Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 7
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 7VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. NÓVEMBER 2009 10:00 – 13:00 Vatnaveröld, Sunnubraut 31 – Dótadagur í lauginni Kl. 11:00 og kl. 12:00 Sjóræningjaleikur. Við hvetjum yngri kynslóðina til að koma í Vatnaveröld og taka þátt í sjóræningjaleik í innilauginni. 10:00 – 16:00 Bókasafnið, Hafnargötu 57 – Laugardagar eru fjölskyldu- dagar á bókasafninu. Kl. 11:00 Sögustund. Í tilefni af norrænni bókasafnaviku verður Einar Áskell kynntur og lesin ein saga um piltinn. 14:00 – 16:00 Svartholið í 88 Húsinu, Hafnargötu 88. Hjólabretta- og línuskautamót. 15:00 – 17:00 Fjörheimar Barnaball fyrir börn á leikskólaaldri Ásbrú, Keilisbraut 749. 08:00 - 18:00 Vatnaveröld - fjölskyldusundlaug er opin allan daginn. 11:00 – 18:00 Víkingaheimar Víkingabraut 1. Alvöru víkingar taka á móti börnunum og segja frá. Kl. 12:00 og 16:00 Víking- ar segja sögur um borð í Íslendingi. Kl. 13:00 – 16:00. Smíðaðu þitt eigið víkingasverð og klæddu þig upp að vík- ingasið. Tilboð - tveir fyrir einn. Frítt inn fyrir börn. 12:00 – 15:00 Innileikjagarðurinn verður opinn alla helgina. Tilvalið fyrir yngstu börnin. Tómstundatorg á Ásbrú, Keilisbraut 778. 13:00 – 17:00 Skessuhellir við smábátahöfnina í Gróf. Hellirinn er opinn og Skessan er heima. Kl. 13:00 og 15:00 Vinkona skessunnar segir tröllasögur og gefur heitt kakó. 13:00 – 17:00 Duushús Duusgötu 2 - 8. Bátasalur: Ratleikur í Bátasafni Gríms Karlssonar. Dregið úr réttum lausnum. Listasalur: Pappírsbrot: Lærðu að búa til bát, gogg eða fleira úr papp- ír. Bíósalur: Hvernig léku afi og amma sér? Leiksmiðja þar sem sjá má gömul og ný leikföng í gömlum stíl. 11:00 Keflavíkurkirkja, Poppað í kirkjunni. 13:00 – 15:00 Íþróttamiðstöð Akurskóla, Tjarnabraut 5, Gömlu leikirnir rifjaðir upp. 13:00 – 15:00 Innipútt og golf, Hafnargata 2. Kylfur á staðnum. 14:00 Hjálpræðisherinn á Ásbrú: Einstök hátíð fyrir einstök börn! Ásbrú, Flugvallarbraut 730, Einar einstaki: Töfra- sýning með hinum landsþekkta töfrastrák. Samsöngur með Gospelkrökkum og margar aðrar skemmtilegar upp- ákomur. 15:00 17:00 Tómstundatorgið á Ásbrú, Keilisbraut 778 Brenniboltamót í skautahöllinni. Póstkassi skessunnar er opinn fyrir myndir og bréf frá börnum. Verðlaun verða veitt fyrir skemmtilegasta bréfið og teikninguna sem birt verða í Víkurfréttum. Má Skessan geyma snuðið þitt? Skessuna langar að gera fínt í hellinum sínum og finnst tilvalið að skreyta hann með litríkum og skemmtilegum snuðum. Við hvetjum gesti skessudaga til þess að enda daginn á söngleiknum Bugsy Malone sem Leikfélag Keflavíkur sýnir um þessar mundir. Sýningar kl. 16:00 laugardag og sunnudag. Æskilegt er að börn séu í fylgd með fullorðnum. Skemmtum okkur saman! Mig langar að bjóða ykkur öllum til hátíðar í bænum mínum Reykjanesbæ þar sem ég hef nú komið mér vel fyrir í helli við smábátahöfnina. Ég hlakka til að sjá ykkur og vona að við get- um átt notalega stund saman. Verið velkomin í hellinn minn og ekki vera hrædd - ég geri engum mein. fjölskyldan saman

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.