Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00006 VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Reynt að sporna við ut an vega akstri Ut an vega akst ur vél­hjóla manna í Reykja­ nes fólk vangi er sí vax andi vanda mál sem erfitt hef ur ver ið að upp ræta. Vinnu hóp ur eða átak steymi á veg um um hverfi s ráðu neyt is ins hef ur und an far ið unn ið að til lög um til úr lausn ar. Þeirri vinnu hef ur mið að vel og mun hóp ur inn skila þeim af sér inn an tíð ar. Að sögn Ósk ars Sæv ars­ son ar í Grinda vík, sem sæti á í nefnd inni, er vanda mál ið ekki ein göngu bund ið við fólk vang inn. Hann seg ir mik ið hafa bor ið á akstri tor færu hjóla á gömlu þjóð leið un um vest ar á Reykja nesskag an um sem skil greind ar hafa ver ið sem göngu leið ir. Þær hafa ver ið stik að ar og sett ar á göngu leiða kort. Einnig hafa Ferða mála sam tök Suð ur­ nesja gef ð út tvo bæk linga um þess ar leið ir og tveir aðr ir eru í vinnslu. Akst ur vél hjóla á þess um leið um er klár lega bann að ur. Far ar tæki sveit­ ar fé lags ins verði raf orkuknú in Bæj ar stjórn Voga hef ur falið bæj ar stjóra að und ir rita vilja yfi r lýs­ ingu gagn vart fyr ir tæk inu Northern Lights um sam­ starf við raf­ bíla væð ingu Ís lands. Stefna bæj ar yf valda er að til fram tíð ar verði far­ ar tæki sveit ar fé lags ins knú in raf magni eða öðr um vist væn um orku gjöf um. Northern Lights Energy er fjár fest inga fé lag sem hef ur að leið ar ljósi að fjár­ festa í verk efn um sem stuðla að vist vænni nýt­ ingu nátt úru auð linda. Bæj ar ráð Reykja nes bæj ar tel ur vel koma til greina að gera þjón ustu samn ing við vænt an leg an kaup anda að Kölku til næstu 5­10 ára enda verði kostn að ur íbúa vegna sorp eyð ing ar ásætt an leg ur og sam bæri leg ur við það sem tíðkast ann ars stað ar á land­ inu. Sem kunn ugt er hef ur Reykja nes bær sam þykkt að segja sig úr rekstr ar fé lagi sveit­ ar fé lag anna um Kölku með sex mán aða fyr ir vara. Bæj ar ráð bein ir því til stjórn ar Kölku að þeg ar fari fram verð­ mat á fé lag inu. Auk þess sem vænt an leg ur kaup andi/sam­ starfs að ili muni einnig fara í gegn um verð mæta mat á fyr ir­ tæk inu. Því beri að halda und­ ir bún ings kostn aði í lág marki og mik il vægt sé að hraða sölu ferl­ inu, seg ir í bók un bæja rráðs. Á síð asta að al fundi Kölku í lok ágúst var sam þykkt að leita eft ir áhuga söm um að il um, bæði al menn um og op in ber um, til sam starfs eða til yf ir töku á rekstri sorp eyð ing ar stöðv ar­ inn ar. Eft ir því sem næst verð ur kom­ ist hef ur stjórn Kölku átt við­ ræð ur við önn ur sorp sam lög um hugs an lega sam ein ingu en einnig átti að kanna mögu leika á að fnna fyr ir tæki á al menn um mark aði sem hugs an lega hefðu áhuga á þess um rekstri. Njáll Skarp héð ins son nem andi í Tónlist ar­ skóla Reykja nes bæj ar varð í 3. sæti í pí anó n em enda­ keppni Ís lands deild ar EPTA sem fram fór dag ana 4. ­ 8. nóv em ber í Saln um í Kópa­ vogi. Pí anó n em enda keppni EPTA, Europi an Pi ano Teachers Associ ation, er ætl uð pí anó­ n em end um 25 ára og yngri og var þeim skipt nið ur í þrjá ald urs flokka. Alls tóku um 40 nem end ur víðs veg ar að af land inu þátt, þar af tveir nem end ur frá Tón­ list ar skóla Reykja nes bæj ar, þeir Sig trygg ur Kjart ans son sem keppti í 3. flokki, 19 ­ 25 ára og Njáll Skarp héð ins son, sem keppti í 2. flokki, 15 ­ 18 ára. KalKa á leið í sölu FeRli Nem andi í TR varð í 3. sæti í pí anó n em­ enda keppni Ís lands­ deild ar EPTA Föstudaginn 20. nóv­ember verður Sigga Beinteins með jólatónleika í Keflavíkurkirkju kl. 20:00. Sunnudaginn 15. nóvember kl. 11:00 er mikið um dýrðir í Keflavíkurkirkju. Talenturnar mæta á staðinn og spila við guðsþjónustuna. Börnin verða inni í kirkjunni allan tímann og taka virkan þátt í helgihaldinu. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Sigfús Baldvin Ingvason stýra stundinni. Arnór Vilbergsson hefur umsjón með tónlistinni. Sigga Beinteins með jólatónleika í Keflavíkurkirkju

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.