Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 4
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00004 VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR EHF. Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, (Ketill Máni Áslaugarson, Glasgow) steini@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Fjöl mennri Kefla vík ur­göngu á sunnudag lauk í Kúa gerði með því að full­ trú um stjórn mála flokka og hreyf inga á Al þingi var af­ hent áskor un frá sam tök um allra stjórn mála afla á Suð ur­ nesj um sem stóðu að Kefla­ vík ur göng unni. Páll Rún ar Páls son flutti ávarp fyr ir hönd at vinnu lausra sem telja í dag rúm 1600 á Suð ur­ nesj um. Að því loknu af enti hann áskor un til stjórn mála­ afla á Al þingi um að ganga í takt við Suð ur nesja menn. Þeir full trú ar sem tóku við áskor un inni voru Katrín Júl­ í us dótt ir iðn að ar ráð herra og síð an þing menn irn ir Bjarni B e n e d i k t s s on , Ma r g ré t Tryggva dótt ir, Birk ir Jón Jóns­ son og Ög mund ur Jón as son. Mik il ánægja var með göng­ una en um 300 manns tóku þátt í henni og gengu tíu kíló­ metra leið frá Vog um að Kúa­ gerði til að leggja áherslu á kröf ur Suð ur nesja manna. HS Orka leit ar samn inga við lán veit end ur HS Orka hef ur um nokk­urt skeið ver ið í við­ ræð um við lán veit end ur sína þar sem unn ið er að því að fé lag inu verði veitt ar und an­ þág ur frá láns fjár kvöð um. Um síð ustu ára mót var ljóst að fé lag ið upp fyllti þær ekki leng ur í helstu lána samn ing um vegna mik ils falls krón unn ar. Þetta kem ur fram í til kynn­ ingu frá Kaup höll inni. „Um síð ustu ára mót varð ljóst að HS Orka hafði brot ið láns fjár kvað ir helstu lána­ samn inga vegna mik ils falls ís lensku krón unn ar. Þessa var get ið sér stak lega í árs­ reikn ingi fé lags ins og í árit un end ur skoð enda. Nú hef ur fé lag ið um nokk urt skeið ver ið í við ræð um við lán veit­ end ur sína þar sem unn ið er að því að fé lag inu verði veitt ar und an þág ur frá fyrr­ greind um láns fjár kvöð um eða þeim breytt þannig að fé lag ið geti stað ið við þær. Þess ar við ræð ur eru nú á loka stigi en hafa ekki leitt til sam komu lags enn þá. Lík legt er að það muni ger ast bráð­ lega og mun fé lag ið senda frá sér til kynn ingu þess efn is þeg ar sam komu lag hef ur náðst,“ seg ir í til kynn ing unni. HS Orka hf. hef ur sótt um virkj un ar leyfi fyr ir allt að 85 MW Reykja nes­ virkj un, áfanga 2, á Reykja­ nesi. Fram kem ur í Lög birt ing a­ blað inu, að fyr ir hug að ar fram kvæmd ir felist í stækk un nú ver andi 100 MW Reykja nes virkj un ar. Ann ars veg ar er fyr ir hug uð stækk un með 50 MW afl ein­ ingu, sams kon ar og fyr ir er í virkj un inni. Hins veg ar er stækk un með 30­35 MW afl ­ ein ingu sem á að vinna orku með bættri nýt ingu jarð hita­ vökva ns sem er til stað ar, svoköll uð pækil virkj un. Til gang ur fyr ir hug aðra fram kvæmda er að auka fram leiðslu getu Reykja nes­ virkj un ar til að mæta eft ir­ spurn eft ir raf orku, stækka varma töku svæði virkj un­ ar inn ar og bæta nýt ingu þeirr ar orku sem afl að er. Fyr ir hug uð fram kvæmd var til kynnt Skipu lags­ stofn un og er um hverf s mati fyr ir virkj un ina lok ið. Fjöl menn ur íbúa fund ur í Grinda vík skor ar á rík­ is stjórn Ís lands að fjar lægja fjarskipta möst ur sem sett voru upp á veg um Banda­ ríkja hers í landi Grinda­ vík ur. Fjöl menni var á íbúa fundi í Salt fisk setr inu á mánu dags­ kvöld ið þar sem fjall að var um hugs an lega hættu af GSM fjar­ skiptastaur um og al mennt um hætt una af fjar skipta möstr um sem eru inn an lands Grinda­ vík ur. Með al ann ars komu fram áhyggj ur vegna far­ símamast urs sem til stend ur að reisa við Vík ur braut. Einnig urðu mikl ar um ræð ur um svoköll uð kaf báta möst ur sem banda ríski her inn reisti á sín um tíma og hugs an lega hættu sem af þeim stafa. Sam­ þykkt var álykt un þar sem skor að er á stjórn völd að láta fjar lægja möstr in hið fyrsta. Árni Sig fús son, bæj ar­stjóri í Reykja nes bæ, og Isa ac Kato hjá Ver ne Hold­ ings, hafa und ir rit að samn­ ing um skipu lag svæð is und ir gagna ver að Ás brú í Reykja­ nes bæ. Samn ing ur inn trygg ir m.a. Reykja nes bæ 17 millj óna króna ár leg ar tekj ur af fast­ eigna gjöld um nú ver andi bygg inga á um ræddu svæði en um þre föld un við fyr ir­ hug aða stækk un bygg inga, seg ir í frétta til kynn ingu frá Reykja nes bæ. Gagna ver ið hef ur feng ið um 180 þús und fer metra svæði til um ráða að Ás brú. Ver ne Hold ing mun sjá um frá gang gatna inn an um­ rædds svæð is, seg ir enn frem ur í til kynn ing unni. Iðn að ar ráð herra tók við kröf um Suð ur nesja manna um at vinnu strax Skor að á rík is stjórn ina að fjar lægja fjar skipta möst ur Gagna ver: Reykjanesvirkjun: Samið um skipu­ lag 180 þús und fer metra svæð is HS Orka sæk ir um 85 MW stækk un

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.