Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
1. Hver er upp á haldskenn ar inn þinn?
Erf ið spurn ing... Ég ætla að fá að nefna
nokkra – Þor vald Sig urðs son, ís lensku-
kenn ara, Hlyn Svav ars son, við skipta- og
hag fræði kenn ara og Krist ján Ás munds-
son, fyrr ver andi stærð fræði kenn ara
minn. Þetta er hins veg ar að eins lít ið brot
af öll um þeim frá bæru og hæfu kenn-
ur um í Fjöl brauta skóla Suð ur nesja.
Síð an má ekki gleyma Stein unni Njáls-
dótt ur, fyrr ver andi kenn ara mín um
í Heið ar skóla – hún er gull.
3. Af drifa rík asta ákvörð un lífs þíns?
Að hætta í körfu bolta og ráfa
inn á ræðu nám skeið í FS.
4. Besta ráð sem þú hef ur feng ið?
Að vera trúr yfir litlu og koma fram við aðra
líkt og ég vil að aðr ir komi fram við mig.
5. Hef urðu gert eitt hvað
veru lega kjána legt?
Ég samdi einu sinni lag með frænda
mín um, Kela, sem hét Cars. ,,Cars, cars,
cars... cars are all around me. You need
more, I need more..." o.s.frv. Við báð um
m.a.s. Geir Ólafs um að pródúsera plöt-
una. Hann var eitt hvað upp tek inn.
6. Upp á halds kvik mynd ir?
Forrest Gump, La Vita é Bella og Lion King.
7. Upp á halds tón list?
50's tón list kem ur mér alltaf í gott skap.
8. Hef urðu fylgst með sápu óp eru?
Já, einu sinni ákvað ég að gefa þessu séns.
Sú stund ásæk ir mig á hverj um degi.
9. Hef urðu grát ið við að horfa á bíó mynd?
Já, á Seven Pounds með Will Smith, þeg ar í
ljós kom að Will Smith hafði fyr ir far ið sér til
þess eins að gefa ein hverri píu hjart að í sér.
Þá skældi ég eins og lít il stelpa... enda um-
kringd ur skælandi litl um stelp um í 4-bíói.
10. Hvern ig tölvu póst mynd ir
þú vilja fá í dag?
,,Sæll, Sig fús. Þetta er Guð. Ég vildi bara
kasta á þig kveðju, þú ert fínn gaur. xoxo“
11. Ef þú feng ir eina ósk, hver væri hún?
Að þú hefð ir aldrei spurt mig að því
hvort ég hefði grát ið á bíó mynd.
12. Hvað mynd ir þú gera ef þú feng ir al-
ræð is vald sem bæj ar stjóri í einn dag?
Ég myndi tryggja öll um at vinnu og sam fé-
lags legt ör yggi, með jafn rétti og frelsi að
leið ar ljósi. Þ.a.l. myndi ég sjá til þess að
nú ver andi bæj ar stjóri yrði það áfram. :)
13. Upp á halds mat ur og drykk ur?
Grjóna graut ur og Sina lco.
14. Hvað vild ir þú verða þeg ar
þú yrð ir full orð inn?
Katt ar kon an... Síð an fermd ist ég.
15. Hvað áttu marga vini á Face book?
580, en ég stefni á 1000 fyr ir jól.
15
svör fyr ir for vitna
Sig fús Jó hann Árna son hef ur far ið mik inn í ræðuliði
FS í Mor fís-keppn inni í vet ur. Hann er virk ur í
fé lags starfi inn an skól ans og var á dög un um kjör inn
for mað ur nem enda fé lags ins. Við vit um það eitt um
mann inn að hann er son ur bæj ar stjór ans og til að
vita meira skellt um við á hann spurn inga lista VF.
Nafn: Sig fús
Jó hann Árna son
Ald ur: 18 ára
Staða: Ein hleyp ur
karl mað ur sem býr
í for eldra hús um.
����������
����������������
������
�������� ����
���� �������������� ����������
��������
����� ��
�����
�������������������������
� �������
Stein grím ur Sig fús son,
formaður Vinstri grænna
var á ferð um Suð ur nes in
kosn inga helg ina og kom
víða við. Hann leit m.a.
við hjá Jónt an Stefánssyni
skips lík ana safn ara og
leigu bíl sstjóra sem nú býr
í Sand gerði. Formaðurinn
skoð aði safn ið sem nú tel ur
yfir þrjá tíu lík ön, m.a. gull-
skip ið á suð ur landi. „Það
var gam an að hitta Stein-
grím og fá hann í heim-
sókn,“ sagði Jón at an.
STEIN GRÍM UR SKOÐ AÐI SKIPSLÍK ÖN
Í KOSN INGA HEIM SÓKN
Steingrímur með Agnari
Sigurbjörnssyni í
heimsókninni til Jóhantans.