Víkurfréttir - 30.04.2009, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 30. APRÍL 2009 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Að al fund ur UMFN var hald inn 21. apr íl og var vel mætt á
fund in um sem hald inn var í Íþrótta mið stöð inni í Njarð vík.
For mað ur Krist ján Páls son flutti skýrslu stjórn ar þar sem tæpt
var á mörgu m.a. þeim breyt ing um sem urðu á hverfa skipt ingu
bæj ar fé lag anna við sam ein ing una þeg ar allt Móa hverf ið var flutt
í Holta skóla. Þetta olli UMFN mikl um búsifj um þar sem fjöldi
ung menna flutt ist yfir í Kefla vík ur fé lag ið. UMFN fer fram á það
að ný hverfi í Innri Njarð vík og á Vall ar svæð inu verði af bæj ar yf-
ir völd um skil greind sem svæði UMFN. Þess þurfi til að jafna að-
stöðu fé lag anna og styrkja stöðu UMFN. Fram kom í skýrsl unni
að Krist ján gef ur ekki kost á sér til end ur kjörs sem for mað ur
UMFN né Elsie Ein ars dótt ir sem rit ari fé lags ins.
Á fund in um voru eft ir far andi heiðr an ir:
Eft ir tald ir voru sæmd ir silf ur merki UMFÍ, starfs merki
Krist ján Páls son frá far andi for mað ur var sæmd ur silf ur- og
starfs merki UMFÍ og var það Björg Jak obs dótt ir stjórn ar mað ur í
UMFÍ sem af henti merk ið.
Eft ir tald ir voru sæmd ir gull merki UMFN, heið urs merki:
Guð mund ur Snorra son f.v. for mað ur UMFN
Stef án Bjark ar son f.v. for mað ur UMFN
Böðv ar Jóns son f.v. for mað ur UMFN
Hauk ur Jó hanns son f.v. for mað ur UMFN
Eft ir tald ir voru sæmd ir silf ur merki UMFN, starfs merki:
Frið rik Ólafs son sund deild.
Þórð ur Karls son knatt spyrnu deild
Þór unn Þor bergs dótt ir körfuknatt leiks deild
Her bert Eyj ólfs son lyft inga deild
Íþrótta mað ur UMFN 2008
Elva Dögg Har alds dótt ir var kjör in sem íþrótta mað ur UMFN
2008 og er þetta í 3ja sinn sem henni hlotn ast þessi tit ill.
Íþrótta menn deilda UMFN 2008
Jó hann Ólafs son körfuknattleiks deild
Sturla Ólafs son lyft inga deild
Ingv ar Jóns son knatt spyrnu deild
Erla Dögg Har alds dótt ir sund deild
Ólafs bik ar inn starfs bik ar UMFN 2008
Rafn M. Vil bergs son knatt spyrnu deild fékk bik ar inn að þessu
sinni fyr ir frá bær störf fyr ir deild ina.
Ný stjórn UMFN
Stef án Thord er sen for mað ur
Arn grím ur Guð munds son rit ari
Þór unn Frið riks dótt ir gjald keri.
Stef án Thord er sen nýr for mað ur
Aðalfundur Ungmennafélags Njarðvíkur:
Handhafar gull- og silfurmerkja UMFN ásamt öðrum sem fengu
viðurkenningar á síðasta aðalfundi Ungmennafélags Njarðvíkur.
Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is
Fyrir hressa stráka og stelpur 8-12 ára – skipt í hópa eftir aldri
Jaðarnámskeið fyrir unglinga sem þora 13-16 ára
Stefán Thordersen tekur við
lyklavöldum hjá UMFN af
Kristjáni Pálssyni.