Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 11
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 11VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. NÓVEMBER 2009 Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. VATNAVERÖLD Vatnaveröld er opin: 6:45 – 20:00 virka daga 8:00 – 18:00 um helgar ERTU MORGUNHANI? ÞJÓNUSTUVER Verið velkomin í nýtt þjónustuver Reykjanesbæjar - Símasvörun - Almenn þjónusta við viðskiptavini - Upplýsingagjöf um starfsemi bæjarins Opið: Mán - fim: 8:30 - 16:00 Fös: 8:30 - 15:00 Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar leitar að starfs- manni tímabundið í 25% starf til maíloka 2010. Starfið felst í því að aðstoða ungmenni sem eiga erfitt með mætingu í grunnskólann. Unnið er í samstarfi við viðkomandi ungmenni, foreldra, skóla og barnaverndarnefnd Reykjanes- bæjar. Vinnutíminn er frá kl. 07:00 – 09:00. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á sviði uppeldis- og/eða félagsfræði, reynslu af vinnu með ungmennum, góða samskiptahæfileika og sé jákvæður og lausnarmiðaður í starfi. Verkefnið „Morgunhaninn“ er styrkt af Manngildissjóði Reykjanesbæjar/forvarnarsjóði, íþrótta- og tómstundasviði og fjölskyldu- og félagssviði og unnið í samstarfi við grunnskóla bæjarins. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Hera Ósk Einarsdóttir og María Gunnarsdóttir í síma 421 6700. Bent er á rafræn eyðublöð á reykjanesbaer.is og mittreykjanes.is. Fjölskyldu- og félagssvið FJÖLSKYLDUSUNDLAUG Bókasafn Reykjanesbæjar opið kl. 10 - 19 virka daga og kl. 10 - 16 laugardaga reykjanesbaer.is/bokasafn BREYTTUR ÚTIVISTARTÍMI BARNA Í VETUR ÚTIVISTARTÍMI Útivistarreglurnar eru samkvæmt barnaverndarlögum. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum. Bregða má út af reglunum þegar börn 13 til 16 ára eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár. Fjölskyldu- og félagssvið Þann 1. september breyttist útivistartími barna og unglinga. Eftir 1. september mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 20:00 og 13 til 16 ára börn til kl. 22:00. LESTUR ER LÍFSSTÍLL NÝJAR BÆKUR Á HVERJUM DEGI MUNIÐ ENDUR- SKINSMERKIN! thjonustuver@reykjanesbaer.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.