Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 58
58 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Evrópska fyrir tækja ­vik an var að þessu sinni tileinkuð frum ­kvöðlastarfi kvenna, þ.e. mikilvægi þess að konur stofni og reki fyrirtæki. Boðið var til ráðstefnu í Brussel þar sem frumkvöðlar og fulltrúar ný sköp ­ unarfyrirtækja komu saman og ræddu stuðn ingskerfi nýsköpunar og fjármögnun. Mennta­ og menningarmálaráðherra ESB, Androulla Vassiliou, setti ráðstefnuna og sagði í ávarpi sínu að margt hefði unn ­ ist í réttindabaráttu kvenna. Stað reynd in væri hins vegar sú að í öllum menningar ­ sam félögum væri konan yfirleitt sá aðili sem bæri ábyrgð á rekstri heimilisins. Og sá rekstur passaði oft illa við kröfur at ­ vinnulífsins. Þess vegna, sagði Vassiliou, styð ur framkvæmdastjórn ESB aðgerðir sem auð velda kvenfólki að taka fyrstu skrefin í eigin atvinnurekstri. Hún talaði einnig um efnahagslegt mikil ­ vægi þess að virkja frumkvöðlakraft kvenna. Það ætti sérstaklega við nú þegar Evrópa glímdi við mikinn efnahagsvanda og at ­ vinnu leysi. Vassilious sagði að 85% nýrra starfa yrðu til í litlum eða meðalstórum fyrir tækjum. Það væri því lykilatriði að hlúa vel að öllu frumkvöðlastarfi. hvers vegna að leggja áherslu á frumkvöðlastarf kvenna? Kvenkyns frumkvöðlar eru auðlind sem enn hefur ekki verið nýtt til fulls. Tölurnar segja allt sem segja þarf. Af þeim íbúum Evrópu (EU25) sem eru sjálfstætt starfandi í dag eru einungis 34,4% konur og hlutur þeirra í sprotafyrirtækjum er 30%. Auðvelt er að færa rök fyrir því að enn sé mikið til af vannýttri frumkvöðlaorku í þessum hópi. Ef tekst að virkja hana mun það leiða til aukins hagvaxtar og fjölgunar starfa. Rétt er að taka fram að undanfarin ár hefur kvenkyns frumkvöðlum fjölgað umtalsvert. Sem dæmi má nefna að árið 2000 voru kon­ ur einungis 10% af sjálfstætt starfandi að ­ ilum á Kýpur. Tíu árum seinna var hlutfallið komið upp í 30%. hvað er til bragðs? Fjörugar pallborðsumræður fóru fram um hvernig hægt væri að veita kvenkyns frum ­ kvöðlum stuðning í skólakerfinu. Fulltrúar Íslands í umræðunum voru þær Vilborg Kristine Helen Falgren frá Háskólanum í Reykjavík var á ráðstefnunni. Ráðstefnuhúsið í hjarta Brussel. frumkvöðLar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.