Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 67
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 67 TexTi: KrisTinn jÓn arnarson Myndir: ýMsir ÁHugaverðustu græjurnar Árið 2012 verður talið eitt það áhugaverðasta í tækniheimin- um þegar fram líða stundir. Við segjum hér frá athyglisverð- ustu græjunum og því markverðasta sem átti sér stað í fram- þróun tækninnar og notumst m.a. við þær græjur sem PC World tilnefndi fyrr á árinu. Á rið 2012 var stórt ár fyrir þrjú af stærstu tæknifyrirtækjum heims, Apple, Micro soft og Google. Þetta var t.d. fyrsta árið eftir fráfall Steves Jobs hjá Apple og því ákveðinn vendipunktur í sögu fyrirtækisins. Apple kom með fjölda nýrra vara sem flestar hafa fengið góðar viðtökur á árinu og átt sinn þátt í að gera Apple að verð mæt asta fyrirtæki heims miðað við markaðsvirði. Microsoft gaf út nýtt stýrikerfi, Windows 8, í þremur mismun andi útgáfum – fyrir tölvur, spjald tölvur og snjallsíma. Þar að auki gaf fyrirtækið út sína eigin spjaldtölvu, Surface, en Microsoft hefur hingað til ekki framleitt eigin tölvur. Google tók risastökk á snjall símamarkaði, en þrír af hverj um fjórum snjallsímum sem seldir voru á heimsvísu á þriðja ársfjórðungi 2012 voru með Android­snjallsímastýrikerfi Google. Barátta risanna þriggja heldur því áfram af fullum krafti og erfitt að spá um framhaldið. Árlega höfum við útnefnt bestu græjurn­ ar í Frjálsri verslun með hliðsjón af lista PC World. Að þessu sinni hefur PC World hins vegar ekki gefið út formlegan lista, heldur tilnefndi fyrr á árinu nokkrar nýjar og framúrskarandi græjur. Við fylgj um þeirri forskrift og segjum frá vörunum sem PC World út nefndi. Að auki bætum við við nokkrum af þeim stærstu sem hafa komið út síðan, en listi PC World kom út áður en iPhone 5, iPad mini og Windows 8 komu á markað. Fást græjurnar hér á landi? Við röðun á listann göngum við úr skugga um að hægt sé með góðu móti að kaupa viðkomandi græjur hér á landi og nefnum verð þeirra sem við finnum hjá innlendum netverslunum. Við reynum eftir fremsta megni að finna hagkvæmasta verð ið hjá viðurkenndum sölu­ að ila, en getum þó ekki ábyrgst að vöruna sé ekki að finna ann ars staðar á betra verði eða að verð hafi ekki breyst frá því að blaðið fór í prentun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.