Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 8
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00008 VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Bleksprautupappír Every day 100 stk Minnislykill Maxell 4GB MXL854121 Vandaður, inndraganlegur minnislykill frá Maxell. 4 GB DESQ5441A Stærð 10x15 cm Ljósmyndapappír 170 gr. hálfglans tilvalinn til þess að prenta jólakortin. 1.990 kr. 2.540 kr. FEL3217601 2.990 kr. 3.080 kr. Pappírstætari 3.9x38 PS-77C Ö3 Tekur allt að 12 blöð í einu. 230 mm breitt inntak. Electronic auto-start and reverse. Auto-stop þegar flækist. 27 lítra tunna, útdraganleg. 2 ára ábyrgð á vél. 5 ára ábyrgð á skeranum. Tekur hefti, bréfaklemmur, kreditkort og geisladiska. 46.500 kr. 61.960 kr. Starfsfólk fyrirtækjaþjónustu Pennans heimsækir Reykjanesið í dag fimmtudag til þess að hitta viðskiptavini og heyra hvernig við getum þjónustað ykkur sem best. Heitt á könnunni og kleinur fyrir gesti og gangandi í verslun okkar. Verið velkomin. Fyrirtækjadagur TILBOÐ Á REKSTRARVÖRUM! Tilboð gilda til og með 18. nóvember Eymundsson.is Nú er unn ið að krafti við að um breyta bygg ingu 501 við Grænás braut á Ás­ brú í kvik mynda ver. Bygg ing in er 2300 fer­ metr ar að gólf eti með allt að 13 metra loft­ hæð. Und an farn ar vik ur hef ur ver ið unn ið að því að klæða og hljóð ein angra tvo út veggi í hús inu. Þá hef ur gríð ar legt magn af svartri máln ingu ver ið not að til að mála veggi og loft en gald ur inn við kvik mynda ver er að það sé laust við alla ut an að kom andi birtu og sé vel hljóð ein angr að. Nú eru raf virkj ar að störf um í bygg ing unni við að setja upp lagna kerfi ýmsi kon ar og innstung ur af öll um stærð um og gerð um. Það er fyr ir tæk ið Atl ant ic Studi os sem hef ur tek ið bygg ingu 501 á leigu af Þró un ar fé lagi Kefla vík ur flug vall ar en bygg ing in hent ar vel til kvik mynda gerð ar og hef ur þeg ar ver ið not uð í slík verk efni. Veik staða ís lensku krón unn ar get ur kom ið sér vel fyr ir er lenda fram leið end ur kvik mynda sem sjá fjöl mörg tæki færi til kvik mynda gerð ar á Ís landi. Þá hef ur iðn að ar ráðu neyt ið stutt vel við bak ið á inn flutn ingi kvik mynda töku verk­ efna með end ur greiðslu á skött um en 20% af fram leiðslu kostn aði sem fell ur til á Ís landi er end ur greidd ur. Hall ur Helga son hjá Atl ant ic Studi os sagði í sam tali við Vík­ ur frétt ir í sum ar að fyr ir tæk ið væri ekki sjálft í kvik mynda­ fram leiðslu, held ur hefði það verk efni að út vega að stöðu til kvik mynda gerð ar. Þar væri gald ur inn að vera með rúm gott hús næði þar sem get ur ver ið al­ gjört myrk ur og hljóð ein angr un. Þetta er vel mögu legt í nýja kvik mynda ver inu á Ás brú, sem nú hef ur ver ið myrkvað og hljóð ein angr að. Hall ur var var kár þeg ar spurt er um hvort stór kvik mynda töku verk efni séu á leið til lands ins. Hann stað festi þó að marg ir hafi sýnt að stöð­ unni hér áhuga og að unn ið sé að því að koma verk efn um til lands ins. Stórt kvik mynda verk efni þýð ir mikl ar tekj ur fyr ir sam fé lag ið og sér stak lega í næsta ná­ grenni töku stað ar. Suð ur nesja menn þekkja það vel síð an stór mynd in Flags of our Father var tek in á Reykja nesi. Að il ar sem geta átt von á við skipt um í tengsl um við um svif kvik mynda­ vers eru hót el og veit inga stað ir, bíla leig ur og þjón ustu að il ar ým is kon ar. ICEFIT NESS 2009 verð ur hald ið í Reykja nes bæ nú um helg ina. Sam an burð ur fer fram fimmtu dag inn 12. nóv­ em ber kl. 20:00 Í Andrews leik hús inu á Ás brú Reykja nes bæ (gamla Varn ar svæð inu, á sama stað og það var 2008). Icefit­ ness keppn in sjálf fer fram laug ar dag inn 14. nóv em ber kl. 16:00 í Íþrótta hús inu við Sunnu braut, Reykja nes bæ. Flottasta Fit ness fólk ið mæt ir á svæð ið, þar af 6 kepp end ur af Suð ur­ nesj um, þau eru Ás dís Þor gils dótt ir, Eva Lind Ómars dótt ir, Jak ob Már Jón harðs son, Vik ar Karl Sig ur jóns son og Ís lands­ meist ari síð ustu 2ja ára Sæv ar Ingi Borg ars son. Icefit ness er keppni í Fit ness, þar sem reyn ir á al hliða form kepp enda, þ.e.a.s. styrk, út hald, snerpu, tækni og sam ræmi í vöðva upp bygg ingu. Icefit ness er einn af stærstu við burð um á sviði lík ams rækt ar á ári hverju. Icefit ness var hald ið í Reykja­ nes bæ 2008 fyr ir troð fullu húsi í Íþrótta hús inu við Sunnu braut. Í kvenna flokki er keppt í hraða þraut, arm beygj um, fit ness greip og sam an burði og í karlaflokki er keppt í hraða þraut, upp híf um, dýf um og sam an burði. Icefit ness er mjög hröð og áhorf enda væn keppni og skor um við á alla að koma og njóta frá bærr ar skemmt un ar. Myrk ur og þögn í kvik- mynda ver inu á Ás brú Flott ir kropp ar, mik ill hraði og mögn uð stemmn ing Icefitness 2009 í Reykjanesbæ:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.