Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Virkj un og Upp lýs inga mið stöð Reykja ness hafa sett sam an dag-
skrá með 10 viku leg um göngu ferð um með leið sögn sem hófust
mánu dag inn 20. apr íl. Göng urn ar eru öll um opn ar. Geng ið
verð ur á mánu dög um kl. 13:00 og eru göngu ferð irn ar mis mun-
andi erf ið ar og sér stak lega merkt ar eft ir erf ið leika stigi. Not að ir
verða eig in bíl ar í þær ferð ir þar sem því verð ur við kom ið, en
í nokkrum ferð um mun rúta sækja göngu fólk og keyra þau
í bíl ana aft ur og til að mæta þeim kostn aði munu þær ferð ir
kosta kr. 500 og er vel merkt í göngu dag skránni hvaða ferð ir er
um að ræða. Dagskráin er birt í heild sinni á vef Víkurfrétta og
gönguferð hvers mánudags verður svo birt vikulega í blaðinu.
Með göngu kveðju og von um góða þátt töku
Rann veig L. Garð ars dótt ir, leið sögu mað ur
Erf ið leika stig:
* Stutt ganga, ekki mik ið upp í móti
** Lengri ganga, ekki mik ið upp í móti
*** Fjall ganga, lengri ganga og upp í móti
4. maí **
Reykja nes vit ar
Geng ið frá „nýja“ Reykja nes vit an um út á Reykja nestá þar sem
Atl ants hafs hrygg ur inn geng ur á land. Geng ið verð ur að litl um
auka vita sem stend ur á vest asta punkti Reykja ness.
Mæt ing á eig in bíl um við bíla stæð ið við tjarn irn ar á Fitj um kl.
13:00 en það an verð ur ekið í sam floti að Reykja nes vita og til
baka.
Gang an er þátt tak end um að kostn að ar lausu.
Auð veld ganga og lít il hækk un en geng ið er eft ir vegi megn ið af
leið inni.
Skór: Striga skór (eða göngu skór).
Virk ir göngugarp ar
Göngu ferð ir á veg um Virkj un ar og
Upp lýs inga mið stöðv ar Reykja ness
Sum ar ið 2009
Ferming
Fermingarmessa í Kálfatjarnarkirkju
sunnudaginn 3. maí kl. 14.
Aldís Heba Jónsdóttir, Ægisgötu 40, 190 Vogar
Freyr Melsted Jóngeirsson, Lyngdal 5, 190 Vogar
Friðrik Smári Ólafsson, Vogagerði 19, 190 Vogar
Hákon Þór Harðarson, Vogagerði 3, 190 Vogar
Hlynur Þór Benediktsson, Hvammsdal 2, 190 Vogar
Kristinn Þór Sigurjónsson, Leirdal 16, 190 Vogar
Ragnar Karl Kay Frandsen, Akurgerði 20, 190 Vogar
Reynir Heiðdal Benediktsson, Hvammsdal 2, 190 Vogar
Sólrún Ósk Árnadóttir, Fagradal 4, 190 Vogar
Steingrímur Magnús Árnason, Smáratúni, 190 Vogar
Þorgerður Magnúsdóttir, Leirdal 6, 190 Vogar
Þórarinn Birgisson, Minna-Knarrarnesi, 190 Vogar