Listin að lifa - 01.12.2003, Blaðsíða 44

Listin að lifa - 01.12.2003, Blaðsíða 44
Spjall um nýja tíma og gamla i Sandgerbi - Sábgerbi í Miöhúsum er „spjall um nýja og gamla tíma" á mánudagsmorgnum. Þau sátu svo niðursokkin í gamla tímann, Björgvin Páls- son, Pétur Björnsson, jóna Arnbjörnsdóttir, Elín Benjamínsdóttir og Kolbrún Vídalín stjórnandi félagsstarfsins. Margt sveif yfir kaffibollunum - sjósókn og dulrænar sagnir, byggbar á erfiöri lífsbaráttu, og gjörbreytt samfélag í litla sjávarplássinu Sandgerbi ligg- ur eldri sjómönnunum þungt á hjarta. Hvalneskirkja er merkileg bygging, hlaðin af sama manni og Alþingishúsið. í kór kirkjunnar er varðveittur legsteinn Stein- unnar Hallgrímsdóttur. Talið er að Hallgrímur hafi sjálfur höggvið í steininn. Steinunn var komin á fjórða ár, virðist hafa verið mesta efnisbarn. Henni er eignuð þessi vísa: Á mér skór ekki tollað getur, illa fór ég skal binda hann betur. Neðri myndin sýnir þrefalda bautasteina í Hvalneskirkjugarði til minningar um drukknaða sjómenn. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.