Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 21
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 21VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. NÓVEMBER 2009 LÚXUS HÓTELÍBÚÐIR á sama verði og hótelherbergi Af hverju að sætta sig við lítið hótelherbergi þegar hægt er að gista í design lúxusíbúð á lægra verði www.roomwithaview.is Engin íbúð er eins - myndir af þeim öllum á Staðsett í hjarta Reykjavíkur Leikhús, menning, verslun og þjónusta allt í kring Vetingastaðir og næturlíf rétt fyrir utan Þægilegt og fallegt umhverfi Fullbúið eldhús gerir þér kleift að spara Frítt þráðlaust net í öllum íbúðum Heitir pottar og gufubað Glæsilegur fundarsalur Room With a View | Laugavegi 18 - 101 Reykjavík | S: 552 7262 | info@roomwithaview.is Fjölskylduíbúð frá 14.900 kr. nóttin T.d. Par með 1-2 börn Studioíbúð fyrir 2 frá 8.900 kr. nóttin Allir sem gista 3 nætur eða lengur fá 2 boðsmiða í Þjóðleikhúsið ásamt 6.000 kr. gjafabréfi á veitingastaðinn Caruso VETRARTILBOÐ Stjórn Bruna varna Suð ur­nesja lít ur svo á að heil­ brigð is ráðu neyt ið hafi ein­ hliða sagt upp samn ing um um sjúkra flutn inga á Suð­ ur nesj um. Sjúkra flutn ing ar verða því al far ið á ábyrgð rík is valds ins eft ir mitt næsta ár, tak ist ekki nýir samn ing ar milli rík is ins og Bruna varna Suð ur nesja. Stjórn Bruna varna Suð ur­ nesja kom sam an til fund ar í vik unni til að ræða samn­ ing um sjúkra flutn inga á Suð­ ur nesj um utan Grinda vík ur. Þar gerði Jón Guð laugs son, slökkvi liðs stjóri, grein fyr ir fundi með Sjúkra trygg ing um Ís lands sem hald inn var þann 28. okt sl. Þar kom fram að heil brigð is ráðu neyt ið mun sam kvæmt fyr ir liggj andi fjár­ laga frum varpi ein hliða lækka greiðsl ur til Bruna varna Suð­ ur nesja vegna sjúkra flutn inga. „Ljóst er að veru leg ur mun ur er á raun kostn aði við sjúkra­ flutn inga og greiðsl um frá rík­ inu vegna þess ar ar þjón ustu og með ein hliða ákvörð un ráðu neyt is ins mun hlut ur sveit ar fé laga aukast veru lega. Stjórn B.S. get ur ekki lit ið á ein hliða ákvörð un heil brigð­ is ráðu neyt is ins öðru vísi en að um upp sögn á samn ingi sé að ræða. Stjórn Bruna varna Suð­ ur nesja lít ur svo á að hafi ekki tek ist samn ing ar um sjúkra­ flutn inga fyr ir 1. júlí 2010 séu sjúkra flutn ing ar á svæði B.S. komn ir úr hönd um Bruna­ varna Suð ur nesja og á ábyrgð hei l brigð is ráðu neyt is ins. Stjórn in lýs ir sig reiðu búna til samn inga um sjúkra flutn inga á Suð ur nesj um,“ seg ir í bók un stjórn ar Bruna varna Suð ur­ nesja. Raun kostn að ur Bruna varna Suð ur nesja af sjúkra flutn­ ing um fyr ir síð ustu 12 mán­ uði er tæp ar 138 millj ón ir króna en samn ing ur milli ráðu neyt is og B.S. ger ir ráð fyr ir 70 millj ón króna greiðslu til B.S. Ljóst er að veru leg ur mun ur er á raun kostn aði og greiðsl um frá heil brigð is­ ráðu neyt inu vegna þess ar ar þjón ustu og með ein hliða ákvörð un ráðu neyt is ins mun hlut ur sveit ar fé laga aukast veru lega. Jón Guð laugs son, slökkvi­ liðs stjóri Bruna varna Suð­ ur nesja sagði, í sam tali við Vík ur frétt ir, stöð una al var­ lega. Það væri ljóst að með ein hliða ákvörð un sinni hefði ráðu neyt ið sagt upp samn ingi sín um við Bruna varn ir Suð­ ur nesja. Bolt inn væri núna hjá heil brigð is yfi r völd um. Rík ið set ur sjúkra flutn inga á Suð ur nesj um í upp nám

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.