Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 12.11.2009, Blaðsíða 14
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000014 VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR ✝ Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, Rannveig Pálsdóttir Túngötu 12, Keflavík lést að heimili sínu 31. október. Verður jarðsungin þann 14. nóvember frá Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 13:00. Við þökkum öllum þeim sem studdu okkur á þessum erfiðu tímum. Tryggvi Freyr Jónsson, Íris Aníta Hafsteinsdóttir og börn, Kristín Ósk Óskarsdóttir, Klara Margrét Jónsdóttir, Ingimar Jenni Ingimarsson, aðrir aðstandendur. Ásta Bær ings seg ist lifa f yr ir dans inn enda hef ur hún dans að frá því hún fór að eins fimm ára göm ul í dans nám í Dans list ar skóla JSB. Hún hef ur starf að sem dans ari í leik hús um frá 15 ára aldri og tek ið þátt í ótal söng leikj um. Auk þess hef ur Ásta dans að í ótal sýn ing um, mynd bönd um og aug lýs­ ing um sem hún hef ur jafn­ framt ver ið höf und ur að. Og nú ætl ar hún að láta draum­ inn ræt ast um stofn un eig in dans skóla og er þessa dag ana að und ir búa opn un hans í Reykja nes bæ. „Ég er búin að vera í þessu alla ævi og lengi búið að skora á mig að gera þetta. Ég ákvað að núna væri tím inn og þetta væri það sem mig lang aði til að gera. Ég hef áður ver ið í Kefl avík með nám skeið og vildi bara koma aft ur. Það vant ar svona skóla,“ svar ar Ásta að spurð um hvað hafi hvatt hana til að fara út í rekst ur jazz ball ett skóla í miðri kreppu. Skól inn, sem heit ir Dans- cent um, er fyrst og fremst jass ball et kóli sem mun bjóða upp á dans nám fyr ir 4-15 ára í for skóla. Þá verða í boði ýmis dans nám skeið eldri ald- urs hópa, s.s. Street, Modern, tækni og danspúl. Að sögn Ástu mið ast nám ið við að nem end ur öðlist nægi lega tækni til frekara dans náms. „Við bjóð um ekki upp á kennslu í sam kvæm is döns um en hins veg ar verð um við með áhuga verða gesta kenn- ara sem kenna ýmsa dans stíla þannig að fjöl breytn in í nám- inu verð ur mik il,“ seg ir Ásta spurð að því hvort hægt verði að læra tangó eða sömbu í Danscentr um. Auk Ástu munu þær Guð- ríð ur Haf steins dótt ir og Ósk Björns dótt ir kenna við skól- ann. Inn rit un er haf in en kennsla hefst þann 11. jan ú ar. Nán ari upp lýs ing ar er hægt að nálg ast á heima síðu skól ans, www.danscent um.is. Tók á skor un um að opna dans skóla Ásta Bær ings hef ur dans að alla æv ina: Lava, veitingastaður Bláa lónsins og Víkurfréttir standa fyrir léttum spurningaleik þar sem í vinning er gjafabréf á jólahlaðborð Lava fyrir fjóra. Lava er með jólahlaðborð dagana 27. og 28. nóvember, 4. og 5. desember og einnig 11. og 12. desember Svaraðu tveimur laufléttum spurningum og þú átt möguleika á vinningi 1. Hvað heitir veitingastaður Bláa Lónsins? 2. Hvað er mest lesna fréttablaðið á Suðurnesjum? Sendu rétt svör ásamt upplýsingum um nafn þitt, heimilisfang og síma á netfangið sales@bluelagoon.is Borðapantanir á jólahlaðborð Lava eru í síma 420-8832 eða á sales@bluelagoon.is Laufléttur jólaleikur Víkurfrétta og Lava

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.