Bæjarins besta


Bæjarins besta - 04.12.2008, Page 4

Bæjarins besta - 04.12.2008, Page 4
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 20084 Nemendur borðuðu veitingar Hugljúfar með bestu lyst. Fullveldinu fagnað Nemendur Menntaskólans á Ísafirði fögnuðu því að 90 ár eru liðin frá því að Íslendingar fengu fullveldi frá Dön- um. Var deginum gerð góð skil með borðhaldi í mötuneyti Menntaskólans þar sem Hugljúf Ólafsdóttir matreiddi hugljúfar veitingar, líkt og stjórn NMÍ vildi kalla þær. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, upplýsingafulltrúi Ísafjarðar- bæjar var veislustjóri kvöldsins og létu menntskælingarnir einstaklega vel að stjórn hans og sá hann til þess að nem- endunum leiddist ekki biðin á milli rétta og að gleðin færi ekki úr böndunum. Eftir borðhaldið lá leið nemendanna á sal Menntaskólans þar sem þeir dönsuðu við metnaðarfullt plötusnúðasett Dj Margeirs. Meðfylgjandi myndir voru teknar við borðhaldið.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.