Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 02.01.2009, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FÖSTUDAGURINN 2. JANÚAR 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Gleðilegt nýtt ár! ������������������ ��������������������������������� Þrátt fyrir almennar verð- hækkanir ætlar Bæjarstjórn G r i n d av í k u r a ð h a l d a óbreyttri þjónustugjaldskrá árið 2009 samkvæmt sam- þykkt á síðasta bæjarstjórn- arfundi. Þetta þýðir m.a. annars að frá næsta hausti verður tónlistarnám ókeypis og frítt í sund fyrir börn. Einnig verður niðurgreiðsla á matarkostnaði grunnskóla- barna aukin og fer máltíð úr 230 kr. niður í 180 kr. fyrir máltíðina. Áfram verður boðið upp á frí æfingagjöld fyrir grunnskóla- börn hjá íþróttafélögum og frítt verður í sund fyrir börn yngri en 16 ára. Stefnt er að því að tónlistarnám grunn- skólabarna verði gjaldfrjálst frá hausti 2009. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti einróma á fundi sínum í morgun að hækka útsvar úr 12,7% í 13,28%. samkvæmt lögum um tekju- stofna sveitarfélaga. Ákvörðun um ráðstöfun á þeim fjármunum sem koma til vegna ofangreindra breytinga verður tekin síðar í bæjarráði, segir í fundargerð. Ríkisstjórn Íslands lagði til fyrir nokkru að útsvarshlutfall sveitarfélaga yrði að hámarki 13,28%. Samkvæmt því sem fram kom á síðasta bæjarstjórnarfundi lágu fyrir tillögur um að sveit- Óbreytt þjónustugjaldskrá Hækkar útsvar Bæjarstjórn Grindavíkur Reykjanesbær arfélög, sem ekki nýttu fullt út- svar hlytu minni framlaga úr Jöfnunarsjóði. Því þótti nauð- synlegt að endurkoða álagn- ingarhlutfallið, ella yrðu tekju- möguleikar bæjarins skertir verulega.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.