Iðnaðarmál - 01.01.1956, Qupperneq 15
1. mynd. Dúkurinn er lagður margfaldur á snið-
borðið, fiar sem teiknað er á hann ejtir snið-
um. Að lokum gerir klœðskerinn síðustu at-
hugun á teikningunni.
2. mynd. Dúkur sniðinn með rafmagnshand-
hníf.
3. mynd. Með rafknúnum bandhníf eru erma-
líningar á skyrtur sniðnar ejtir móti.
4. mynd. Vinnuvettlingar eru sniðnir með form-
hnífum í höggpressu.
5. mynd. Skyrtuflibbarnir eru stífaðir varan-
legri stífingu með sérstökum efnasambönd-
um.
ó.mynd. Hnappagöt saumuð í vinnufatnað.
7. mynd. Þegar búið er að sauma treyju og
buxur samfestings sitt í hvoru lagi, eru hlut-
ar þessir tengdir saman með samsetningar-
renningi. Þetta er gert í vél, sem saumar ]>rjá
sauma í einu.
'ATAGERÐ
sem til framleiðslunnar þurfti, kontið
til landsins.
Fyrstu þrjú starfsárin var fyrirtæk-
ið í leiguhúsnæði í Skildinganesi og
hafði samvinnu við Sjóklæðagerð ís-
lands, er þá var úti í Skildinganesi,
um sameiginleg not beggja félaganna
á ýmsum sérvélum Vinnufatagerðar-
innar, svo sem sniðvél, hnappagatavél
og hnappaáfestingarvél, sem voru
hinar fyrstu vélar þessarar tegundar,
sem til landsins voru fluttar.
Er Vinnufatagerðin hóf starfsemi
sína, átti hún við harða, erlenda sam-
keppni að etja, enda hafði innan-
landsframleiðsla á vinnufatnaði lítt
tíðkazt og innflutningur verið algjör-
lega frjáls. Hún Jturfti ekki síður að
berjast við vantrú manna á, að íslenzk
framleiðsla á þessu sviði gæti staðið
erlendum varningi jafnfætis að gæð-
um og jafnframt borið sig fjárhags-
lega. Fyrsta árið voru starfsmenn fyr-
irtækisins 10 og framleiðslan um
11000 flikur. Var framleiðslan þá ein-
göngu bundin við algengustu vinnu-
föt á fullorðna — samfestinga, jakka
og buxur.
Árið 1935 flytur fyrirtækið í eigið
hús, sem það hafði reist við Þverholt
í Reykjavík, og var gólfflötur þess
300 m2, sem á þeim tímaþótti mikið.
Árlega var nú nýjum fatategundum
bætt við frantleiðsluna. Hin upphaf-
lega framleiðsla var algeng nankins-
föt, en nú bætast við brún kakiföt
(vélamannaföt), hvítir og mislitir
vinnusloppar fyrir alls kyns störf og
barnahlífðarföt í ýmsurn litum.
Árið 1938 er svo komið, að of
þröngt er orðið um starfsemi fyrir-
tækisins, og er þá verksmiðjuhúsið
stækkað svo, að gólfflötur þess verð-
ur 450 m2. Er þá jafnframt hafin
framleiðsla á skyrtum. Á þessum ár-
um var mjög þröngt um erlendan
gjaldeyri, svo að knappar leyfisveit-
ingar takmörkuðu algjörlega vöxt
verksmiðjunnar, því að eftirspurnin
eftir framleiðslunni var meiri en svo,
að hægt væri að fullnægja henni.
Er atvinnulíf þjóðarinnar tók að
glæðast, rýmkaðist allverulega um
innflutning á efnivörum. Varð fyrir-
11