Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 1. tölublað • 30. árgangur • Föstudagurinn 2. janúar 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Gleðilegt nýár! Náttúran heldur reglulega sínar eigin flugeldasýningar þegar hún bregður norðurljósum á himinn. Einn okkar fremsti norðurljósaljósmyndari, Olgeir Andrésson, tók myndina við Hvalsneskirkju að næturlagi nú nýverið. Hann tók einnig myndina á baksíðu VF við Garðskagavita. Víkurfréttir koma næst ú t fimmtudagin n 8. janúar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.