nefndir myndaðist í lönd­ um þar sem stjórnir eru aðeins öðru vísi skipaðar en á Íslandi; það er að segja þar sem bæði utan aðkomandi stjórnarmenn og framkvæmdastjórar fyrirtækj­ anna sitja í stjórnum þeirra. Þegar þannig háttar er mikilvægt að það séu einungis þeir sem eru utanaðkomandi og þar af leiðandi óhlutdrægir sem fara með skoðun á ársreikningum og fjárreiðum félagsins sem er það sem endur- skoðunarnefndin gerir – að það séu bara þeir sem eru utanaðkom­ andi sem gera ráðstafanir um starfskjör stjórnenda en ekki stjórn endurnir sjálfir og því getur starfs kjaranefnd skipt máli. Á Íslandi, þar sem eru mest­ megnis utanaðkomandi stjórnar- menn, má alveg setja spurningar ­ merki við það hvort undirnefndir séu mikilvægar og hvernig þær bæta starfsemi stjórnanna. Þannig ætti starfskjaranefnd að vera óþörf þar sem stjórnarmenn eru utan ­ aðkom andi og óháðir stjórnend­ um. Endur skoðunarnefnd mætti rétt læta ef stjórn sér ástæðu til að vanda sérstaklega til verka við skoðun á reikningshaldi félagsins, en það má aldrei gleymast að undirnefndir eru alltaf á forræði og ábyrgð stjórnarinnar sem heildar.“  Undirnefndir í öðrum löndum DR. ÞóRanna jónsDóTTiR – framkvæmdastjóri rekstrar og stjórnunar hjá Háskólanum í Reykjavík PÁll sTeFÁnsson – ljósmyndari STJÓRNUNAR- HÆTTIR GRÆJUR Snjallasti snjallsíminn? BÆTTU SMÁ DENVER Í LÍF ÞITT Verð frá 44.900 kr. Þessi ferð gefur frá 2.700 til 8.100 Vildarpunkta aðra leiðina. + Bókaðu núna á icelandair.is „Þannig ætti starfs kjaranefnd að vera óþörf þar sem stjórnarmenn eru utan aðkom­ andi og óháðir.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.