Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2010, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 27.05.2010, Qupperneq 27
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í ÞRJÁ ÁRATUGI! 27VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2010 Listdansskóli Reykjanesbæjar BRYN Ballett Akademían www.bryn.isGSM: 772 1702 netfang: bryn@bryn.is VORSÝNING NEMENDA Andrews leikhúsinu, Flugvallarbraut 700, Ásbrú Sunnudaginn 30. maí Miðar eru seldir í afgreiðslu skólans (Flugvallarbraut 733, Ásbrú) Miðar eru einnig seldir á sýningardeginum í Andrews kl. 14:00 og kl. 16:00 Miðaverð 1000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri á meðan húsrúm leyr ✝ Ólöf Björnsdóttir frá Skógum í Axarfirði, Njarðargötu 12 Keflavík, lést föstudaginn 21. maí á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 28. maí kl.14:00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið Guðbjörn Friðbjörnsson, Björn Ragnarsson, Sigurður Björnsson, Guðmundur Örn Björnsson, Þórhallur Björnsson. Ástkær móðir mín, sambýliskona, systir og fóstra Síðustu misseri hefur nótnasafn, sem Bjarni heitinn Gíslason tónskáld og lögreglumaður á Keflavík- urflugvelli skildi eftir sig, verið flokkað og greint. Á meðal þess er fjöldinn allur af lögum og tónsmíðum eft- ir Bjarna ásamt útsetning- um á tónverkum annarra. Safnið hefur nú verið skráð og flokkað af Áka Ásgeirs- syni tónlistarkennara og var nýverið afhent Skjalasafni Reykjanesbæjar til varð- veislu. Við sama tækifæri afhenti fjöl- skylda Bjarna heitins Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar tæplega 100 kennslubækur og söng- lög eftir ýmsa tónlistarmenn til notkunar og varðveislu í nótnasafni skólans. Verkefnið var styrkt af Sambandi sveitar- félaga á Suðurnesjum. Bjarni J. Gíslason var org- el leikari í Kotvogskirkju íHöfnum í tólf ár og Hvals- neskirkju í þrjú ár. Eftir 1950 varð hann mikill þátttakandi í tónlistarlífi Keflavíkur og var einn af stofnfélögum Karla- kórs Keflavíkur, Lúðrasveitar Keflavíkur, Tónlistarfélagsins og Tónlistarskólans. Bjarni samdi fjöldann allan af sönglögum sem sum hver urðu þekkt og hafa verið sung- in inn á plötur og geisladiska. Nokkur þeirra unnu verðlaun í dægurlagasamkeppnum á sínum tíma. Skjalasafn og Tónlistar- skólinn fá nótnasafn til varðveislu ÚRVAL AF SUMARSKÓM Hafnargata 29 - s. 421 8585 Frábær verð! Dömuskór Stærðir 36 - 41 Verð kr. 8995,- Barnaskór Stærðir 28 - 35 Verð kr. 4995,- Sigrún Ásta Jónsdóttir, forstöðumaður Byggða- og skjalasafns Reykjanesbæjar tók við nótnasafni Bjarna frá sonum hans, þeim Sveinbirni og Bjarna. Sveinbjörn og Bjarni Geir Bjarnasynir, Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Karen Sturluson, aðstoðarskólastjóri. REYKJANESBÆR

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.