Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Jólalukka Víkurfrétta í níunda sinn
Guðmundar Rúnars Júlíussonar
Hlýhugur ykkar er okkur ómetanlegur.
Guð blessi ykkur.
María Baldursdóttir
Baldur Þórir Guðmundsson, Þorbjörg M. Guðnadóttir
Björgvin Ívar Baldursson
María Rún Baldursdóttir
Ástþór Sindri Baldursson
Júlíus Freyr Guðmundsson, Guðný Kristjánsdóttir
Kristín Rán Júlíusdóttir
Brynja Ýr Júlíusdóttir
Guðmundur Rúnar Júlíusson
Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem
studdu okkur í huga, orði og verki við
fráfall og útför okkar ástkæra eigin-
manns, föður, tengdaföður og afa,
✝
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi
Haukur Steinar Bjarnason
Framnesvegi 15
Keflavík
lést á Heilbrigðistofnun Suðurnesja,
þriðjudaginn 23. desember.
Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju,
þriðjudaginn 6. janúar kl: 14:00
Erla Lára Guðmundsdóttir
Helga Hauksdóttir
Bára Hauksdóttir Ævar Þór Sigurvinsson
Bjarni Steinar Hauksson
Haukur Hauksson Kristín Sóley Kristinsdóttir
Dagmar Hauksdóttir Kristinn Guðmundsson
Guðmundur S. Hauksson Orathai Sopila
barnabörn og barnabarnabörn.
Ragnhildur Ævarsdóttir,
Birkiteig 37 í Keflavík var
hin heppna þegar dregið
var úr Jólalukku VF í þriðja
sinn en á milli 10 og 15 þús-
und Jólalukku skafmiðum
var skilað í verslanirnar
Samkaup Úrval og Kaskó í
Keflavík. Hlaut Ragnhildur
fyrsta og stærsta vinninginn
í Jólalukku VF 2008 sem var
100 þús. kr. gjafabréf í Sam-
kaup Úrval. „Það var ein
kunningjakona sem hringdi
í mig og óskaði mér til ham-
ingju með vinninginn. Ég
kom af fjöllum og fór á Vík-
urfréttavefinn og trúði ekki
mínum eigin augum. Fjöl-
skyldan hafði heppnina með
sér því mamma fékk 20 þús.
gjafabréf. Við erum þess
vegna alsælar því mér finnst
ég aldrei vinna neitt,“ sagði
Ragnhildur þegar hún tók
við gjafabréfinu úr höndum
Gísla Sigurðssonar, verslun-
arstjóra Samkaupa.
Arnþór Ingi Ingvason, Lág-
móa 4 í Njarðvík, hlaut næst
stærsta vinninginn sem var
Icelandair Evrópufarmiði.
Tuttugu þúsund kr. gjafabréf
í Samkaup Úrval voru í 3. og
4. vinning og þar komu upp
nöfn Vordísar Heimisdóttur,
Sjávargötu 23 og Stefaníu
Bergmann Magnúsdóttur,
Garðavegi 1, báðar í Reykja-
nesbæ.
Alls voru dregnir út tuttugu
vinningar í lokadrættinum
en auk fyrrnefndra fjögurra
stærstu vinningana voru
dregin út sextán nöfn sem
hlutu glæsilegan konfektkassa
en það eru:
Árný Dalrós Njálsdóttir,
Kjarrmóa 8, Reykjanesbæ, Jó-
hanna Guðjónsdóttir, Suður-
götu 8, Reykjanesbæ, Brynja
Þóra Valtýsdóttir, Kjarrmóa
18, Reykjanesbæ, Anna Sigr.
Jóhannesdóttir, Skólavegi 48,
Reykjanesbæ, Magnús Garð-
arsson Háaleiti 9, Reykja-
nesbæ, Anna Katrín G., Smára-
túni 11, Reykjanesbæ, Guðleif
Arnardóttir, Þrastartjörn 15,
Reykjanesbæ, Una María
Unnarsdóttir, Ægisvöllum 27,
Reykjanesbæ, Katrín Halldórs-
dóttir, Þverholti 21, Reykja-
nesbæ, Lovísa Sif Einarsdóttir,
Heiðarbraut 8, Reykjanesbæ
Berglind Björk, Lágmóa 6,
Reykjanesbæ, Jónína Berg-
mann, Blikabraut 11, Reykja-
nesbæ, Guðrún Pétursdóttir,
Norðurgötu 23, Sandgerði,
Gunnildur Gunnarsdóttir,
Kirkjuteig 9, Reykjanesbæ,
Kristján Kristjánsson, Hæðar-
götu 11, Reykjanesbæ, Elísa-
bet Ester Sævarsdóttir, Ein-
holti 8, Garði.
Úrdráttur 19. desember:
Icelandair Evrópufarmiði:
Magnúsína Guðmundsdóttir,
Faxabraut 49 í Keflavík.
Tuttugu þús. kr. gjafabréf í
Samkaup Úrval:
Þórey Brynja Jónsdóttir,
Tunguvegi 8, Njarðvík og Elsa
D. Einarsdóttir, Suðurgötu 47
í Keflavík.
Konfektkassi: Sólveig G. Sig-
fúsdóttir, Vallargötu 21 í Kefla-
vík og Berglind Skarphéðins-
dóttir, Tjarnarbraut 20, Njarð-
vík.
Aldrei áður hefur verið dregið
þrisvar úr Jólalukkumiðum
VF og aldrei með svo veg-
legum vinningum en auk
100 þús. kr. vinningsins voru
dregnar út 3 Evrópuferðir
með Icelandair og sex tuttugu
þús. kr. gjafabréf í Samkaup
Úrval. Á þriðja tug verslana í
Reykjanesbæ buðu þeim sem
gerðu jólainnkaupin hjá sér
Jólalukku VF. 5100 vinningar
voru í boði að verðmæti yfir 5
millj. kr. Þar af voru auk fyrr-
nefndra vinninga m.a. þrjú 50
þús. kr. gjafabréf hjá Betri bæ,
15 tuttugu þús. kr. gjafabréf
í Kaskó og Samkaup Úrval,
12 Icelandair Evrópufarmiðar.
árskort og fjölskyldukort í
Bláa lóninu að ógleymdum
þúsundum annarra smærri
vinninga frá verslunum og fyr-
irtækjum á svæðinu.
Þetta var í níunda sinn sem
Jólalukka Víkurfrétta er haldin
með skafmiðafyrirkomulagi
en áður hét jólaleikurinn Jóla-
happdrætti VF.
Markmiðið með honum er að
styrkja verslun og þjónustu á
Suðurnesjum.
Ragnhildur hlaut 100 þús.
kr. Samkaups gjafabréf
Páll Orri Pálsson frá Víkurfréttum dró Jólalukkur úr
stórum kassa með miðum úr Samkaup og Kaskó.
Ragnhildur og Elenora Rós Georgsdóttir dóttir hennar
með Gísla Sigurðssyni verslunarstjóra.
Reykjaneshöfn og Varnar-
málastofnun Íslands hafa
undirritað samning vegna
hafnar NATO í Helguvík
um rekstur og viðhald olíu-
bryggju sem Reykjaneshöfn
mun sinna en olíubirgða-
stöðin í Helguvík hefur verið
í notkun fyrir almennan flug-
rekstur á Keflavíkurflugvelli
frá janúar 2007.
Áætlað er að frá áramótum
muni olíubirgðakerfi NATO
verða tekið í notkun í heild
sinni, ekki einungis fyrir
Keflavíkurflugvöll heldur
einnig fyrir annað eldsneyti
til geymslu. Eru því líkur á
að umferð muni aukast um
Helguvíkurhöfn.
Samningur um rekstur
og viðhald olíubryggju
Reykjaneshöfn og Varnarmálastofnun