Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. APRÍL 2009 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ár leg Hand verks- og frí- stunda há tíð Reykja nes bæj ar var hald in á Ás brú síð ast lið- inn laug ar dag. Við það sama tæki færi var op inn dag ur hjá Keili og lögðu því marg ir leið sína á heið ina þenn an dag. Boð ið var upp á fjöl breytta dag skrá í Lista smiðj unni og Virkj un þar sem menn ing ar- og tóm stunda hóp ar bæj ar ins kynntu starf sitt. Keil ir kynnti fjöl breytt náms- fram boð sitt og í Eld ey kynnti Flugaka dem í an m.a. mögu- leika í einka- og at vinnu flug- manns námi. Af því til efni var boð ið upp á út sýn is flug um svæð ið sem marg ir nýttu sér og höfðu gam an af. Dag skrá in var vel sótt eins og áður seg ir enda viða mik il og fjöl breytt fyr ir alla ald urs hópa. Gesta gang ur á Ás brú VF mynd ir/elg

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.