Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.05.2010, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 06.05.2010, Blaðsíða 1
Strákurinn hans Garðars í Björnsbúð Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 6. maí 2010 18. tbl. · 27. árg. Jakob Falur Garðarsson er Eyrar- púki sem hefur komið víða við. Lærði Stjórnmálafræði og alþjóðasam- skipti í Bretlandi, var aðstoðarmað- ur samgönguráðherra, vann í sendi- ráði Íslands í Brussel og er nú fram- kvæmdastjóri Frumtaka og formað- ur Ísfirðingafélagsins. Í opnu blaðs- ins í dag rifjar Jakob Falur upp unglingsárin á Ísafirði, hæstaréttar- dóm fyrir aðkomu að ólöglegri út- varpsstöð, árin í samgönguráðuneyt- inu, reynsluna í Brussel og er ómyrk- ur í máli varðandi stöðuna í þjóðfé- laginu í dag og aðildina að ESB. Ljósm: Spessi.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.