Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. APRÍL 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Bragi Ein ars son opn ar sýn-
ingu í sýn ing ar saln um Lista-
torgi í Sand gerði föstu dag-
inn 1. maí nk. kl. 13:00. Þar
mun Bragi sýna ol íu mynd ir
unn ar á sl. tveim ur árum.
Myndefn ið sæk ir hann m.a.
í lands lag á Suð ur nesj um og
yfir Faxa fló ann, en sjór inn
og lands lag ið á Suð ur nesj um
hef ur lengi ver ið við fangs efni
lista manns ins í gegn um tíð-
ina. Einnig eru á sýn ing unni
nokkr ar fígúra tíf ar mynd ir
sem sýna fólk við ýmis störf
og leik til sjáv ar og sveita.
Bragi er mennt að ur graf ísk ur
hönn uð ur en hef ur á und an-
förn um árum feng ist meira
við pensil inn og minna við
Bragi Ein ars son sýn ir á
Lista torgi í Sand gerði
hönn un. Þetta er 6. einka sýn-
ing hans en jafn framt sú fyrsta
utan Garðs ins.
Síð ustu ár hef ur Bragi kennt
mynd mennt við Fjöl brauta skóla
Suð ur nesja. Einnig sinn ir hann
nám skeiða haldi í mynd list,
bæði í teikn ingu og lita með ferð.
Sýn ing in verð ur opin alla daga
frá kl. 13-17 og henni lýk ur
þann 17. maí.
Bóka spjall, ljóða lest ur og
ætt fræði á bóka safn inu
Bók menntaunn end ur hitt ast á bóka safn inu þriðju dag inn
5. maí 2009 kl. 20 og spjalla sam an um áhuga verð ar bæk ur.
Einnig ætla áhuga menn um ljóð að hitt ast og lesa sam an og
ræða um ljóð. Á sama tíma hitt ast einnig fé lag ar af Suð ur-
nesj um í Ætt fræði fé lag inu og tala sam an um ætt fræði. Þetta
eru síð ustu rabbfund ir vetr ar ins.
All ir áhuga sam ir eru vel komn ir.
Auglýsingasíminn er 421 0000
eða sendu auglýsingadeildinni póst á gunnar@vf.is