Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 61

Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 61
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 61 Vilborg einarsdóttir, framkvæmdastjóri mentor ehf. svanhildur pálsdóttir, hótelstjóri Hótels Varmahlíðar. Vilborg Einarsdóttir, fram-kvæmdastjóri og einn af eigendum Mentor, var talsmaður evrópsku fyrirtækjavikunnar 2012 í Bruss el. Viðskiptavinir fyrir tækisins eru um þúsund skólar en Mentor er starfandi í fimm löndum. Vilborg sagði að Mentor væri dæmi um lítið sprotafyrirtæki sem yxi og dafnaði og yrði al þjóðlegt fyrirtæki sem seldi lausnir út um allan heim. Byrjað var í einum skóla á Íslandi árið 1990, síðan sameinaðist Mentor sænsku fyrirtæki árið 2007 og bresku fyrirtæki 2012. „Það er mikill kostur að byggja upp fyrirtæki á Íslandi. Við er ­ um með stuðningsnet sem hjálpar til við uppbygginguna, endur greiddur þróunarkostn ­ aður skiptir miklu máli sem og stuðningur til dæmis frá Ís ­ lands stofu, Samtökum iðnaðar­ ins, Nýsköpunarmiðstöð og Tækniþróunarsjóði.“ Vilborg sagði að það skipti miklu máli í rekstrinum, og sér staklega hjá frumkvöðlum, að hafa sterka framtíðarsýn. Ef fram tíðarsýnin væri fyrir hendi yrðu vandamálin minni en ella. „Það er líka áskorun okkar sem erum frumkvöðlar og leiðtogar að miðla framtíðarsýninni til starfs manna, viðskiptavina og um hverfisins. Við hjá Mentor íhug um hvernig skólastarf verður eftir fimm til sjö ár og hvað við þurfum að gera í dag til þess að verða tilbúin með þá tækni og nýsköpun sem skólarnir þurfa til að geta breytt námskrá sinni og kennslufræði í takt við nýja tíma. Við þurfum að huga að upp ­ byggingu frumkvöðlamenn ing ar þannig að það verði eftir sókn ar ­ vert að verða frumkvöðull á Íslan- di. Þá skiptir máli að hafa góðar fyrirmyndir í atvinnulífinu þannig að börnin okkar stígi fram og segist vilja feta í þeirra fótspor.“ Svanhildur Pálsdóttir, hótelstjóri Hótels Varma­hlíðar, fjallaði um það að vera „alþjóðafædd“. Hún talaði um þetta hugtak (e. born global) og sagði að um væri að ræða lítil og meðalstór fyrirtæki sem næðu miklum vexti á erlendum mörkuðum burtséð frá heimamarkaðnum. „Þessi fyrirtæki líta á heiminn sem eitt markaðssvæði; þau líta á heimamarkað sem stuðning en ekki sem „issue“ í sjálfu sér. Það sem skiptir mestu máli í þessu sambandi er að stjórnandinn eða stofnandi fyrirtækisins er þannig þenkjandi að hann lítur á fyrirtækið sem alþjóðlegt fyrirtæki; hann byggir það upp með því markmiði að það verði alþjóðlegt.“ Svanhildur sagði að heima­ markaðurinn skipti Hótel Varmahlíð og ferðaþjónustuna talsvert miklu máli. 85­90% gesta væru þó erlend og sagðist hún jú starfa á alþjóðlegum markaði. „Ég starfa líka á stærri heimamarkaði, sem er íslenski ferðaskrifstofumarkaðurinn, en fyrirtæki þar sjá að miklu leyti um alþjóðleg samskipti fyrir mína hönd. Til að ná í gegn á alþjóðlegum markaði þurfum við í ferðaþjónustunni að vera með fæturna ansi djúpt í rótunum og sérstöðunni.“ Skýr FRamTÍðaRsýn mikilvæg Að lítA á FyRiRTæKið Sem Alþjóðlegt „Það er mikill kostur að byggja upp fyrirtæki á Íslandi.“ „Heimamarkaðurinn skiptir Hótel Varmahlíð miklu máli, en 85­90% gesta eru þó erlendir.“ Vilborg Einarsdóttir, framkvæmda­ stjóri Mentor ehf. Svanhildur Pálsdóttir, hótelstjóri Hótels Varmahlíðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.