Listin að lifa - 01.12.2003, Blaðsíða 55

Listin að lifa - 01.12.2003, Blaðsíða 55
FRÉTJA<á Samspil ríkis og borgar - meb heimahjúkrun og heimaþjónustu orbib ab veruleika Þriðjudaginn 18. nóvember 2003 skrifuðu heilbrigðisráð- herra, Jón Kristjánsson, og borgarstjóri, Þórólfur Áma- son, undir samstarfssamning um að tengja saman heima- hjúkrun og heimaþjónustu. Þar með er eitt af baráttumál- um okkar eldri borgara farið að sjá dagsins Ijós - að gera eldri borgurum kleift að búa sem lengst í eigin íbúð. Sveitarstjórnir um land allt eru hvattar lil að feta í fótspor Reykvíkinga og samþætta hjá sér þessa þjónustu með fulltingi stjómvalda til hagsbóta fyrir alla aðila. Fjárhags- hliðin ætti að vera tryggð með stuðningi ríkisins. Skattlagning á fjármagnstekjur - niburstöbu hérabsdóms bebib Mál sem einn af félagsmönnum FEB í Reykjavík hefur höfðað á hendur ríkinu vegna skattlagningar ávöxtunar- hluta lífeyrisgreiðslna var flutt í Héraðsdómi Reykjavík- ur þann 7. október 2003. Fór þá fram sérstakur málflutn- ingur um frávísunarkröfu íslenska ríkisins í málinu. Þegar blaðið fór í prentun var enn beðið niðurstöðu Hér- aðsdóms um frávísunarkröfuna. Stjóm FEB í Reykjavík Öryggi sem hægt er aö treysta. Góð festa LimrcnC aftan á MOLIMED bindinu heldur þvi lóstu. Mikil rakadrægni Dreililagið, Dry-Plus. beinir vökvanum fljótt í rakadraega þófann og hddur huðinm þurri. Rakadrxgni kjarninn. Hiqh Dry SAP. dregur vókvann i sig. ■------Frábært snið leygjan tryggir að bindið ■e' fellurmjógvelaðlikamanum. Þægileg fyrir húðina Elni sem hlcypir lofti i gegn. Yua efnislag sem er sérslaklega mjúkt fyrir húðina. Einstakt óryggi Þessi einstaki rak.idr.xgi kjami, lligh-Dry SAP, með Odour Neutraliter, kemur i veg fyrir oaeskilega lykt. CQ7' , Molimed jf er til i fimm stauðum: ultra micro, micro, mini, midi og maxi. Fagmennska i fyrirrúmi Bedco Et Mathiesen ehf Simi 565 1000 \\\^T Bæjarhrauni 10 Fax 565 1001 —J 220 Hafnarfiröi Netfang: bedco@bedco.is Veffang: www.bedco.is 'y/cum e//rí /orauraiii a/e&i/eawaió/a Veitum eldri borgurum 10% staðgreibsluafslátt Laugavegi 61 ■ sími 552 4910 www.jonogoskar.is 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.