Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 3
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 3VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. NÓVEMBER 2009 Das Auto. Metanbíllinn Passat EcoFuel nú loksins fáanlegur Passat EcoFuel® kostar aðeins frá 4.230.000 kr. Komdu á fimmtudag eða föstudag og kynntu þér Passat EcoFuel Flestar útfærslur af Volkswagen Passat eru nú fáanlegar í metanútgáfu. Passat EcoFuel, vinsælasti metanbíllinn í Svíþjóð, er alveg eins og venjulegur Passat nema enn ódýrari í rekstri, er undanþeginn vörugjöldum og kemst tæpa 900 km án þess að þú þurfir að fylla á. Passat er með tvo eldsneytistanka, metan og bensín þannig að þú kemst hvert á land sem er. Komdu og prófaðu kraftmikinn Passat hjá K. Steinarssyni dagana 11.-13. nóvember.Að á Passat EcoFuel kemst þú frá Keflavík til Akureyrar og til baka án þess að þurfa að fylla á eldsneyti. Vissir þú? HEKLA óskar starfsfólki og viðskiptavinum K. Steinarssonar til hamingju með 10 ára afmælið METAN er innlendur orkugjafi METAN er helmingi ódýrara en bensín METAN þýðir ókeypis bílastæði í miðbæ Reykjavíkur Íslenskt METAN eykur ekki hnattræna hlýnun * Miðað við blandaðan akstur. ** Miðað við 80% akstur á metani og 20% á bensíni og verðlag 12. okt. 2009. Volkswagen Passat EcoFuel 1.4 TSI Hefðbundinn 2.0 lítra bensínbíll af annarri gerð 150 hestöfl 450 km 430 km 880 km Afl vélar Langdrægni á metantanki* Langdrægni á bensíntanki* Samtals* Eldsneytiskostnaður 20.000 km** Eyðsla 100 km blandaður akstur 140 hestöfl 0 km 765 km 765 km 160.934 kr. 6,9m3 metan / 7,2 l bensín 308.550 kr. 8,5 l bensín Miklu ódýrari og lifir á lofti K. Steinarsson – Njarðarbraut 13, 230 Reykjanesbær – 420 5000 – heklakef@heklakef.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.