Listin að lifa - 01.12.2003, Blaðsíða 54

Listin að lifa - 01.12.2003, Blaðsíða 54
Sérferðir árid 2004 - skipulagbar af nefnd utanlandsferba FEB í Reykjavík Við skipulag ferðanna hér á eftir er leitast við að mæta sérþörfum eldri borgara. Ferðirnar verða kynntar betur á fundi í Ásgarði sunnu- daginn 18. janúar n.k., kl. 14. Þá geta þeir sem vilja skráð sig í ferð(ir). I þessari kynn- ingu eru taldir áfangastaðir, dagsetningar, ferðadagskrá, fararstjórar og verð tilgreind. í öllum ferðunum eru margvíslegar skoðunar- ferðir í boði alla daga. Áætlað er að skoða byggingar og stofnanir, svo sem söfn, kirkjur og náttúrufyrirbæri, horfa á götulíf og mann- fólk. í rútuferðunum eru dagleiðir yfirleitt stuttar og stansað oft á leiðinni á áhugaverðum stöðum og oftast komið snemma á áfangastað. I verði er innifalið: flug, gisting, akstur að og frá hótel- um og fararstjórn. Þegar þátttaka er ljós, og vitað hverjir fara hvert, þarf að ákveða hvað fólk vill gera sameiginlega og breytist þá verð í samræmi við það. Minnt er á að enn er langt í ferðirnar, einkum þær síðustu. En uppgefin verð nú ættu að auðvelda þeim sem hugsa til ferðalaga að gera verðsamanburð. Vorferð til Washington DC, 4.-12. apríl 2004 Fararstjórar: Þorsteinn Magnússon og Bryndís Víglunds- dóttir Verð: 90/100 þúsund krónur. Höfuðborg Bandaríkjanna er mjög áhugaverð borg eins og líka ýmsir staðir í umhverfi hennar sem fyrirhugað er að skoða. Eystrasaltsferð að vori, tvœr vikur, 14.-28. júní 2004 Fararstjórar: Þorsteinn Magnússon og Bryndís Víglunds- dóttir. Verð: 110/120 þúsund krónur. Á síðasta vori fór Söngfélagið (Söngfélag FEB) mjög ánægjulega söngför um þetta svæði. Nú er boðið upp á svipaða ferð. Þrjár borgir eru heimsóttar, Tallin, Hólm- garður (Novgorod) og St. Pétursborg. Norður-Ítalía, tvœr vikur, 10.-24. ágúst Fararstjórar: Þorsteinn Magnússon og Bryndís Víglunds- dóttir. Verð: 120/130 þúsund krónur. Ekið í rútu um Norður-Ítalíu, gist á fimm stöðum, þrjár nætur á hverjum stað. Ferðin er skipulögð um norðurhéruð Itah'u. Fjölmargar borgir og þorp verða á leið okkar, allt áhugaverðir staðir á sinn hátt. Nægir þar að nefna Feneyjar, Flórens, Písa, Veróna og Ravenna. Haustferð til Majorka, tvœr vikur, 28. september-10. október Tveggja vikna sólar-, menningar- og skemmtiferð. Búið á sama stað allan tímann. Fararstórar: Þorsteinn Magnússon og Bryndís Víglunds- dóttir. Verð: 120/130 þúsund krónur. í lok september eru mestu sumarhitamir um garð gengnir á unaðseyjunni Majorka (Mallorca), en gott veður samt, ákjósanlegt til göngu- og skoðunarferða. Gist verður á sama hóteli allan tímann með hálfu fæði á einni af bestu ströndum eyjunnar, Palma Nova, skammt frá höfuðborg- inni Palma. Boston í haustlitum, 17.-25. október Fararstjórar: Þorsteinn Magnússon og Bryndís Víglunds- dóttir Verð: 95/100 þúsund krónur. Haustið í Nýja Englandi er rómað fyrir litadýrð. Boston er þekkt sem skólabær Bandaríkjanna og þar var vagga frels- isbaráttu nýlendubúanna. Fyrirhugað er að skoða hina sögufrægu Boston og fara í dagsferðir til vesturhluta ríkis- ins og norður með ströndinni. Allsstaðar er yfrið nóg að sjá og njóta. Ferð til Færeyja, / maí-júní 2004 Blanda af innanlands- og utanlandsferð. Fararstjóri: Valgarð Runólfsson. Róta: Reykjavík-Seyðisfjörður, gist við Mývatn. Sigling: Seyðisfjörður-Þórshöfn-Seyðisfjörður. Gist í Þórshöfn á Hótel Færeyjum í fimm nætur. Róta: Seyðisfjörður-Reykjavík, gist á Kirkjubæjarklaustri. Verð: um 90 þúsund krónur. Ferðanefndin hefur ekki milligöngu umferðir sem almenn- ar ferðaskrifstofur bjóða, en bendir eldri borgurum á að hafa beint samband við þáfulltrúa sem annast sérstaklega ferðirfyrir (h)eldri borgara. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.