Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 17
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 17VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. NÓVEMBER 2009 5. sýning laugard. 14. nóvember kl. 16.00 6. sýning sunnud. 15. nóvember kl. 16.00 Sýnt er í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. Miðasala opnuð kl. 15.00 sýningardagana. Miðapantanir í síma 4212540 Almennt verð 2000 kr. 12 ára og yngri 1500 kr. Veittur er sérstakur afsláttur fyrir hópa. Athugið að ósóttar pantanir verða seldar 15 mín. fyrir sýningu. Verkið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja. Leikstjóri: Ingólfur Níels Árnason Höfundar: Alan Parker - Paul Williams Um eitt hund rað börn tóku þátt í Legóhönn­ un ar keppn inni First Lego League sem hald in var á Ás brú í Reykja nes bæ um liðna helgi. Með al þátt tak­ enda voru keppn islið frá Myllu bakka skóla og Ak ur­ skóla í Reykja nes bæ en at­ hygli vakti einnig að fimm lið komu til þátt töku frá Aust ur landi en að eins tvö frá höf uð borg ar svæð inu. Eft ir æsispenn andi keppni varð það svo nið ur stað an að lið Sala skóla í Kópa­ vogi varð sig ur veg ari. Lið Myllu bakka skóla í Reykja­ nes bæ hafn aði í 2.­3. sæti. Það sem lið in þurfu að leysa í keppn inni var smíði á vél­ menni úr tölvu stýrðu LEGO og að for rita það til að leysa ákveðn ar þraut ir. Þá þurfti lið ið að leysa rann sókn ar­ verk efni, halda dag bók og búa til skemmti at riði. Lið ið sem vann í Legóhönn­ un ar keppn inni vann sér rétt til þátt töku á Evr ópu móti First Lego League. Sig ur lið ið ber sjálft all an kostn að við þátt töku á Evr ópu móti. Ef sig ur lið ið ákveð ur að nýta ekki þátt töku rétt sinn flyst hann til liðs ins sem var í öðru sæti og svo koll af kolli. Þannig gætu stúlk urn ar átta úr Myllu bakka skóla átt kost á því að fara til Tyrk lands á næsta ári ef Sala skóli gef ur frá sér þátt töku rétt inn. 100 krakk ar í æsispenn andi Legohönn un ar keppni á Ás brú

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.