Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 18. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 30. apríl 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Auglýsingas ími Víkurfrétta e r 421 0001 Vík inga heim ar sem hýsa Vík- inga skip ið Ís lend ing og Smith- son i an sýn ing una „Vik ings“ verða opn að ir eft ir helgi á Fitj um í Reykja nes bæ. Sem kunn ugt er var Ís lend ing ur smíð að ur seint á síð ustu öld en skip inu var siglt til Am er- íku á landa funda ár inu 2000. Form leg opn un verð ur hins veg ar ekki fyrr en 17. júní en þann sama dag árið 2000 lagði Ís lend ing ur úr höfn í hina sögu- legu sigl ingu til Am er íku. Í Vík inga heim um eru með al ann ars mun ir frá vík inga sýn- ing unni sem Smith son i an stofn un in í Was hington setti upp árið 2000. Sú sýn ing fór víða um Banda rík in í til efni af af mæli landa fund anna og vakti mikla at hygli - rétt eins og sigl- ing Ís lend ings á sín um tíma. Vík inga heim ar verða opn ir alla daga vik unn ar frá 11:00 til 18:00. Að sögn for svars manna Vík- inga heima hef ur ver ið samið við ferða skrif stof una Atl- ant ic um komu 5000 gesta af skemmtiferðaskipum í Vík inga- heima fyrri hluta sum ars. Sá eini samn ing ur þýð ir að gesta- fjöldi í maí og júní er strax kom inn í áætl að an fjölda. Sjá nán ar á vf.is Sam fylk ing in er stærsta stjórn mála aflið í Suð ur- kjör dæmi með 28% at- kvæða eft ir kosn ing ar til Al þing is sl. laug ar- dag. Sam- f y l k i ng i n fék k þrjá þing menn og bætti við sig ein um frá síð ustu kosn ing um. Sj á l f s t æ ð i s f l ok k u r i n n hlaut 26,2% at kvæða og þrjá þing menn. Þeir töp- uðu einu þing sæti. Fram- sókn ar flokk ur inn fékk tvö þing sæti og 20% at kvæða. Vinstri græn ir hlutu 17,1% at kvæða og fengu eitt þing- sæti. Þá fékk Borg ara hreyf- ing in 5,1% at kvæða en það dugði til að koma þing- manni inn en Borg ara hreyf- ing in fékk upp bót ar þing- sæti kjö dæm is ins. Önn ur fram boð náðu ekki manni á þing en Grét ar Mar Jóns- son, sem skip aði 1. sæti Frjáls lynda flokks ins, féll af þingi í kosn ing un um á laug- ar dag. Sam tals kusu 27.831 manns og var kjör sókn in 85,6%. Í Vík ur frétt um í dag er við- tal við Odd nýju Guð björgu Harð ar dótt ur, verð andi þing konu Sam fylk ing ar- inn ar. Vík inga heim ar opn að ir eft ir helgi Sam fylk ing stærst Vonarljós í álveri - segir Kristján Gunarsson, formaður VSFK, í viðtali Hinir landskunnu Stuðmenn mættu í hljóðverið hjá Geimsteini við Skólaveg í Keflavík um síðustu helgi til að taka upp nýjan smell til minningar um Rúnar heitinn Júlíusson. Stuðmönnum til halds og trausts voru söngvararnir Stefanía Svavarsdóttir og Eyþór Ingi. Nýja lagið verður frumflutt á minningartónleikum um Rúnar Júlíusson í Laugardalshöllinni nk. laugardag, 2. maí. - Nánar á vf.is Stuðmannasmellur í minningu Rúnars Júlíussonar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.