Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 14
14 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Ál og samfélagið Skúli Þ. Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Norðuráls Helguvík Stendur ekki álengdar Norðurál hefur frá upphafi haft þá sérstöðu að velja íslensku leiðina sem felst í því að taka mið af íslensku aðstæðum við uppbyggingu fyrirtækisins og gæta þess að það dafni í sátt við íslenskt samfélag. Norðurál hefur skipt vexti fyrirtækisins í áfanga og brotið framkvæmdir niður í viðráðanlegar einingar fyrir íslenskt efnahagslíf og fyrirtæki. Þessi stefna auðveldar innlendum aðilum að taka að sér framkvæmdir og nota innlent vinnuafl. Fyrirtækið nýtir sér íslenskt hugvit og mikil þjónusta er t.d. keypt af innlendum verkfræðistofum, byggingaverktökum, flutningafyrirtækjum, ráðgjafastofum og bönkum. Norðurál hefur skapað trausta atvinnu og átt verðugan þátt í að efla búsetu í nærliggjandi í sveitarfélögum. Hundruð heimamanna hafa fengið fjölbreytt og góð langtímastörf og búseta eflst í nærliggjandi sveitarfélögum. Þá hafa þjónustugreinar blómstrað og sem dæmi má nefna að um eitt hundrað fyrirtæki þjónusta að jafnaði rekstur Norðuráls á Grundartanga og annast þar ýmsar framkvæmdir. Jafnframt hefur fyrirtækið stutt við íþrótta- og menningarlíf í heimahéruðum. Fjölbreytt flóra fyrirtækja í nágrannabyggðum þjónustar Norðurál á Grundar- tanga, svo sem vél- og blikksmiður, rafverktakar, pípulagningafyrirtæki, bif- reiðaverkstæði, vélaleigur, jarðvinnuverktakar, hugbúnaðarfyrirtæki, trésmiðjur, hreingerningaþjónustur, saumastofur, rútufyrirtæki, hótel og veitingahús. Sami háttur verður hafður á aðkeyptri þjónustu í hjá Norðuráli Helguvík. Vissir þú að: ● Sé horft á föst störf, sumarafleysingar og afleidd störf, þá eru störf í áliðnaði á Íslandi um 5.000 talsins á þessu ári. ● Enda þótt mestur hluti hráefna og tækja sé innfluttur, verður talverður hluti af veltu álveranna eftir á Íslandi; einkum í formi orkukaupa, skatta, launagreiðslna og fjárfestinga. ● Það er stefna Norðuráls að starfsfólk komi sem mest úr nágrannabyggðum. Hauk ur Ingi Guðna son fyrr- ver andi leik mað ur Kefla vík ur, en nú síð ast hjá Fylki, skrif aði und ir samn ing við sitt gamla fé lag fyr ir jól Við sama tæki færi skrif uðu tveir ung ir leik menn und ir samn inga við fé lag ið en það voru þeir Magn ús Þór ir Matth- í as son og Tómas Kjart ans son, báð ir fædd ir 1990. Þá skrifaði Ás dís Þor gils dótt ir, íþrótta- kenn ari og einka þjálf ari und ir samn ing við fé lag ið um að taka að sér þrek þjálf un leik- manna. Ás dís hef ur starf að mik ið fyr ir kvennaknatt spyrn- una og tók m.a. við þjálf un kvenna liðs ins á miðju sl. sumri. Þor steinn Magn ús son, for- mað ur knatt spyrnu deild ar og Krist ján Guð munds son, þjálf- ari Kefla vík ur voru að von um ánægð ir með þessa samn inga en Hauk ur Ingi er fjórði fyrr- ver andi at vinnu mað ur inn úr Kefla vík sem skrif ar und ir samn ing við fé lag ið. Hauk ur Ingi til Kefla vík ur Guðmundur Steinarsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, í hófi sl. mánudagskvöld. - sjá nánar á vf.is Næsta blað kemur út fimmtudaginn 8. janúar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.