Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 47

Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 47
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 47 mynd uðust biðraðir við skrifstofu LÍÚ þar sem menn biðu næturlangt til þess að tryggja skipi sínu siglingu. Flutningur á ísuðum fiski með gámum jókst einnig hröðum skrefum og verð féll reglulega á uppboðsmörkuðunum. Framan af voru engin höft á útflutningi með gámum en síðan gerði t.d. utanríkisráðuneytið til raun til að takmarka útflutninginn. Ís lenskir fiskverkendur og fiskverkafólk mót mæltu þessum aukna útflutningi auk þess sem sjómönnum og útgerðarmönnum sjálf ­ um þótti nóg um. Að lokum var Afla ­ miðl un stofnuð árið 1990 að frumkvæði utanríkisráðherra. Hlutverk Aflamiðlunar var að hafa stjórn á og takmarka útflutning á ísuðum fiski með fiskiskipum og í gámum. Í stjórn Aflamiðlunar voru skipaðir fulltrúar LÍÚ, Samtaka fiskvinnslustöðva, ASÍ og sjómanna. Ég var ráðinn framkvæmdastjóri Aflamiðlunar og gegndi því starfi í fjögur ár. Þetta var býsna líflegt starf og kynntist ég að sjálfsögðu mörgum í sjávarútvegi á þessum tíma. Það tókst, að ég held, merkilega vel að hafa hemil á útflutningnum. Jafnumdeild og Aflamiðlun var, þá reis ekki dómsmál vegna hennar fyrr en 1994. Í kjölfarið var Aflamiðlun dæmd ólögleg vegna þess að utanríkisráðuneytinu var óheimilt að fram ­ selja valdið sem fólst í að takmarka leyfi til útflutnings.“ togaraútgerð sem gekk ekki Vilhjálmur segir að sér hafi fundist kominn tími til að takast á við ný verkefni vorið 1994. Fjölskyldan dvaldi um sumarið í Bremer haven og sá Vilhjálmur þá um rekst­ ur Isey GMBH fyrir Samúel G. Hreins son, en Isey var stærsti innflytjandi ísaðs fisks í Þýskalandi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, 59 ára forstjóri HB Granda, byrjaði að vinna í fiskverkun 11 ára. Hann var framkvæmdastjóri Tanga á Vopna­ firði þegar það fyrirtæki var sameinað HB Granda fyrir átta árum. Forstjóri HB Granda Nafn: Vilhjálmur Vilhjálmsson. Starf: Forstjóri HB Granda. Fæddur: 14. desember 1953. Maki: Steinunn Ósk Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi og sérkennari. Börn: Vilhjálmur Ingi, heilsunuddari og íþrótta­ fræðingur, Anna, nemandi við MH. Fósturbörn Vil­ hjálms: Guðmundur Arnar og Fanney Þórðarbörn. Foreldrar: Vilhjálmur K. Sigurðsson og Sigríður Vilhjálmsdóttir. Menntun: Útgerðartækni frá Tækniskóla Íslands og próf frá Stýrimannaskólanum og Verslunar­ skólanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.