Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FÖSTUDAGURINN 2. JANÚAR 2009 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM NÚ ÞURFUM VIÐ SEM HEILLEGASTAR UMBÚÐIR! Fyrirfram þökk Dósasel NÚ ÞARF HVORKI AÐ FLOKKA NÉ TELJA! Dósasöfnun Þroskahjálpar Iðavöllum 9 - 230 Reykjanesbæ Dósasel Við leitum liðsinnis ykkar því við í Dósaseli erum að vélvæðast en með því vinnst að hvorki þarf að fl okka né telja umbúðir fyrirfram en á móti þurfa þær að vera sem heillegastar. KÆRU SUÐURNESJAMENN Þær Helga Jóns dótt ir, Gísla Vig fús dótt ir og Anna Jóns dótt ir mættu rétt fyr ir jól í Spari- sjóð inn í Kefla vík með ramm gerð an kassa í fartesk inu en í hon um voru pen ing ar sem safn- ast höfðu af kaffi hlað borði sem þær stöll ur stóðu fyr ir á dög un um til styrkt ar Vel ferð ar- sjóði Suð ur nesja. Talið var upp úr kass an um af gjald ker um Spkef en upp úr hon um komu sam tals 621, 946 krón ur sem sr. Skúli Ólafs- son sókn ar prest ur veitti form lega við töku og lagð ar voru inn á reikn ing Vel ferð ar sjóðs ins. Þær Helga, Gísla og Anna stóðu að kaffi hlað- borð inu á eig in veg um en nutu stuðn ings og full tingi marga að ila, s.s. bak ar ía og fyr ir tækja en Glóð in lét þeim í té sal ar kynn in end ur- gjalds laust. Vel ferð ar sjóði Suð ur nesja er ætl að að styðja við bak ið á fjöl skyld um og ein stak ling um á svæð inu, um fram þau úr ræði sem þeg ar eru í boði. Sjóð ur inn er starf rækt ur í sam- starfi við Hjálp ar starf Kirkj unn ar. All ir geta lagt sjóðn um lið, bæði með bein um fjár fram- lög um, söfn un um eða öðru fram taki. Að sögn sr. Skúla hef ur sjóð ur inn feng ið afar góð ar við tök ur eins og of an greint fram tak er glöggt vitni um, en marg ir hafa kom ið fær andi hendi allt frá leik skóla börn um til fyr ir tækja. Þeg ar þetta er skrif að nálg ast upp hæð sjóðs ins fimm millj ón ir króna. Þær stöll ur vildu koma á fram færi inni legu þakk læti til allra þeirra sem studdu fram tak þeirra. Kæru Suð ur nesja menn. Við eig um ykk ur mik ið að þakka hvern ig til tókst í sum ar, bæði með und ir bún ing inn að Lands móti harm on ikku- unn enda og fram kvæmd ina sjálfa. Fyr ir 6 árum þeg ar við vor um að tala við menn inga full trúa okk ar, hana Val gerði Guð- munds dótt ur, og við fór um yfir lands mót ið á Ísa firði 2002, spurði hún mig hvenær þetta yrði hald ið í Reykja nes bæ. Það var sama við hvern var tal að, það voru all ir hjálp sam ir og til- bún ir að að stoða. Við Gest ur Frið þjóns son höfð um einnig sam band við Árna Sig fús son bæj ar stjóra sem sagði strax að við mynd um hjálp ast öll að og þetta yrði ekk ert mál. Við feng um frá bær an fram- kvæmd ar stjóra hann Ás mund Frið riks son og feng um ein- nig Vík ur frétt ir í lið með okk ur og dæm ið gekk upp. Það er gam an að vera enn þá að fá kveðj ur og þakk ir utan af landi með þess um orð um: „Takk fyr ir þá mestu tón list- ar veislu sem við höf um upp- lif að á harm on iku lands móti, sem við nut um í sum ar.“ Við þökk um Ása í Mat ar lyst og hans frá bæra starfs fólki fyr ir lipra og góða þjón ustu sem all ir móts gest ir voru mjög ánægð ir með. Starfs fólk inu í Slát ur hús inu (Íþrótta hús inu við Sunnu braut) sem voru boð in og búin all an sól ar- hring inn. Við vilj um þakka Björg un ar sveit inni Suð ur nes fyr ir frá bæra lip urð og hjálp- semi á tjald svæð inu sem og í mót töku og and dyri og eins hon um Kjart ani Má, sem fór á kost um sem kynn ir móts ins. Síð ast en ekki síst vilj um við þakka Pétri Bjarna syni sem leysti Kjart an af á föstu dags eft- ir mið dag. Við gáf um út disk fyr ir lands- mót ið sem var mjög vel tek ið og verð um við að koma þakk- læti til Gerða skóla í Garð in um fyr ir frá bær an vel vilja í okk ar garð og síð ast en ekki síst hús- verð in um í Gerða skóla sem var við bú inn all an sól ar hring- inn. Við vilj um skila þakk læti til Odds Garð ars son ar fyr ir ein stak lega vel heppn aða upp- töku á disk n um okk ar og fyr ir að sýna mikla þol in mæði. Þá viljum við einnig þakka Flughóteli og starfsfólkinu þar. Hægt er að nálg ast diskinn sem heit ir Harm on ikk an hljómi, í síma 662-3333 hjá Bald vin og einnig í síma 821- 4173 hjá Dóa. Einnig er hægt að benda á fleiri í fé lag inu sem hafa hann und ir hönd un um. Enn og aft ur, takk fyr ir hjálp ina. Með ósk um um gleði leg jól og far sælt kom andi nýtt ár. Fyr ir hönd harm on ikkunn- enda á Suð ur nesj um og lands- móts nefnd ar: Þórólf ur Þor steins son Bald vin Elís Ara son Ein ar Gunn ars son Vík ing ur Sveins son HARM ON IKKU UNN - END UR SENDA ÞAKK IR Söfn uðu 622 þús und um í Vel ferð ar sjóð Suð ur nesja Anna, Helga og Gísla með sr. Skúla í Spkef dag inn fyr ir Þor láks messu þeg ar talið var upp úr söfn un ar kass an um. Þau voru að von um afar ánægð með ár ang ur inn. Eft ir vænt ing in var mik il þeg ar kass inn var opn- að ur því eng inn vissi hve mik ið hafði safn ast. Kass inn var hinn ramm- gerð asti og þurfti að fá iðn að ar mann með verk- færi til að opna hann.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.