Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2010, Qupperneq 25

Víkurfréttir - 27.05.2010, Qupperneq 25
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 25VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2010 KJÖRSTJÓRN Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga 2010 Eftirtaldir framboðslistar eru í kjöri í Sandgerðisbæ vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 29. maí 2010: Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörstaður opnar kl. 9:00 og lokar kl. 22:00 Kjörstjórn Sandgerðisbæjar. Listabókstafur B Framboðslisti Framsóknar- félags Sandgerðis og óháðra 1. Guðmundur Skúlason 2. Ester Grétarsdóttir 3. Eyjólfur Ólafsson 4. Valgerður Guðbjörnsdóttir 5. Daði Bergþórsson 6. Anna Elín Björnsdóttir 7. Eybjörg Helga Daníelsdóttir 8. Jón Sigurðsson 9. Magnús Elvar Viktorsson 10. Anton Anthony John Stissi 11. Anna Ragna Siggeirsdóttir 12. Unnur Sveindís Óskarsdóttir 13. Óskar Þór Guðjónsson 14. Haraldur Hinriksson Listabókstafur D Sjálfstæðismenn og óháðir borgarar 1. Sigurður Valur Ásbjarnarson 2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir 3. Tyrfingur Andrésson 4. Gróa Axelsdóttir 5. Árni B. Sigurpálsson 6. Elín Björg Gissurardóttir 7. Ingþór Karlsson 8. Margrét Bjarnadóttir 9. Ólafur Oddgeir Einarsson 10. Gyða Björk Guðjónsdóttir 11. Tómas J. Knútsson 12. Davíð Ibsen 13. Guðrún Ósk Ársælsdóttir 14. Guðjón Þ. Ólafsson Listabókstafur H Listi fólksins 1. Magnús Sigfús Magnússon 2. Ottó Þormar 3. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir 4. Haraldur Jóhannesson 5. Svava H. Fuglö Hlöðversdóttir 6. Jón Kristberg Magnússon 7. Linda Ström 8. Hannes Kristinn Kristinsson 9. Henryka Moukhliss Klimaszewska 10. Hlynur Ólafur Pálsson 11. Sigríður Maggý Árnadóttir 12. Kjartan Dagsson 13. Andrea Bára Andrésdóttir 14. Árni Már Kjartansson Listabókstafur S Samfylkingin, K - listinn og óháðir borgarar 1. Ólafur Þór Ólafsson 2. Sigursveinn Bjarni Jónsson 3. Guðrún Arthúrsdóttir 4. Þjóðbjörg Gunnarsdóttir 5. Sigríður Ágústa Jónsdóttir 6. Helgi Haraldsson 7. Jón Norðfjörð 8. Kristinn Halldórsson 9. Sæunn Guðrún Guðjónsdóttir 10. Gunnar Jóhann Ásgeirsson 11. Elín Frímannsdóttir 12. Svavar Grétarsson 13. Alda Smith 14. Óskar Gunnarsson FRÉTTIR Frítt verður inn fyrir 12 ára og yngri á vorsýningu nemenda hjá Listdansskóla Reykjanesbæjar, BRYN Ball- ett Akademíunni, sem haldin verður í Andrews-leikhúsinu á sunnudaginn. Skólinn heldur sína fyrstu vor- sýningu í Andrews leikhúsinu, sunnudaginn 30. maí. Það eru tvær sýningar í boði kl. 14:00 og 16:00. Dansflóran er fjöl- breytt; ballett, nútímadans, jazzballett og margt fleira. Fjóla Oddgeirsdóttir Njarðvík- ingur kemur einnig í heimsókn og sýnir solo úr Svanavatninu. Hún lærði listdans hjá List- dansskóla Reykjavíkur, stund- aði nám við Sænska kon- unglega ballettskólann og er nýkomin frá Florída, þar sem hún var á danssamningi. Ýmsir frábærir og hæfileika- ríkir kennarar skólans hafa samið frumsamin dansatriði í tilefni sýningarinnar. Nem- endur skólans hafa lagt allann sinn metnað í æfingar og er dansgleðin í fyrirrúmi. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Miðaverð er 1000 kr. en það er FRÍTT inn fyrir 12 ára og yngri á meðan húsrúm leyfir. Miðasala ef hafin í afgreiðslu skólans, einnig verða miðar seldir í Andrews leikhúsinu á sýningardeginum sjálfum. Upplýsingar um skólann er að finna á www.bryn.is Frítt fyrir 12 ára og yngri á vorsýningu BRYN ballett Suðurnesjamenn kjósa Víkurfréttir Svipaður heild- arafli í apríl Heildaraflinn í apríl hélst svipaður á milli ára í Suðurnesjahöfnum. Alls bárust 6.975 tonn á land í apríl síðastliðnum samanborið við 7.070 tonn í sama mánuði síðasta árs. Í Grindavík jókst heildar- aflinn á milli ára. Var 4.758 tonn í apríl síðastliðnum samanborið við 3.888 tonn í apríl 2009.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.